Vonar að stjörnur sem auglýsa megrunarvörur „skíti í sig á almannafæri“ Sylvía Hall skrifar 25. nóvember 2018 16:10 Leikkonan segir stjörnur sem auglýsa megrunarvörur ýta undir skaðlegar hugmyndir um líkama kvenna sem hafi slæm áhrif á ungar stúlkur. Getty/NBC Leikkonan Jameela Jamil, sem fer með hlutverk Tahani í sjónvarpsþáttaröðinni The Good Place, gagnrýndi stjörnur á borð við Cardi B og Kardashian systurnar á Twitter-síðu sinni eftir að Cardi B birti kostaða Instagram-færslu þar sem hún lofaði megrunarte í stuttu myndbandi. Í myndbandinu segist hún hafa náð að losa sig við aukakíló eftir meðgöngu með hjálp tesins og í raun fleiri en hún ætlaði sér. Jamil birti skjáskot af færslu Cardi B þar sem hún sagðist vona að hún og allar aðrar stjörnur sem auglýstu slíkar vörur myndu „skíta í sig á almannafæri líkt og konurnar sem kaupa vörurnar í alvöru“. Hún dregur í efa að stjörnurnar noti vörurnar í raun og veru og segir þetta vera aðeins til þess fallið að auka tekjurnar.They got Cardi B on the laxative nonsense “detox” tea. GOD I hope all these celebrities all shit their pants in public, the way the poor women who buy this nonsense upon their recommendation do. Not that they actually take this shit. They just flog it because they need MORE MONEY pic.twitter.com/OhmTjjWVOp — Jameela Jamil (@jameelajamil) 24 November 2018 Í annarri Twitter-færslu hvetur hún fylgjendur stjarnanna að borða frekar grænmeti og trefjar frekar en að treysta á megrunarte. „Þið þurfið trefjar! Ekki eitthvað sem lætur ykkur fá niðurgang daginn sem þið drekkið það og gefur ykkur harðlífi til lengri tíma,“ skrifaði Jamil.If you want to “curb your appetite” eat some damn green vegetables or have some nutritious natural vegetable soup. Don’t drink these “detox” teas. You need fiber! Not something that honestly just makes you have diarrhea the day you take it and constipates you in the long run... — Jameela Jamil (@jameelajamil) 24 November 2018 Jamil hefur áður talað gegn slíkum auglýsingum og beindi spjótum sínum að Kardashian systrum fyrr í ár þegar Kim og Khloe auglýstu báðar megrunarvörur. Kim hvatti fylgjendur sína til þess að kaupa sleikjó sem átti að minnka matarlyst á meðan Khloe auglýsti próteinhristinga.Sjá einnig: Megrunarsleikibrjóstsykur Kim Kardashian lagðist illa í aðdáendur „Þessi vara, sem þú þarft að nota samhliða einkaþjálfara, næringarfræðingi og lýtalækni, er á útsölu,“ skrifaði Jamil við færslu sína um Khloe Kardashian og ýjaði að þeirri staðreynd að Khloe hefur aðgang að þessum úrræðum ólíkt þeim konum sem munu treysta á slíkar vörur.Oh my god you guys! This product that must also come with a personal trainer, a dietician and a plastic surgeon is on sale! All those things in one case of non FDA approved dog shit! fabulous! pic.twitter.com/a9Qxu9jgxU — Jameela Jamil (@jameelajamil) 23 November 2018No. Fuck off. No. You terrible and toxic influence on young girls. I admire their mother’s branding capabilities, she is an exploitative but innovative genius, however this family makes me feel actual despair over what women are reduced to. pic.twitter.com/zDPN1T8sBM — Jameela Jamil (@jameelajamil) 16 May 2018 Tengdar fréttir Megrunarsleikibrjóstsykur Kim Kardashian lagðist illa í aðdáendur Aðdáendur Kardashian lýstu margir yfir megnri óánægju með færsluna og sögðu raunveruleikastjörnuna sýna af sér vítavert ábyrgðarleysi með því að auglýsa megrunarvöru á borð við sleikipinnana. 18. maí 2018 19:58 Mest lesið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Lífið samstarf Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Fleiri fréttir Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Sjá meira
Leikkonan Jameela Jamil, sem fer með hlutverk Tahani í sjónvarpsþáttaröðinni The Good Place, gagnrýndi stjörnur á borð við Cardi B og Kardashian systurnar á Twitter-síðu sinni eftir að Cardi B birti kostaða Instagram-færslu þar sem hún lofaði megrunarte í stuttu myndbandi. Í myndbandinu segist hún hafa náð að losa sig við aukakíló eftir meðgöngu með hjálp tesins og í raun fleiri en hún ætlaði sér. Jamil birti skjáskot af færslu Cardi B þar sem hún sagðist vona að hún og allar aðrar stjörnur sem auglýstu slíkar vörur myndu „skíta í sig á almannafæri líkt og konurnar sem kaupa vörurnar í alvöru“. Hún dregur í efa að stjörnurnar noti vörurnar í raun og veru og segir þetta vera aðeins til þess fallið að auka tekjurnar.They got Cardi B on the laxative nonsense “detox” tea. GOD I hope all these celebrities all shit their pants in public, the way the poor women who buy this nonsense upon their recommendation do. Not that they actually take this shit. They just flog it because they need MORE MONEY pic.twitter.com/OhmTjjWVOp — Jameela Jamil (@jameelajamil) 24 November 2018 Í annarri Twitter-færslu hvetur hún fylgjendur stjarnanna að borða frekar grænmeti og trefjar frekar en að treysta á megrunarte. „Þið þurfið trefjar! Ekki eitthvað sem lætur ykkur fá niðurgang daginn sem þið drekkið það og gefur ykkur harðlífi til lengri tíma,“ skrifaði Jamil.If you want to “curb your appetite” eat some damn green vegetables or have some nutritious natural vegetable soup. Don’t drink these “detox” teas. You need fiber! Not something that honestly just makes you have diarrhea the day you take it and constipates you in the long run... — Jameela Jamil (@jameelajamil) 24 November 2018 Jamil hefur áður talað gegn slíkum auglýsingum og beindi spjótum sínum að Kardashian systrum fyrr í ár þegar Kim og Khloe auglýstu báðar megrunarvörur. Kim hvatti fylgjendur sína til þess að kaupa sleikjó sem átti að minnka matarlyst á meðan Khloe auglýsti próteinhristinga.Sjá einnig: Megrunarsleikibrjóstsykur Kim Kardashian lagðist illa í aðdáendur „Þessi vara, sem þú þarft að nota samhliða einkaþjálfara, næringarfræðingi og lýtalækni, er á útsölu,“ skrifaði Jamil við færslu sína um Khloe Kardashian og ýjaði að þeirri staðreynd að Khloe hefur aðgang að þessum úrræðum ólíkt þeim konum sem munu treysta á slíkar vörur.Oh my god you guys! This product that must also come with a personal trainer, a dietician and a plastic surgeon is on sale! All those things in one case of non FDA approved dog shit! fabulous! pic.twitter.com/a9Qxu9jgxU — Jameela Jamil (@jameelajamil) 23 November 2018No. Fuck off. No. You terrible and toxic influence on young girls. I admire their mother’s branding capabilities, she is an exploitative but innovative genius, however this family makes me feel actual despair over what women are reduced to. pic.twitter.com/zDPN1T8sBM — Jameela Jamil (@jameelajamil) 16 May 2018
Tengdar fréttir Megrunarsleikibrjóstsykur Kim Kardashian lagðist illa í aðdáendur Aðdáendur Kardashian lýstu margir yfir megnri óánægju með færsluna og sögðu raunveruleikastjörnuna sýna af sér vítavert ábyrgðarleysi með því að auglýsa megrunarvöru á borð við sleikipinnana. 18. maí 2018 19:58 Mest lesið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Lífið samstarf Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Fleiri fréttir Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Sjá meira
Megrunarsleikibrjóstsykur Kim Kardashian lagðist illa í aðdáendur Aðdáendur Kardashian lýstu margir yfir megnri óánægju með færsluna og sögðu raunveruleikastjörnuna sýna af sér vítavert ábyrgðarleysi með því að auglýsa megrunarvöru á borð við sleikipinnana. 18. maí 2018 19:58