„Ég mun muna eftir þessu kvöldi allt til æviloka“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. nóvember 2018 14:30 Kendrick Rogers var öflugur í leiknum. Vísir/Getty Úrslitin réðust ekki fyrr en í sjöundu framlengingu í leik í bandaríska háskólafótboltanum um helgina. Þeir gerast varla meira spennandi en leikur Texas A&M og LSU í ameríska háskólafótboltanum um helgina en leikurinn endaði með 74-72 sigri Texas liðsins. Áhorfendur fengu miklu meira en þeir borguðu fyrir því úrslitin réðust ekki fyrr en í sjöundu framlengingu. Þá voru liðin líka búin að spila í fjóra klukkutíma og 53 mínútur. Þetta var metjöfnun en aðeins fjórum sinnum áður í sögu háskólafótboltans hafa farið fram sjö framlengingar.Now THIS is how you end a 7OT game pic.twitter.com/NvAl9PfyPp — SportsCenter (@SportsCenter) November 25, 2018Only four other FBS games have lasted as long as #LSUvsTAMU. pic.twitter.com/Vmj1EEgkQW — Sporting News (@sportingnews) November 25, 2018LSU var ofar á styrkleikalistanum en Texas A&M og það héldu flestir að leikmenn LSU væru að fara að klára leikinn í venjulegum leiktíma þegar þeir snéru leiknum við í seinni hálfleik. LSU náði 21-7 spretti í seinni hálfleiks og komst yfir í 31-24 þegar aðeins nokkrar mínútur voru eftir af leiknum. LSU náði boltanum aftur en tókst ekki að bæta við stigum og Texas A&M jafnaði. Það var síðan endalaust af dramatík í öllum framlengingunm sjö.Instant classic: Texas A&M upends LSU after 7 overtimes in crazy season finale https://t.co/49wJbyhMeN — Chronicle Sports (@ChronSports) November 25, 2018„Ég mun muna eftir þessu kvöldi allt til æviloka,“ var haft eftir einum liðsmanni Texas A&M í leikslok og það er ljóst að það er ekki bara hann sem mun ekki gleyma þessu ótrúlega kvöldi. Aðrar íþróttir Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ Körfubolti Sáu ekki til sólar en unnu samt Enski boltinn Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Enski boltinn Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Leicester | Toppliðið stígur á stokk eftir jólamatinn Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ Þúsundasta sendingin gripin og hlaupamet Michael Vick slegið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Viggó færir sig um set á nýju ári Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Sjá meira
Úrslitin réðust ekki fyrr en í sjöundu framlengingu í leik í bandaríska háskólafótboltanum um helgina. Þeir gerast varla meira spennandi en leikur Texas A&M og LSU í ameríska háskólafótboltanum um helgina en leikurinn endaði með 74-72 sigri Texas liðsins. Áhorfendur fengu miklu meira en þeir borguðu fyrir því úrslitin réðust ekki fyrr en í sjöundu framlengingu. Þá voru liðin líka búin að spila í fjóra klukkutíma og 53 mínútur. Þetta var metjöfnun en aðeins fjórum sinnum áður í sögu háskólafótboltans hafa farið fram sjö framlengingar.Now THIS is how you end a 7OT game pic.twitter.com/NvAl9PfyPp — SportsCenter (@SportsCenter) November 25, 2018Only four other FBS games have lasted as long as #LSUvsTAMU. pic.twitter.com/Vmj1EEgkQW — Sporting News (@sportingnews) November 25, 2018LSU var ofar á styrkleikalistanum en Texas A&M og það héldu flestir að leikmenn LSU væru að fara að klára leikinn í venjulegum leiktíma þegar þeir snéru leiknum við í seinni hálfleik. LSU náði 21-7 spretti í seinni hálfleiks og komst yfir í 31-24 þegar aðeins nokkrar mínútur voru eftir af leiknum. LSU náði boltanum aftur en tókst ekki að bæta við stigum og Texas A&M jafnaði. Það var síðan endalaust af dramatík í öllum framlengingunm sjö.Instant classic: Texas A&M upends LSU after 7 overtimes in crazy season finale https://t.co/49wJbyhMeN — Chronicle Sports (@ChronSports) November 25, 2018„Ég mun muna eftir þessu kvöldi allt til æviloka,“ var haft eftir einum liðsmanni Texas A&M í leikslok og það er ljóst að það er ekki bara hann sem mun ekki gleyma þessu ótrúlega kvöldi.
Aðrar íþróttir Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ Körfubolti Sáu ekki til sólar en unnu samt Enski boltinn Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Enski boltinn Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Leicester | Toppliðið stígur á stokk eftir jólamatinn Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ Þúsundasta sendingin gripin og hlaupamet Michael Vick slegið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Viggó færir sig um set á nýju ári Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Sjá meira