„Ég mun muna eftir þessu kvöldi allt til æviloka“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. nóvember 2018 14:30 Kendrick Rogers var öflugur í leiknum. Vísir/Getty Úrslitin réðust ekki fyrr en í sjöundu framlengingu í leik í bandaríska háskólafótboltanum um helgina. Þeir gerast varla meira spennandi en leikur Texas A&M og LSU í ameríska háskólafótboltanum um helgina en leikurinn endaði með 74-72 sigri Texas liðsins. Áhorfendur fengu miklu meira en þeir borguðu fyrir því úrslitin réðust ekki fyrr en í sjöundu framlengingu. Þá voru liðin líka búin að spila í fjóra klukkutíma og 53 mínútur. Þetta var metjöfnun en aðeins fjórum sinnum áður í sögu háskólafótboltans hafa farið fram sjö framlengingar.Now THIS is how you end a 7OT game pic.twitter.com/NvAl9PfyPp — SportsCenter (@SportsCenter) November 25, 2018Only four other FBS games have lasted as long as #LSUvsTAMU. pic.twitter.com/Vmj1EEgkQW — Sporting News (@sportingnews) November 25, 2018LSU var ofar á styrkleikalistanum en Texas A&M og það héldu flestir að leikmenn LSU væru að fara að klára leikinn í venjulegum leiktíma þegar þeir snéru leiknum við í seinni hálfleik. LSU náði 21-7 spretti í seinni hálfleiks og komst yfir í 31-24 þegar aðeins nokkrar mínútur voru eftir af leiknum. LSU náði boltanum aftur en tókst ekki að bæta við stigum og Texas A&M jafnaði. Það var síðan endalaust af dramatík í öllum framlengingunm sjö.Instant classic: Texas A&M upends LSU after 7 overtimes in crazy season finale https://t.co/49wJbyhMeN — Chronicle Sports (@ChronSports) November 25, 2018„Ég mun muna eftir þessu kvöldi allt til æviloka,“ var haft eftir einum liðsmanni Texas A&M í leikslok og það er ljóst að það er ekki bara hann sem mun ekki gleyma þessu ótrúlega kvöldi. Aðrar íþróttir Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Fótbolti Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Enski boltinn „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Íslenski boltinn „Ekki gleyma mér“ Enski boltinn Fleiri fréttir Fanndís leggur skóna á hilluna Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah Bein útsending: Fundur Blika fyrir slaginn mikilvæga „Ekki gleyma mér“ Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ „Ég er yfirleitt ekki með neinn kjaft“ Spilaði dauðadrukkinn í átta leikjum Sjáðu fullkomna þrennu Söndru Maríu „Hvað getur Slot gert?“ Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Lögregla með rassíu hjá argentínska sambandinu Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Hóta því að skrópa á Ólympíuleikana Dagskráin í dag: Stórleikur í Meistaradeildinni og Bónus deildin Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Kounde kveikti í endurkomu Börsunga Dramatískur sigur Liverpool án Salah Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Stórleikur Birgis Steins í sex marka sigri Sjá meira
Úrslitin réðust ekki fyrr en í sjöundu framlengingu í leik í bandaríska háskólafótboltanum um helgina. Þeir gerast varla meira spennandi en leikur Texas A&M og LSU í ameríska háskólafótboltanum um helgina en leikurinn endaði með 74-72 sigri Texas liðsins. Áhorfendur fengu miklu meira en þeir borguðu fyrir því úrslitin réðust ekki fyrr en í sjöundu framlengingu. Þá voru liðin líka búin að spila í fjóra klukkutíma og 53 mínútur. Þetta var metjöfnun en aðeins fjórum sinnum áður í sögu háskólafótboltans hafa farið fram sjö framlengingar.Now THIS is how you end a 7OT game pic.twitter.com/NvAl9PfyPp — SportsCenter (@SportsCenter) November 25, 2018Only four other FBS games have lasted as long as #LSUvsTAMU. pic.twitter.com/Vmj1EEgkQW — Sporting News (@sportingnews) November 25, 2018LSU var ofar á styrkleikalistanum en Texas A&M og það héldu flestir að leikmenn LSU væru að fara að klára leikinn í venjulegum leiktíma þegar þeir snéru leiknum við í seinni hálfleik. LSU náði 21-7 spretti í seinni hálfleiks og komst yfir í 31-24 þegar aðeins nokkrar mínútur voru eftir af leiknum. LSU náði boltanum aftur en tókst ekki að bæta við stigum og Texas A&M jafnaði. Það var síðan endalaust af dramatík í öllum framlengingunm sjö.Instant classic: Texas A&M upends LSU after 7 overtimes in crazy season finale https://t.co/49wJbyhMeN — Chronicle Sports (@ChronSports) November 25, 2018„Ég mun muna eftir þessu kvöldi allt til æviloka,“ var haft eftir einum liðsmanni Texas A&M í leikslok og það er ljóst að það er ekki bara hann sem mun ekki gleyma þessu ótrúlega kvöldi.
Aðrar íþróttir Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Fótbolti Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Enski boltinn „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Íslenski boltinn „Ekki gleyma mér“ Enski boltinn Fleiri fréttir Fanndís leggur skóna á hilluna Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah Bein útsending: Fundur Blika fyrir slaginn mikilvæga „Ekki gleyma mér“ Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ „Ég er yfirleitt ekki með neinn kjaft“ Spilaði dauðadrukkinn í átta leikjum Sjáðu fullkomna þrennu Söndru Maríu „Hvað getur Slot gert?“ Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Lögregla með rassíu hjá argentínska sambandinu Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Hóta því að skrópa á Ólympíuleikana Dagskráin í dag: Stórleikur í Meistaradeildinni og Bónus deildin Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Kounde kveikti í endurkomu Börsunga Dramatískur sigur Liverpool án Salah Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Stórleikur Birgis Steins í sex marka sigri Sjá meira