Erfitt að trúa ekki ásökunum í garð eiginmannsins sem stuðningsmaður #MeToo Sylvía Hall skrifar 27. nóvember 2018 22:38 Hjónin hafa verið gift í átján ár. Getty/Earl Gibson Rúmu ári eftir að ásakanir í garð leikarans Michael Douglas komu fram hefur eiginkona hans, leikkonan Catherine Zeta-Jones, tjáð sig um þær í fyrsta skipti. Í viðtali við The Sunday Times talaði Zeta-Jones um hvernig var að takast á við slíkt sem stuðninsgmaður #MeToo-byltingarinnar. Í janúar á þessu ári steig blaðamaðurinn og rithöfundurinn Susan Braudy fram og sakaði Michael Douglas um ósæmilega kynferðislega hegðun. Hún sagði leikarann hafa fróað sér og gert óviðeigandi athugasemdir og grín um líkama hennar þegar hún starfaði fyrir framleiðslufyrirtæki hans seint á níunda áratugnum. Douglas hafnaði þessum ásökunum og sagði þær uppspuna frá rótum. „Þessi kona kom upp úr þurru“ Zeta-Jones, sem hefur verið gift Douglas í átján ár, sagði það hafa verið mikið áfall að heyra af ásökununum og það hafi bæði verið sér og börnum þeirra erfitt. „Ég vissi ekki hvar gildi mín lágu í þessu máli,“ sagði hún. „Þessi kona kom upp úr þurru og ásakaði eiginmann minn um þessa hegðun. Ég átti langt samtal við hann með börnin í herberginu,“ sagði Zeta-Jones í viðtalinu og sagðist hafa gert eiginmanni sínum grein fyrir afleiðingunum ef fleira líkt þessu kæmi fram. Þá sagðist hún gera sér grein fyrir því hversu mikil þversögn væri fólgin í því að vera stuðningsmaður #MeToo-hreyfingarinnar og vilja trúa konum sem koma fram með sögur af kynferðislegu misferli á sama tíma og hún trúi ekki ásökunum sem komu fram í garð eiginmanns hennar. „Þetta var erfið staða fyrir mig“. MeToo Bandaríkin Tengdar fréttir Michael Douglas hafnar fyrirfram ásökun um ósæmilega kynferðislega hegðun Leikarinn Michael Douglas hefur stigið fram og hafnað ásökun á hendur honum um ósæmilega kynferðislega hegðun. Ásökunin hefur enn ekki verið sett fram opinberlega. 10. janúar 2018 21:19 Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Aniston hefur fundið ástina á ný Lífið Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Grateful Dead-söngkona látin Lífið Rífandi stemning í Reykjadal Lífið Fleiri fréttir Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Sjá meira
Rúmu ári eftir að ásakanir í garð leikarans Michael Douglas komu fram hefur eiginkona hans, leikkonan Catherine Zeta-Jones, tjáð sig um þær í fyrsta skipti. Í viðtali við The Sunday Times talaði Zeta-Jones um hvernig var að takast á við slíkt sem stuðninsgmaður #MeToo-byltingarinnar. Í janúar á þessu ári steig blaðamaðurinn og rithöfundurinn Susan Braudy fram og sakaði Michael Douglas um ósæmilega kynferðislega hegðun. Hún sagði leikarann hafa fróað sér og gert óviðeigandi athugasemdir og grín um líkama hennar þegar hún starfaði fyrir framleiðslufyrirtæki hans seint á níunda áratugnum. Douglas hafnaði þessum ásökunum og sagði þær uppspuna frá rótum. „Þessi kona kom upp úr þurru“ Zeta-Jones, sem hefur verið gift Douglas í átján ár, sagði það hafa verið mikið áfall að heyra af ásökununum og það hafi bæði verið sér og börnum þeirra erfitt. „Ég vissi ekki hvar gildi mín lágu í þessu máli,“ sagði hún. „Þessi kona kom upp úr þurru og ásakaði eiginmann minn um þessa hegðun. Ég átti langt samtal við hann með börnin í herberginu,“ sagði Zeta-Jones í viðtalinu og sagðist hafa gert eiginmanni sínum grein fyrir afleiðingunum ef fleira líkt þessu kæmi fram. Þá sagðist hún gera sér grein fyrir því hversu mikil þversögn væri fólgin í því að vera stuðningsmaður #MeToo-hreyfingarinnar og vilja trúa konum sem koma fram með sögur af kynferðislegu misferli á sama tíma og hún trúi ekki ásökunum sem komu fram í garð eiginmanns hennar. „Þetta var erfið staða fyrir mig“.
MeToo Bandaríkin Tengdar fréttir Michael Douglas hafnar fyrirfram ásökun um ósæmilega kynferðislega hegðun Leikarinn Michael Douglas hefur stigið fram og hafnað ásökun á hendur honum um ósæmilega kynferðislega hegðun. Ásökunin hefur enn ekki verið sett fram opinberlega. 10. janúar 2018 21:19 Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Aniston hefur fundið ástina á ný Lífið Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Grateful Dead-söngkona látin Lífið Rífandi stemning í Reykjadal Lífið Fleiri fréttir Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Sjá meira
Michael Douglas hafnar fyrirfram ásökun um ósæmilega kynferðislega hegðun Leikarinn Michael Douglas hefur stigið fram og hafnað ásökun á hendur honum um ósæmilega kynferðislega hegðun. Ásökunin hefur enn ekki verið sett fram opinberlega. 10. janúar 2018 21:19