Stemmningin á Alþingi í morgun Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 29. nóvember 2018 11:51 Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, þingkona Sjálfstæðisflokksins, var á meðal þingmanna á Alþingi í morgun. Þingmenn voru margir hverjir mættir í Alþingishúsið í morgun en ýmsir nefndarfundir voru á dagskrá. Um fátt annað var rætt en ummæli sex þingmanna úr Miðflokki og Flokki fólksins sem náðust á upptöku þar sem þingmennirnir fengu sér í glas á hótelbarnum Klaustri í miðborginni fyrir rúmri viku. Gunnar Bragi Sveinsson var á meðal þeirra sem létu umdeild ummæli falla en hann hitti Ingu Sæland, sem mátti þola miður falleg orð um sig, á þingi. Þingkonur ákváðu að funda klukkan 11:30 og fara saman yfir málin. Helga Vala Helgadóttir, þingkona Samfylkingarinnar, sagði í Bítinu í morgun að mikla kvenfyrirlitningu væri að finna í orðum þingfólksins sem heyra má á upptökunni. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, var á Alþingi í morgun og náði þessum myndum.Gunnar Bragi réttir Ingu Sæland sáttarhönd.Vísir/VilhelmSilja Dögg Gunnarsdóttir og Inga Sæland fara yfir málin.Vísir/VilhelmOddný Harðardóttir mátti þola ýmis leiðinleg ummæli frá þingmönnum Miðflokksins.Vísir/VilhelmÓ nei, gæti Inga Sæland verið að hugsa hér.Vísir/VilhelmÓlafur Ísleifsson mætir á Alþingi í morgun.Vísir/VilhelmOddný, Inga og Silja Dögg sendu frá sér yfirlýsingu vegna ummælanna.Vísir/VilhelmGunnar Bragi þungt hugsi. Hann íhugar þó ekki að segja af sér.Vísir/VilhelmLogi Einarsson og Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir mögulega farin að velta fyrir sér hvernig stemmningin verði í þingveislunni í kvöld.Vísir/Vilhelm Alþingi Upptökur á Klaustur bar Tengdar fréttir Segist hafa verið að ljúga upp á Bjarna Benediktsson Gunnar Bragi Sveinsson, þingflokksformaður Miðflokksins og fyrrverandi utanríkisráðherra fyrir Framsóknarflokkinn, segir að það sé ekki satt að hann hafi gert einhvern díl við Bjarna Benediktsson, formann Sjálfstæðisflokksins, vegna skipunar Geirs H. Haarde, fyrrverandi formanns flokksins, sem sendiherra Íslands í Bandaríkjunum. 29. nóvember 2018 09:40 Hafa Klaustursmálið í flimtingum: „Notar Gunnar Bragi þá smjör sem sleipiefni?“ Í gærkvöldi birtu dagblöðin DV og Stundin fréttir upp úr samtali sex þingmanna Miðflokksins og Flokks fólksins úr leynilegum upptökum sem voru gerðar á hótelbar. 29. nóvember 2018 09:30 Þingkonur sem máttu sæta óhróðri hittast á fundi Munu ræða stæka kvenfyrirlitningu innan Miðflokks og Flokks fólksins. 29. nóvember 2018 10:56 Mest lesið Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Erlent Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Erlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Fleiri fréttir Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Sjá meira
Þingmenn voru margir hverjir mættir í Alþingishúsið í morgun en ýmsir nefndarfundir voru á dagskrá. Um fátt annað var rætt en ummæli sex þingmanna úr Miðflokki og Flokki fólksins sem náðust á upptöku þar sem þingmennirnir fengu sér í glas á hótelbarnum Klaustri í miðborginni fyrir rúmri viku. Gunnar Bragi Sveinsson var á meðal þeirra sem létu umdeild ummæli falla en hann hitti Ingu Sæland, sem mátti þola miður falleg orð um sig, á þingi. Þingkonur ákváðu að funda klukkan 11:30 og fara saman yfir málin. Helga Vala Helgadóttir, þingkona Samfylkingarinnar, sagði í Bítinu í morgun að mikla kvenfyrirlitningu væri að finna í orðum þingfólksins sem heyra má á upptökunni. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, var á Alþingi í morgun og náði þessum myndum.Gunnar Bragi réttir Ingu Sæland sáttarhönd.Vísir/VilhelmSilja Dögg Gunnarsdóttir og Inga Sæland fara yfir málin.Vísir/VilhelmOddný Harðardóttir mátti þola ýmis leiðinleg ummæli frá þingmönnum Miðflokksins.Vísir/VilhelmÓ nei, gæti Inga Sæland verið að hugsa hér.Vísir/VilhelmÓlafur Ísleifsson mætir á Alþingi í morgun.Vísir/VilhelmOddný, Inga og Silja Dögg sendu frá sér yfirlýsingu vegna ummælanna.Vísir/VilhelmGunnar Bragi þungt hugsi. Hann íhugar þó ekki að segja af sér.Vísir/VilhelmLogi Einarsson og Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir mögulega farin að velta fyrir sér hvernig stemmningin verði í þingveislunni í kvöld.Vísir/Vilhelm
Alþingi Upptökur á Klaustur bar Tengdar fréttir Segist hafa verið að ljúga upp á Bjarna Benediktsson Gunnar Bragi Sveinsson, þingflokksformaður Miðflokksins og fyrrverandi utanríkisráðherra fyrir Framsóknarflokkinn, segir að það sé ekki satt að hann hafi gert einhvern díl við Bjarna Benediktsson, formann Sjálfstæðisflokksins, vegna skipunar Geirs H. Haarde, fyrrverandi formanns flokksins, sem sendiherra Íslands í Bandaríkjunum. 29. nóvember 2018 09:40 Hafa Klaustursmálið í flimtingum: „Notar Gunnar Bragi þá smjör sem sleipiefni?“ Í gærkvöldi birtu dagblöðin DV og Stundin fréttir upp úr samtali sex þingmanna Miðflokksins og Flokks fólksins úr leynilegum upptökum sem voru gerðar á hótelbar. 29. nóvember 2018 09:30 Þingkonur sem máttu sæta óhróðri hittast á fundi Munu ræða stæka kvenfyrirlitningu innan Miðflokks og Flokks fólksins. 29. nóvember 2018 10:56 Mest lesið Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Erlent Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Erlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Fleiri fréttir Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Sjá meira
Segist hafa verið að ljúga upp á Bjarna Benediktsson Gunnar Bragi Sveinsson, þingflokksformaður Miðflokksins og fyrrverandi utanríkisráðherra fyrir Framsóknarflokkinn, segir að það sé ekki satt að hann hafi gert einhvern díl við Bjarna Benediktsson, formann Sjálfstæðisflokksins, vegna skipunar Geirs H. Haarde, fyrrverandi formanns flokksins, sem sendiherra Íslands í Bandaríkjunum. 29. nóvember 2018 09:40
Hafa Klaustursmálið í flimtingum: „Notar Gunnar Bragi þá smjör sem sleipiefni?“ Í gærkvöldi birtu dagblöðin DV og Stundin fréttir upp úr samtali sex þingmanna Miðflokksins og Flokks fólksins úr leynilegum upptökum sem voru gerðar á hótelbar. 29. nóvember 2018 09:30
Þingkonur sem máttu sæta óhróðri hittast á fundi Munu ræða stæka kvenfyrirlitningu innan Miðflokks og Flokks fólksins. 29. nóvember 2018 10:56