Blöskrar að sjálfskipaðir „sigurvegarar í fegurðarsamkeppni“ dæmi útlit þingkvenna Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 29. nóvember 2018 19:11 Áslaug Arna í Alþingishúsinu í dag. Vísir/Vilhelm Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, þingkona Sjálfstæðisflokksins, segir þingmenn Miðflokksins sem töluðu með niðrandi hætti um kollega sína á þingi í Klaustursupptökunum, þurfa sjálfa að svara fyrir ummæli sín. Þetta kom fram í máli Áslaugar Örnu á Alþingi í morgun. Dónaleg ummæli féllu á fundi fjögurra þingmanna Miðflokksins og tveggja úr röðum Flókks fólksins. Svæsnustu ummælin, ef marka má upptökurnar sem DV og Stundin hafa undir höndum, féllu úr munni Bergþórs Ólafssonar, Gunnars Braga Sveinssonar og Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar. Oddný Harðardóttir, Inga Sæland, Albertína Friðbjörg Elíasdóttir og Lilja Alfreðsdóttir eru á meðal þeirra sem segja má að fengið hafi fyrir ferðina. Sömu sögu má segja um unga stjórnmálakonu í Sjálfstæðisflokknum sem ekki er nafngreind í upptökunum. Þingmennirnir segjast sammála því að viðkomandi þingkona sé sæt en hafi verið enn flottari fyrir tveimur árum.Klippa: Ræða unga þingkonu í Sjálfstæðisflokknum „Nú ætla ég að segja eitt sem er náttúrulega mjög dónalegt, en það fellur hratt á hana. Hún er miklu minna hot í ár en hún var bara fyrir tveimur árum síðan. Það er ótrúlegur munur,“ segir Bergþór. Sigmundur Davíð grípur boltann á lofti og segist telja að hún „hrynji niður listann“ vegna þessa. Eðlilega, að mati Bergþórs. Áslaug Arna var spurð almennt út í ummæli þingmanna á Klaustursupptökunum. „Það er auðvitað bara ótrúlegt að svona menn sem eru auðvitað sigurvegarar sjálfir í fegurðarsamkeppni séu að dæma útlit og atgervi þingkvenna sem þeir starfa með,“ sagði Áslaug Arna.Klippa: Blöskrar að sjálfskipaðir „sigurvegarar í fegurðarsamkeppni“ dæmi útlit þingkvenna Alþingi Upptökur á Klaustur bar Mest lesið Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Erlent Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Innlent „Það fer enginn lífvörður út í“ Innlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Innlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfri til tunglsins Erlent Fleiri fréttir Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Sjá meira
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, þingkona Sjálfstæðisflokksins, segir þingmenn Miðflokksins sem töluðu með niðrandi hætti um kollega sína á þingi í Klaustursupptökunum, þurfa sjálfa að svara fyrir ummæli sín. Þetta kom fram í máli Áslaugar Örnu á Alþingi í morgun. Dónaleg ummæli féllu á fundi fjögurra þingmanna Miðflokksins og tveggja úr röðum Flókks fólksins. Svæsnustu ummælin, ef marka má upptökurnar sem DV og Stundin hafa undir höndum, féllu úr munni Bergþórs Ólafssonar, Gunnars Braga Sveinssonar og Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar. Oddný Harðardóttir, Inga Sæland, Albertína Friðbjörg Elíasdóttir og Lilja Alfreðsdóttir eru á meðal þeirra sem segja má að fengið hafi fyrir ferðina. Sömu sögu má segja um unga stjórnmálakonu í Sjálfstæðisflokknum sem ekki er nafngreind í upptökunum. Þingmennirnir segjast sammála því að viðkomandi þingkona sé sæt en hafi verið enn flottari fyrir tveimur árum.Klippa: Ræða unga þingkonu í Sjálfstæðisflokknum „Nú ætla ég að segja eitt sem er náttúrulega mjög dónalegt, en það fellur hratt á hana. Hún er miklu minna hot í ár en hún var bara fyrir tveimur árum síðan. Það er ótrúlegur munur,“ segir Bergþór. Sigmundur Davíð grípur boltann á lofti og segist telja að hún „hrynji niður listann“ vegna þessa. Eðlilega, að mati Bergþórs. Áslaug Arna var spurð almennt út í ummæli þingmanna á Klaustursupptökunum. „Það er auðvitað bara ótrúlegt að svona menn sem eru auðvitað sigurvegarar sjálfir í fegurðarsamkeppni séu að dæma útlit og atgervi þingkvenna sem þeir starfa með,“ sagði Áslaug Arna.Klippa: Blöskrar að sjálfskipaðir „sigurvegarar í fegurðarsamkeppni“ dæmi útlit þingkvenna
Alþingi Upptökur á Klaustur bar Mest lesið Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Erlent Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Innlent „Það fer enginn lífvörður út í“ Innlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Innlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfri til tunglsins Erlent Fleiri fréttir Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Sjá meira