Allt í molum hjá meisturunum | Stjarna LeBron skein í Miami Henry Birgir Gunnarsson skrifar 19. nóvember 2018 07:25 Rudy Gay ræðst að körfu Warriors í nótt. vísir/getty NBA-meistarar Golden State Warriors eru óvænt í vandræðum og töpuðu í nótt þriðja leik sínum í röð í deildinni. Meiðsli og vondur mórall er ekki að hjálpa liðinu. Það hefur mikið verið látið með rifrildi Draymond Green og Kevin Durant á dögunum en síðan þeir rifust inn á vellinum hefur ekkert gengið. Stemningin í klefanum virðist ekki vera upp á marga fiska.Patty Mills buries the triple to seal the @spurs win in San Antonio! #GoSpursGo#PhantomCampic.twitter.com/27D0bKC7sX — NBA (@NBA) November 19, 2018 „Við höfum verið á draumaferðalagi í fjögur og hálft ár og þetta er mesta mótlæti sem við höfum lent í. Svona er NBA raunverulega. Við höfum ekki verið þar síðustu ár,“ sagði Steve Kerr, þjálfari liðsins, en ekki bætir úr skák að Steph Curry er meiddur. „Draumurinn er búinn og nú er mótlæti og við verðum að vinna okkur út úr því.“ LeBron James, stjarna LA Lakers, rauf 50 stiga múrinn í tólfta sinn á ferlinum er hann heimsótti sinn gamla heimavöll í Miami. James skaut sína gömlu félaga í kaf og endaði með 51 stig, 8 fráköst og 3 stoðsendingar í flottum sigri Lakers.LeBron James puts up a season-high 51 PTS (19-31 FGM) in the @Lakers road W in Miami! #LakeShowpic.twitter.com/8GJ5KRdBJ9 — NBA (@NBA) November 19, 2018 Þessari ofurstjörnu deildarinnar virtist líða mjög vel á sínum gamla heimavelli og vildi setja upp sýningu fyrir sína gömlu stuðningsmenn enda tróð hann ítrekað í leiknum. Þetta er að sjálfsögðu hans hæsta stigaskor í leik með Lakers í vetur.Úrslit: Miami-LA Lakers 97-113 Orlando-NY Knicks 131-117 Washington-Portland 109-119 San Antonio-Golden State 104-92 Minnesota-Memphis 87-100 NBA Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Handbolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Fleiri fréttir Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Sjá meira
NBA-meistarar Golden State Warriors eru óvænt í vandræðum og töpuðu í nótt þriðja leik sínum í röð í deildinni. Meiðsli og vondur mórall er ekki að hjálpa liðinu. Það hefur mikið verið látið með rifrildi Draymond Green og Kevin Durant á dögunum en síðan þeir rifust inn á vellinum hefur ekkert gengið. Stemningin í klefanum virðist ekki vera upp á marga fiska.Patty Mills buries the triple to seal the @spurs win in San Antonio! #GoSpursGo#PhantomCampic.twitter.com/27D0bKC7sX — NBA (@NBA) November 19, 2018 „Við höfum verið á draumaferðalagi í fjögur og hálft ár og þetta er mesta mótlæti sem við höfum lent í. Svona er NBA raunverulega. Við höfum ekki verið þar síðustu ár,“ sagði Steve Kerr, þjálfari liðsins, en ekki bætir úr skák að Steph Curry er meiddur. „Draumurinn er búinn og nú er mótlæti og við verðum að vinna okkur út úr því.“ LeBron James, stjarna LA Lakers, rauf 50 stiga múrinn í tólfta sinn á ferlinum er hann heimsótti sinn gamla heimavöll í Miami. James skaut sína gömlu félaga í kaf og endaði með 51 stig, 8 fráköst og 3 stoðsendingar í flottum sigri Lakers.LeBron James puts up a season-high 51 PTS (19-31 FGM) in the @Lakers road W in Miami! #LakeShowpic.twitter.com/8GJ5KRdBJ9 — NBA (@NBA) November 19, 2018 Þessari ofurstjörnu deildarinnar virtist líða mjög vel á sínum gamla heimavelli og vildi setja upp sýningu fyrir sína gömlu stuðningsmenn enda tróð hann ítrekað í leiknum. Þetta er að sjálfsögðu hans hæsta stigaskor í leik með Lakers í vetur.Úrslit: Miami-LA Lakers 97-113 Orlando-NY Knicks 131-117 Washington-Portland 109-119 San Antonio-Golden State 104-92 Minnesota-Memphis 87-100
NBA Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Handbolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Fleiri fréttir Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Sjá meira