Þúsundir bygginga hafa orðið eldi að bráð í Kaliforníu Samúel Karl Ólason skrifar 9. nóvember 2018 15:12 Allt í allt hafa 75 þúsund heimili á svæðinu verið rýmd. AP/Noah Berger Þúsundir bygginga hafa orðið skógareldi sem fer hratt yfir að bráð í norðurhluta Kaliforníu. Flest húsin sem um ræðir voru í bænum Paradise þar sem öllum 27 þúsund íbúum bæjarins var gert að yfirgefa svæðið. Allt í allt hafa 75 þúsund heimili á svæðinu verið rýmd. Einn íbúi, lögregluþjóninn Mark Bass, hefur lýst aðstæðum þegar hann flutti fjölskyldu sína á brott. Hann segir eldhafið vera verið sitt hvoru megin við veginn úr bænum. „Við vorum umkringd eldi. Við vorum að keyra í gegnum eldinn sitt hvoru megin við veginn. Það voru eldveggir beggja megin við veginn og við sáum varla veginn fyrir framan okkur,“ sagði hann við blaðamann AP fréttaveitunnar.Lögreglustjórinn Scott McLean segir Paradise vera rústir einar.Aðrir íbúar sem sagt hafa frá því hvernig brottflutningurinn fór fram segja umferðarteppu hafa myndast og að eldurinn hafi nálgast bílaröðina. Rafmagns- og símastaurar hrundu og sprengingar heyrðust. Þá yfirgáfu margir bíla sína og hlupu eftir veginum. Neyðarástandi hefur verið lýst yfir í Kaliforníu en umfangsmiklir skógareldar hafa verið tíðir þar að undanförnu. Ekki er búist við því að ástandið muni skána á næstunni þar sem rakastig er mjög lágt og vindar eru sterkir á svæðinu. Hér má sjá myndbönd sem tekið var úr bíl sem notaður var til að yfirgefa Paradise. Þar að neðan má svo sjá myndband frá AP af eldunum. Bandaríkin Skógareldar Mest lesið Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Innlent Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Innlent „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Erlent Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innlent Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Innlent Biðjast ekki afsökunar Innlent Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Erlent Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Innlent Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB Erlent Fleiri fréttir Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Baðst afsökunar áður en hann hlaut fangelsisdóm fyrir vörslu barnaníðsefnis Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Refsivert að leita að ævisögu Navalní á netinu í Rússlandi Dómari stöðvaði flutning fylgdarlausra barna til Gvatemala Rúmlega sex hundruð látnir eftir skjálfta í Afganistan Handtekinn vegna morðsins á þingforsetanum fyrrverandi Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Felldu talsmann hernaðararms Hamas Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Ísland enn friðsælast í sífellt versnandi heimi Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Sjá meira
Þúsundir bygginga hafa orðið skógareldi sem fer hratt yfir að bráð í norðurhluta Kaliforníu. Flest húsin sem um ræðir voru í bænum Paradise þar sem öllum 27 þúsund íbúum bæjarins var gert að yfirgefa svæðið. Allt í allt hafa 75 þúsund heimili á svæðinu verið rýmd. Einn íbúi, lögregluþjóninn Mark Bass, hefur lýst aðstæðum þegar hann flutti fjölskyldu sína á brott. Hann segir eldhafið vera verið sitt hvoru megin við veginn úr bænum. „Við vorum umkringd eldi. Við vorum að keyra í gegnum eldinn sitt hvoru megin við veginn. Það voru eldveggir beggja megin við veginn og við sáum varla veginn fyrir framan okkur,“ sagði hann við blaðamann AP fréttaveitunnar.Lögreglustjórinn Scott McLean segir Paradise vera rústir einar.Aðrir íbúar sem sagt hafa frá því hvernig brottflutningurinn fór fram segja umferðarteppu hafa myndast og að eldurinn hafi nálgast bílaröðina. Rafmagns- og símastaurar hrundu og sprengingar heyrðust. Þá yfirgáfu margir bíla sína og hlupu eftir veginum. Neyðarástandi hefur verið lýst yfir í Kaliforníu en umfangsmiklir skógareldar hafa verið tíðir þar að undanförnu. Ekki er búist við því að ástandið muni skána á næstunni þar sem rakastig er mjög lágt og vindar eru sterkir á svæðinu. Hér má sjá myndbönd sem tekið var úr bíl sem notaður var til að yfirgefa Paradise. Þar að neðan má svo sjá myndband frá AP af eldunum.
Bandaríkin Skógareldar Mest lesið Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Innlent Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Innlent „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Erlent Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innlent Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Innlent Biðjast ekki afsökunar Innlent Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Erlent Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Innlent Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB Erlent Fleiri fréttir Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Baðst afsökunar áður en hann hlaut fangelsisdóm fyrir vörslu barnaníðsefnis Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Refsivert að leita að ævisögu Navalní á netinu í Rússlandi Dómari stöðvaði flutning fylgdarlausra barna til Gvatemala Rúmlega sex hundruð látnir eftir skjálfta í Afganistan Handtekinn vegna morðsins á þingforsetanum fyrrverandi Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Felldu talsmann hernaðararms Hamas Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Ísland enn friðsælast í sífellt versnandi heimi Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Sjá meira