Þessi verkefni urðu fyrir valinu í verkefninu Hverfið mitt í Reykjavík Atli Ísleifsson skrifar 31. október 2018 17:23 Kosningarnar stóðu yfir á vefnum Hverfið mitt dagana 17. til 30. október. Mynd/Reykjavíkurborg Reykjavíkurborg hefur birt lista yfir þau verkefni sem urðu fyrir valinu í kosningum verkefnisins Hverfið mitt. Kosningaþátttakan var 12,5 prósent að þessu sinni og hefur ekki áður verið meiri. Þannig var kosningaþátttaka árið 2017 var 10,9 prósent og þar áður 9,4 prósent. Atkvæðisrétt höfðu allir íbúar í Reykjavík fimmtán ára og eldri og voru rúmlega 104 þúsund íbúar á kjörskrá. Kosningarnar stóðu yfir á vefnum Hverfið mitt dagana 17. – 30. október en um er að ræða samstarfsverkefni Reykjavíkurborgar og sjálfseignarstofnunarinnar Íbúar ses. Kosið var um framkvæmdir í hverfum borgarinnar og voru 450 milljónir til ráðstöfunar. Íbúar kusu í ár 88 verkefni til framkvæmda á næsta ári sem sjá má að neðan. Árbær – valin verkefni:Bæta umhverfi grenndarstöðvaEndurbæta ævintýrasvæði í ElliðaárdalEndurbæta göngustíg og umhverfi við BæjarbrautGera Stínuskóg fjölskylduvænniStarfrækja skólagarða í hverfinuFjölnota hreysti- og klifursvæðiGöngu- og hjólaleið milli Selásskóla og ÁrbæjarlaugarGróðursetning fyrir neðan Vorsabæ og HlaðbæBreiðholt – valin verkefni:Bæta umhverfi grenndarstöðvaFjölnota hreysti- og klifursvæðiFramhald á göngustíg við SkógarselMalbika hluta göngustígs frá Engjaseli að SeljaskógumMislæg körfuboltakarfa við BreiðholtsskólaMála yfir veggjakrot og breyta því í abstrakt myndirHjóla/kerrustíg frá Álfabakka að BrúnastekkBæta göngustígana á útivistarsvæðinu á SelhryggEndurgera sparkvöll við EngjaselFótboltapönnur á völdum stöðum í BreiðholtiLeikkastalann til baka á skólalóð ÖlduselsskólaGróðursetja ávaxtatré og berjarunnaSetja upp hjólabraut á völdum stað í BreiðholtiBetrumbætur á göngu- og hjólaleiðinni yfir GrænastekkVatnspóstur í ElliðaárdalKörfuboltavöllur við Dverga- og BlöndubakkaGrafarholt og Úlfarsárdalur – valin verkefni:MinigolfvöllurFjölnota hreysti- og klifursvæðiFleiri ruslatunnur við göngustígaMeira skjól og gróðurLýsing á göngustíg við IngunnarskólaGróðursetning í ÚlfarsárdalGrafarvogur – valin verkefni:Fleiri ruslafötur í GrafarvogRafræn vöktunÞurrgufubað í GrafarvogslaugGönguþverun yfir Hallsveg milli Rima- og FoldahverfisLíkamsræktartæki við GrafarvogHundagerði í GrafarvogiHáaleiti og Bústaðir – valin verkefni:Fjölga ruslatunnum í hverfinuFjölnota hreysti- og klifursvæðiSkapandi leiksvæði í GrundargerðisgarðLagfæra göngustíg við LjósalandHeilsuefling meðfram hitaveitustokknumÚtiæfingaráhöld og vatnspóst við VíkingsheimiliðHjólabraut í hverfinuEndurnýja teiga á frisbígolfvellinum í FossvogiHlíðar – valin verkefni:Hjólarennur í undirgöng undir MiklubrautGangstétt/hjólastígur meðfram KlambratúniBæta umgjörð grenndargáma við KlambratúnLaga göngustíg frá Bólstaðarhlíð að KjarvalsstöðumFjölnota hreysti- og klifursvæðiSparkvöllur á KlambratúniUmferðarspegill við MiklubrautNýtt torg við Einholt/SkipholtKjalarnes – valin verkefni:Aparóla á leiksvæðiðÞurrgufubað við KlébergslaugSetja upp hundagerðiKaldur pottur í KlébergslaugLaugardalur – valin verkefni:Betri ruslaílát og sorphirðaMatarmarkaður í LaugardalRuslatunnur sem bjóða upp á flokkun á rusliLaga grasið við gönguljósin yfir SundlaugavegFjölnota hreysti- og klifursvæðiFleiri grenndarstöðvar í hverfinuBæta útiaðstöðu við ÁlfheimakjarnannEndurnýja vatnspóstana í LaugardalBekkur við SólheimabrekkuMiðborg – valin verkefni:Skautasvell á tjörnina"Frumskógur" fyrir börn á leiksvæði í miðbænumGrænn reitur á Grettisgötu - Vin í miðbænumGrænn mosaveggur sem dregur í sig mengunSkipta út ruslatunnumEndurnýja EinarsgarðEndurnýja göngustíga í HljómskálagarðiKörfuboltakörfur í miðbæinnVegglistaverk á SpennistöðinaVesturbær – valin verkefni:Gönguþverun við verslunarhverfi á GrandaFjölnota hreysti- og klifursvæðiStrætóskýli við MelaskólaTennisvöllur við íþróttahús HagaskólaGönguþverun yfir Hofsvallagötu við ReynimelHundagerði við VesturbæjarlaugGrenndargáma í Vesturbæinn vestan TjarnarGönguþverun við ÆgisborgBæta gatnamót Framnesvegs og VesturgötuLeiktæki á HringbrautarrólóEndurtyrfa sparkvöllinn við SkeljagrandaLeggja göngustíg að strætóskýli við SuðurgötuSetja upp hjólabraut við GrandaskólaPúttvöll á grasið við spennistöðina Borgarstjórn Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Innlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Innlent Fleiri fréttir Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Sjá meira
Reykjavíkurborg hefur birt lista yfir þau verkefni sem urðu fyrir valinu í kosningum verkefnisins Hverfið mitt. Kosningaþátttakan var 12,5 prósent að þessu sinni og hefur ekki áður verið meiri. Þannig var kosningaþátttaka árið 2017 var 10,9 prósent og þar áður 9,4 prósent. Atkvæðisrétt höfðu allir íbúar í Reykjavík fimmtán ára og eldri og voru rúmlega 104 þúsund íbúar á kjörskrá. Kosningarnar stóðu yfir á vefnum Hverfið mitt dagana 17. – 30. október en um er að ræða samstarfsverkefni Reykjavíkurborgar og sjálfseignarstofnunarinnar Íbúar ses. Kosið var um framkvæmdir í hverfum borgarinnar og voru 450 milljónir til ráðstöfunar. Íbúar kusu í ár 88 verkefni til framkvæmda á næsta ári sem sjá má að neðan. Árbær – valin verkefni:Bæta umhverfi grenndarstöðvaEndurbæta ævintýrasvæði í ElliðaárdalEndurbæta göngustíg og umhverfi við BæjarbrautGera Stínuskóg fjölskylduvænniStarfrækja skólagarða í hverfinuFjölnota hreysti- og klifursvæðiGöngu- og hjólaleið milli Selásskóla og ÁrbæjarlaugarGróðursetning fyrir neðan Vorsabæ og HlaðbæBreiðholt – valin verkefni:Bæta umhverfi grenndarstöðvaFjölnota hreysti- og klifursvæðiFramhald á göngustíg við SkógarselMalbika hluta göngustígs frá Engjaseli að SeljaskógumMislæg körfuboltakarfa við BreiðholtsskólaMála yfir veggjakrot og breyta því í abstrakt myndirHjóla/kerrustíg frá Álfabakka að BrúnastekkBæta göngustígana á útivistarsvæðinu á SelhryggEndurgera sparkvöll við EngjaselFótboltapönnur á völdum stöðum í BreiðholtiLeikkastalann til baka á skólalóð ÖlduselsskólaGróðursetja ávaxtatré og berjarunnaSetja upp hjólabraut á völdum stað í BreiðholtiBetrumbætur á göngu- og hjólaleiðinni yfir GrænastekkVatnspóstur í ElliðaárdalKörfuboltavöllur við Dverga- og BlöndubakkaGrafarholt og Úlfarsárdalur – valin verkefni:MinigolfvöllurFjölnota hreysti- og klifursvæðiFleiri ruslatunnur við göngustígaMeira skjól og gróðurLýsing á göngustíg við IngunnarskólaGróðursetning í ÚlfarsárdalGrafarvogur – valin verkefni:Fleiri ruslafötur í GrafarvogRafræn vöktunÞurrgufubað í GrafarvogslaugGönguþverun yfir Hallsveg milli Rima- og FoldahverfisLíkamsræktartæki við GrafarvogHundagerði í GrafarvogiHáaleiti og Bústaðir – valin verkefni:Fjölga ruslatunnum í hverfinuFjölnota hreysti- og klifursvæðiSkapandi leiksvæði í GrundargerðisgarðLagfæra göngustíg við LjósalandHeilsuefling meðfram hitaveitustokknumÚtiæfingaráhöld og vatnspóst við VíkingsheimiliðHjólabraut í hverfinuEndurnýja teiga á frisbígolfvellinum í FossvogiHlíðar – valin verkefni:Hjólarennur í undirgöng undir MiklubrautGangstétt/hjólastígur meðfram KlambratúniBæta umgjörð grenndargáma við KlambratúnLaga göngustíg frá Bólstaðarhlíð að KjarvalsstöðumFjölnota hreysti- og klifursvæðiSparkvöllur á KlambratúniUmferðarspegill við MiklubrautNýtt torg við Einholt/SkipholtKjalarnes – valin verkefni:Aparóla á leiksvæðiðÞurrgufubað við KlébergslaugSetja upp hundagerðiKaldur pottur í KlébergslaugLaugardalur – valin verkefni:Betri ruslaílát og sorphirðaMatarmarkaður í LaugardalRuslatunnur sem bjóða upp á flokkun á rusliLaga grasið við gönguljósin yfir SundlaugavegFjölnota hreysti- og klifursvæðiFleiri grenndarstöðvar í hverfinuBæta útiaðstöðu við ÁlfheimakjarnannEndurnýja vatnspóstana í LaugardalBekkur við SólheimabrekkuMiðborg – valin verkefni:Skautasvell á tjörnina"Frumskógur" fyrir börn á leiksvæði í miðbænumGrænn reitur á Grettisgötu - Vin í miðbænumGrænn mosaveggur sem dregur í sig mengunSkipta út ruslatunnumEndurnýja EinarsgarðEndurnýja göngustíga í HljómskálagarðiKörfuboltakörfur í miðbæinnVegglistaverk á SpennistöðinaVesturbær – valin verkefni:Gönguþverun við verslunarhverfi á GrandaFjölnota hreysti- og klifursvæðiStrætóskýli við MelaskólaTennisvöllur við íþróttahús HagaskólaGönguþverun yfir Hofsvallagötu við ReynimelHundagerði við VesturbæjarlaugGrenndargáma í Vesturbæinn vestan TjarnarGönguþverun við ÆgisborgBæta gatnamót Framnesvegs og VesturgötuLeiktæki á HringbrautarrólóEndurtyrfa sparkvöllinn við SkeljagrandaLeggja göngustíg að strætóskýli við SuðurgötuSetja upp hjólabraut við GrandaskólaPúttvöll á grasið við spennistöðina
Borgarstjórn Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Innlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Innlent Fleiri fréttir Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Sjá meira