LeBron James: Ég veit hvað ég er búinn að koma mér út í Arnar Geir Halldórsson skrifar 23. október 2018 12:30 Trust the process segir LeBron vísir/getty Los Angeles Lakers er án sigurs eftir þrjá leiki í NBA deildinni og það þrátt fyrir að vera með líklega besta körfuboltamann sögunnar í sínum röðum þar sem LeBron James gekk til liðs við félagið í sumar. James er þó ekki farinn að örvænta og sagði í samtali við fjölmiðla eftir leik að hann gerði sér grein fyrir því að það væri þolinmæðisvinna framundan. „Ég veit hvað ég er búinn að koma mér í. Við erum að vinna í ákveðni ferli (e. process). Ég skil það og það mun enda vel.“ „Ég kom ekki hingað og bjóst við að við myndum verða sjóðandi heitir frá fyrsta leik. Þetta er ákveðið ferli sem mun taka tíma og ég geri mér grein fyrir því,“ segir James.Lakers fór illa að ráði sínu á lokamínútu framlengingar í nótt og tapaði að lokum með minnsta mun eftir að James hafði tryggt þeim framlengingu með þriggja stiga körfu á ögurstundu. Hann var hins vegar ekki jafn öflugur á lokakafla framlengingarinnar. James átti stóran þátt í að Lakers glopraði niður sex stiga forystu þar sem hann klúðraði til að mynda tveimur vítaskotum á ögurstundu. „Við fengum okkar tækifæri. Við vorum sex stigum yfir þegar það var minna en ein mínúta eftir en við náðum ekki að stöðva þá í vörninni. Ég klúðraði tveimur vítaskotum og það er óásættanlegt.“ Lakers mætir Phoenix Suns á morgun og ætti að eiga góðan möguleika á sigri þar. „Við munum halda áfram að bæta okkur. Ég er ánægður með í hvaða átt við erum stefna. Það er augljóslega ekki að skila sigrum eins og er en það kemur með tímanum,“ segir James. NBA Mest lesið Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Tom Brady steyptur í brons Sport Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, enskur fótbolti og fleira Sport Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Fótbolti „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Sport Fleiri fréttir Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Sjá meira
Los Angeles Lakers er án sigurs eftir þrjá leiki í NBA deildinni og það þrátt fyrir að vera með líklega besta körfuboltamann sögunnar í sínum röðum þar sem LeBron James gekk til liðs við félagið í sumar. James er þó ekki farinn að örvænta og sagði í samtali við fjölmiðla eftir leik að hann gerði sér grein fyrir því að það væri þolinmæðisvinna framundan. „Ég veit hvað ég er búinn að koma mér í. Við erum að vinna í ákveðni ferli (e. process). Ég skil það og það mun enda vel.“ „Ég kom ekki hingað og bjóst við að við myndum verða sjóðandi heitir frá fyrsta leik. Þetta er ákveðið ferli sem mun taka tíma og ég geri mér grein fyrir því,“ segir James.Lakers fór illa að ráði sínu á lokamínútu framlengingar í nótt og tapaði að lokum með minnsta mun eftir að James hafði tryggt þeim framlengingu með þriggja stiga körfu á ögurstundu. Hann var hins vegar ekki jafn öflugur á lokakafla framlengingarinnar. James átti stóran þátt í að Lakers glopraði niður sex stiga forystu þar sem hann klúðraði til að mynda tveimur vítaskotum á ögurstundu. „Við fengum okkar tækifæri. Við vorum sex stigum yfir þegar það var minna en ein mínúta eftir en við náðum ekki að stöðva þá í vörninni. Ég klúðraði tveimur vítaskotum og það er óásættanlegt.“ Lakers mætir Phoenix Suns á morgun og ætti að eiga góðan möguleika á sigri þar. „Við munum halda áfram að bæta okkur. Ég er ánægður með í hvaða átt við erum stefna. Það er augljóslega ekki að skila sigrum eins og er en það kemur með tímanum,“ segir James.
NBA Mest lesið Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Tom Brady steyptur í brons Sport Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, enskur fótbolti og fleira Sport Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Fótbolti „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Sport Fleiri fréttir Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti