DeRozan stigahæstur í sigri Spurs á Lakers Dagur Lárusson skrifar 28. október 2018 09:30 DeRozan og James í leiknum í nótt. vísir/getty DeMar DeRozan var stigahæsti leikmaður San Antonio Spurs í endurkomu sigri á LeBron James og félögum í Los Angeles Lakers. Lakers voru með yfirhöndina í leiknum allan fyrri hálfleikinn og skoruðu meðal annars 36 stig í fyrsta leikhluta gegn 29 stigum frá Spurs. Lakers fóru með sex stiga forystu í hálfleikinn. Endurkoma San Antonio Spurs byrjaði síðan í þriðja leikhluta þegar liðsmen Spurs skoruðu 33 stig gegn 28 frá Lakers og í fjórða leikhlutanum sá DeRozan um það Spurs lönduðu sigrinum og var lokastaðan 110-106 fyrir Spurs. Stigahæsti leikmaður Spurs var Re DeRozan með 30 stig en hann tók einnig ellefu varnarfráköst, tólf sóknarfráköst og átta stoðsendingar, frábær leikur hjá DeRozan. Næst stigahæstur hjá Spurs var síðan Bryan Forbes með sextán stig og síðan LaMarcus Aldridge með fimmtán stig. Það kom síðan lítið á óvarta að stigahæsti leikmaður Lakers var LeBron James en hann skoraði 35 stig og tók hann tíu varnarfráköst og ellefu sóknarfráköst. Það var síðan Kyle Kuzma sem var næst stigahæstur með fimmtán stig. Eftir leikinn er Spurs í fimmta sæti Vesturdeildarinnar á meðan Lakers eru neðar og í ekkert sértaklega góðum málum. Í öðrum leikjum næturinnar fór Boston Celtics með sigur af hólm gegn Detroit Pistons þar sem þeir Jaylen Brown og Marcus Morris fóru fyror liði Celtics. Utah Jazz varð síðan fyrsta liðið í vetur til þess að sigra New Orleans Pelicans. Stigahæsti leikmaður Utah Jazz var Ricky Rubio með 28 stig og næst stigahæstur var Rudy Gober með 25 stig. Úrslit næturinnar: Pistons 89-209 Celtics Pelicans 111-132 Jazz Hawks 85-97 Bulls Cavaliers 107-119 Pacers 76ers 105-103 Hornets Heat 120-111 Trail Blazers Grizzlies 117-96 Suns Bucks 113-91 Magic Spurs 110-106 Lakers Hér fyrir neðan má sjá það helsta úr leik Lakers og Spurs. NBA Tengdar fréttir LeBron James: Ég veit hvað ég er búinn að koma mér út í Engin draumabyrjun hjá LeBron James í borg englanna. 23. október 2018 12:30 Fyrsti sigur LeBron með Lakers og Curry skoraði 51 stig Mikið um dýrðir í NBA körfuboltanum vestanhafs í nótt. 25. október 2018 07:30 Lakers fyrstir til að leggja Denver Nuggets að velli LeBron James fór mikinn í sigri LA Lakers á Denver Nuggets í NBA körfuboltanum í nótt. 26. október 2018 07:30 LeBron enn í leit að sínum fyrsta sigri með Lakers Los Angeles Lakers tapaði með minnsta mun eftir framlengdan leik gegn San Antonio Spurs í nótt. LeBron James og félagar án sigurs eftir þrjá leiki 23. október 2018 07:30 Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Meiðsli Rodri verri en menn héldu Enski boltinn Fleiri fréttir „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Sjá meira
DeMar DeRozan var stigahæsti leikmaður San Antonio Spurs í endurkomu sigri á LeBron James og félögum í Los Angeles Lakers. Lakers voru með yfirhöndina í leiknum allan fyrri hálfleikinn og skoruðu meðal annars 36 stig í fyrsta leikhluta gegn 29 stigum frá Spurs. Lakers fóru með sex stiga forystu í hálfleikinn. Endurkoma San Antonio Spurs byrjaði síðan í þriðja leikhluta þegar liðsmen Spurs skoruðu 33 stig gegn 28 frá Lakers og í fjórða leikhlutanum sá DeRozan um það Spurs lönduðu sigrinum og var lokastaðan 110-106 fyrir Spurs. Stigahæsti leikmaður Spurs var Re DeRozan með 30 stig en hann tók einnig ellefu varnarfráköst, tólf sóknarfráköst og átta stoðsendingar, frábær leikur hjá DeRozan. Næst stigahæstur hjá Spurs var síðan Bryan Forbes með sextán stig og síðan LaMarcus Aldridge með fimmtán stig. Það kom síðan lítið á óvarta að stigahæsti leikmaður Lakers var LeBron James en hann skoraði 35 stig og tók hann tíu varnarfráköst og ellefu sóknarfráköst. Það var síðan Kyle Kuzma sem var næst stigahæstur með fimmtán stig. Eftir leikinn er Spurs í fimmta sæti Vesturdeildarinnar á meðan Lakers eru neðar og í ekkert sértaklega góðum málum. Í öðrum leikjum næturinnar fór Boston Celtics með sigur af hólm gegn Detroit Pistons þar sem þeir Jaylen Brown og Marcus Morris fóru fyror liði Celtics. Utah Jazz varð síðan fyrsta liðið í vetur til þess að sigra New Orleans Pelicans. Stigahæsti leikmaður Utah Jazz var Ricky Rubio með 28 stig og næst stigahæstur var Rudy Gober með 25 stig. Úrslit næturinnar: Pistons 89-209 Celtics Pelicans 111-132 Jazz Hawks 85-97 Bulls Cavaliers 107-119 Pacers 76ers 105-103 Hornets Heat 120-111 Trail Blazers Grizzlies 117-96 Suns Bucks 113-91 Magic Spurs 110-106 Lakers Hér fyrir neðan má sjá það helsta úr leik Lakers og Spurs.
NBA Tengdar fréttir LeBron James: Ég veit hvað ég er búinn að koma mér út í Engin draumabyrjun hjá LeBron James í borg englanna. 23. október 2018 12:30 Fyrsti sigur LeBron með Lakers og Curry skoraði 51 stig Mikið um dýrðir í NBA körfuboltanum vestanhafs í nótt. 25. október 2018 07:30 Lakers fyrstir til að leggja Denver Nuggets að velli LeBron James fór mikinn í sigri LA Lakers á Denver Nuggets í NBA körfuboltanum í nótt. 26. október 2018 07:30 LeBron enn í leit að sínum fyrsta sigri með Lakers Los Angeles Lakers tapaði með minnsta mun eftir framlengdan leik gegn San Antonio Spurs í nótt. LeBron James og félagar án sigurs eftir þrjá leiki 23. október 2018 07:30 Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Meiðsli Rodri verri en menn héldu Enski boltinn Fleiri fréttir „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Sjá meira
LeBron James: Ég veit hvað ég er búinn að koma mér út í Engin draumabyrjun hjá LeBron James í borg englanna. 23. október 2018 12:30
Fyrsti sigur LeBron með Lakers og Curry skoraði 51 stig Mikið um dýrðir í NBA körfuboltanum vestanhafs í nótt. 25. október 2018 07:30
Lakers fyrstir til að leggja Denver Nuggets að velli LeBron James fór mikinn í sigri LA Lakers á Denver Nuggets í NBA körfuboltanum í nótt. 26. október 2018 07:30
LeBron enn í leit að sínum fyrsta sigri með Lakers Los Angeles Lakers tapaði með minnsta mun eftir framlengdan leik gegn San Antonio Spurs í nótt. LeBron James og félagar án sigurs eftir þrjá leiki 23. október 2018 07:30
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti