Gylfi ekki alveg sammála Jürgen Klopp Tómas Þór Þórðarson skrifar 10. október 2018 10:55 Jürgen Klopp þolir ekki Þjóðadeildina. Vísir/Getty Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarliðsins Liverpool, er langt frá því að vera hrifinn af Þjóðadeildinni sem fór af stað í fyrsta sinn í síðasta mánuði. Þjóðverjinn segir keppnina þá tilgangslausustu í heiminum og kvartar yfir því að geta ekki beðið landsliðsþjálfara um að hvíla sína leikmenn þar sem pressan að spila leikina í Þjóðadeildinni er svo mikil. Gylfi Þór Sigurðsson, landsliðsmaður Íslands, var spurður út í ummæli Klopps eða hvort okkar strákar fagna því að fá mótsleiki þar sem að vináttuleikir hafa sjaldan verið öflugir hjá íslenska liðinu. „Þetta er skemmtilegra en að spila æfingaleiki,“ sagði Gylfi Þór á blaðamannafundi íslenska landsliðsins í Guingamp í dag en þar mæta strákarnir okkar heimsmeisturum Frakka í vináttuleik annað kvöld. „Næstu leikir skipta miklu máli fyrir okkur upp að komast í efsta styrkleikaflokk fyrir dráttinn í undankeppni EM 2020. Það væri frábært.“ „Þetta er ekki tilgangslaus keppni, allavega ekki fyrir minni liðin en fyrir þessar stærstu þjóðir skiptir þetta kannski minna máli,“ segir Gylfi Þór Sigurðsson. Íslenski boltinn Tengdar fréttir Svona var blaðamannafundur Hamrén og Gylfa Íslenska landsliðið í fótbolta mætir heimsmeistaraliði Frakka í vináttulandsleik í Frakklandi á morgun. Landsliðsþjálfarinn Erik Hamrén hélt blaðamannafund fyrir leikinn í dag ásamt Gylfa Þór Sigurðssyni og var Vísir með beina útsendingu og textalýsingu frá fundinum. 10. október 2018 09:45 Gylfi áfram fyrirliði í fjarveru Arons Einars Gylfi Þór Sigurðsson verður áfram með fyrirliðaband íslenska landsliðsins. 10. október 2018 10:30 Gylfi: Auðvitað hefði ég átt að mæta í viðtöl Gylfi Þór Sigurðsson, sem verður fyrirliði Íslands í vináttulandsleik gegn Frakklandi annað kvöld, segir að hann hefði átt að mæta í viðtöl eftir leikinn gegn Belgíu en segir að maður tekur ekki alltaf réttar ákvarðanir. 10. október 2018 10:33 Emil ekki með gegn Frakklandi Erik Hamren tilkynnti að Emil Hallfreðsson myndi ekki spila með Íslandi í Frakklandi á morgun. Þrír aðrir leikmenn eru tæpir. 10. október 2018 10:42 Birkir Már: Var kominn vel út fyrir þægindarammann Bakvörðurinn Birkir Már Sævarsson hefur upplifað margt á þessu ári þar sem hann er annað hvort að spila í Pepsi-deildinni eða gegn bestu leikmönnum heims. 10. október 2018 08:00 Mest lesið Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Fótbolti Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Golf Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Íslenski boltinn Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Fótbolti Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Körfubolti Arsenal að stela Eze frá Tottenham Enski boltinn Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Enski boltinn Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Arsenal að stela Eze frá Tottenham Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Markvörður Fluminense tók heimsmetið af Peter Shilton Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Diljá innsiglaði sigur toppliðsins Heimta að Ísrael verði vísað úr keppni Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz Barátta Blika um sæti í Sambandsdeild í beinni á Sýn Sport „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Kylian Mbappe tryggði Real Madrid sigurinn Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Sjá meira
Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarliðsins Liverpool, er langt frá því að vera hrifinn af Þjóðadeildinni sem fór af stað í fyrsta sinn í síðasta mánuði. Þjóðverjinn segir keppnina þá tilgangslausustu í heiminum og kvartar yfir því að geta ekki beðið landsliðsþjálfara um að hvíla sína leikmenn þar sem pressan að spila leikina í Þjóðadeildinni er svo mikil. Gylfi Þór Sigurðsson, landsliðsmaður Íslands, var spurður út í ummæli Klopps eða hvort okkar strákar fagna því að fá mótsleiki þar sem að vináttuleikir hafa sjaldan verið öflugir hjá íslenska liðinu. „Þetta er skemmtilegra en að spila æfingaleiki,“ sagði Gylfi Þór á blaðamannafundi íslenska landsliðsins í Guingamp í dag en þar mæta strákarnir okkar heimsmeisturum Frakka í vináttuleik annað kvöld. „Næstu leikir skipta miklu máli fyrir okkur upp að komast í efsta styrkleikaflokk fyrir dráttinn í undankeppni EM 2020. Það væri frábært.“ „Þetta er ekki tilgangslaus keppni, allavega ekki fyrir minni liðin en fyrir þessar stærstu þjóðir skiptir þetta kannski minna máli,“ segir Gylfi Þór Sigurðsson.
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Svona var blaðamannafundur Hamrén og Gylfa Íslenska landsliðið í fótbolta mætir heimsmeistaraliði Frakka í vináttulandsleik í Frakklandi á morgun. Landsliðsþjálfarinn Erik Hamrén hélt blaðamannafund fyrir leikinn í dag ásamt Gylfa Þór Sigurðssyni og var Vísir með beina útsendingu og textalýsingu frá fundinum. 10. október 2018 09:45 Gylfi áfram fyrirliði í fjarveru Arons Einars Gylfi Þór Sigurðsson verður áfram með fyrirliðaband íslenska landsliðsins. 10. október 2018 10:30 Gylfi: Auðvitað hefði ég átt að mæta í viðtöl Gylfi Þór Sigurðsson, sem verður fyrirliði Íslands í vináttulandsleik gegn Frakklandi annað kvöld, segir að hann hefði átt að mæta í viðtöl eftir leikinn gegn Belgíu en segir að maður tekur ekki alltaf réttar ákvarðanir. 10. október 2018 10:33 Emil ekki með gegn Frakklandi Erik Hamren tilkynnti að Emil Hallfreðsson myndi ekki spila með Íslandi í Frakklandi á morgun. Þrír aðrir leikmenn eru tæpir. 10. október 2018 10:42 Birkir Már: Var kominn vel út fyrir þægindarammann Bakvörðurinn Birkir Már Sævarsson hefur upplifað margt á þessu ári þar sem hann er annað hvort að spila í Pepsi-deildinni eða gegn bestu leikmönnum heims. 10. október 2018 08:00 Mest lesið Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Fótbolti Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Golf Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Íslenski boltinn Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Fótbolti Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Körfubolti Arsenal að stela Eze frá Tottenham Enski boltinn Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Enski boltinn Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Arsenal að stela Eze frá Tottenham Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Markvörður Fluminense tók heimsmetið af Peter Shilton Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Diljá innsiglaði sigur toppliðsins Heimta að Ísrael verði vísað úr keppni Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz Barátta Blika um sæti í Sambandsdeild í beinni á Sýn Sport „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Kylian Mbappe tryggði Real Madrid sigurinn Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Sjá meira
Svona var blaðamannafundur Hamrén og Gylfa Íslenska landsliðið í fótbolta mætir heimsmeistaraliði Frakka í vináttulandsleik í Frakklandi á morgun. Landsliðsþjálfarinn Erik Hamrén hélt blaðamannafund fyrir leikinn í dag ásamt Gylfa Þór Sigurðssyni og var Vísir með beina útsendingu og textalýsingu frá fundinum. 10. október 2018 09:45
Gylfi áfram fyrirliði í fjarveru Arons Einars Gylfi Þór Sigurðsson verður áfram með fyrirliðaband íslenska landsliðsins. 10. október 2018 10:30
Gylfi: Auðvitað hefði ég átt að mæta í viðtöl Gylfi Þór Sigurðsson, sem verður fyrirliði Íslands í vináttulandsleik gegn Frakklandi annað kvöld, segir að hann hefði átt að mæta í viðtöl eftir leikinn gegn Belgíu en segir að maður tekur ekki alltaf réttar ákvarðanir. 10. október 2018 10:33
Emil ekki með gegn Frakklandi Erik Hamren tilkynnti að Emil Hallfreðsson myndi ekki spila með Íslandi í Frakklandi á morgun. Þrír aðrir leikmenn eru tæpir. 10. október 2018 10:42
Birkir Már: Var kominn vel út fyrir þægindarammann Bakvörðurinn Birkir Már Sævarsson hefur upplifað margt á þessu ári þar sem hann er annað hvort að spila í Pepsi-deildinni eða gegn bestu leikmönnum heims. 10. október 2018 08:00