„Þjóðadeildin er tilgangslausasta keppni í heimi“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 8. október 2018 10:30 Klopp er ekki sáttur með þessa nýjustu keppni UEFA vísir/getty Jurgen Klopp segir Þjóðadeild UEFA vera tilgangslausustu keppni í heimi og er ósáttur með að missa leikmenn sína í landsliðsverkefni. Eftir leiki helgarinnar fóru landsliðsmenn víðs vegar um Evrópu til liðs við landslið sín og undirbúa sig flestir undir leik í Þjóðadeild UEFA á næstu dögum. Liverpool hefur spilað þétt síðustu daga, liðið spilaði sjö leiki á 23 dögum. Lærisveinar Klopp komu ágætlega undan þessari erfiðu leikjadagskrá og eru jafnir Manchester City og Chelsea að stigum á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. „Því miður eru strákarnir að fara í burtu og þurfa að spila í Þjóðadeildinni, tilgangslausustu kepnni í heimi fótboltans,“ sagði Klopp eftir markalaust jafntefli við Manchester City í gær. „Við vonumst eftir því að þeir komi til baka heilir heilsu til að spila í þessum auðveldu keppnum, úrvalsdeildinni og Meistaradeild Evrópu.“ „Við þurfum að fara að hugsa um leikmennina. Ef ég hringi í einhvern landsliðsþjálfara og bið hann um að hvíla einn eða tvo leikmenn segist hann vera undir pressu útaf Þjóðadeildinni. Ég veit ekki alveg hvaða verðlaun eru í boði í þeirri keppni en það er víst einhver úrslitaleikur næsta sumar, það er allt og sumt,“ sagði Jurgen Klopp. Íslenska landsliðið spilar leik í Þjóðadeildinni eftir viku, Sviss mætir á Laugardalsvöll 15. október. Enski boltinn Þjóðadeild UEFA Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Leik lokið: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Fleiri fréttir Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Leik lokið: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Sjá meira
Jurgen Klopp segir Þjóðadeild UEFA vera tilgangslausustu keppni í heimi og er ósáttur með að missa leikmenn sína í landsliðsverkefni. Eftir leiki helgarinnar fóru landsliðsmenn víðs vegar um Evrópu til liðs við landslið sín og undirbúa sig flestir undir leik í Þjóðadeild UEFA á næstu dögum. Liverpool hefur spilað þétt síðustu daga, liðið spilaði sjö leiki á 23 dögum. Lærisveinar Klopp komu ágætlega undan þessari erfiðu leikjadagskrá og eru jafnir Manchester City og Chelsea að stigum á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. „Því miður eru strákarnir að fara í burtu og þurfa að spila í Þjóðadeildinni, tilgangslausustu kepnni í heimi fótboltans,“ sagði Klopp eftir markalaust jafntefli við Manchester City í gær. „Við vonumst eftir því að þeir komi til baka heilir heilsu til að spila í þessum auðveldu keppnum, úrvalsdeildinni og Meistaradeild Evrópu.“ „Við þurfum að fara að hugsa um leikmennina. Ef ég hringi í einhvern landsliðsþjálfara og bið hann um að hvíla einn eða tvo leikmenn segist hann vera undir pressu útaf Þjóðadeildinni. Ég veit ekki alveg hvaða verðlaun eru í boði í þeirri keppni en það er víst einhver úrslitaleikur næsta sumar, það er allt og sumt,“ sagði Jurgen Klopp. Íslenska landsliðið spilar leik í Þjóðadeildinni eftir viku, Sviss mætir á Laugardalsvöll 15. október.
Enski boltinn Þjóðadeild UEFA Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Leik lokið: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Fleiri fréttir Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Leik lokið: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Sjá meira