Áfall fyrir Merkel í sögulegum kosningum Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 15. október 2018 07:10 Angela Merkel, kanslari Þýskalands. Getty/Florian Gaertner Sögulegar kosningar fóru fram í Bæjaralandi, einu öflugasta sambandsríki Þýskalands í gær þegar CSU, systurflokkur Kristilegra Demókrata, beið afhroð. Kristilegir demókratar er flokkur kanslarans Angelu Merkel og er þetta sagt mikið áfall fyrir hana. CSU er reyndar ennþá stærsti flokkurinn á þinginu í Bæjaralandi en hann fékk þó aðeins tæp 38 prósent atkvæða. Flokkurinn hefur verið með hreinan meirihluta á sambandsþinginu nær óslitið frá stríðslokum og flokkurinn hefur ekki hlotið minna en 40 prósenta stuðning síðan árið 1954. Forsætisráðherra Bæjaralands og leiðtogi CSU talaði í gærkvöldi um erfiðan dag í sögu flokksins, en staðhæfði þó að hann hefði ótvírætt umboð til stjórnarmyndunar. Græningjar sóttu mest á í kosningum og nær tvöfölduðu fylgi sitt en Sósíaldemókratar, sem sögulega hafa verið næststærsti flokkurinn biðu afhroð og misstu helming fylgis síns. Kosningar í Þýskalandi Þýskaland Tengdar fréttir Vinsældir Merkel ekki minni í tólf ár Stuðningur við íhaldsblokk Angelu Merkel Þýskalandskanslara hefur ekki verið minni í tólf ár. 29. júlí 2018 20:05 Erfiðir dagar bíða Merkel þegar Bæjarar ganga til kosninga Kjósendur í þýsku sambandsríkjunum Bæjaralandi og Hessen munu kjósa til sambandsþinga á sunnudaginn. 11. október 2018 11:04 Mest lesið Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Veður Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Innlent Jólakindin Djásn á Stokkseyri Innlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Fleiri fréttir Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjá meira
Sögulegar kosningar fóru fram í Bæjaralandi, einu öflugasta sambandsríki Þýskalands í gær þegar CSU, systurflokkur Kristilegra Demókrata, beið afhroð. Kristilegir demókratar er flokkur kanslarans Angelu Merkel og er þetta sagt mikið áfall fyrir hana. CSU er reyndar ennþá stærsti flokkurinn á þinginu í Bæjaralandi en hann fékk þó aðeins tæp 38 prósent atkvæða. Flokkurinn hefur verið með hreinan meirihluta á sambandsþinginu nær óslitið frá stríðslokum og flokkurinn hefur ekki hlotið minna en 40 prósenta stuðning síðan árið 1954. Forsætisráðherra Bæjaralands og leiðtogi CSU talaði í gærkvöldi um erfiðan dag í sögu flokksins, en staðhæfði þó að hann hefði ótvírætt umboð til stjórnarmyndunar. Græningjar sóttu mest á í kosningum og nær tvöfölduðu fylgi sitt en Sósíaldemókratar, sem sögulega hafa verið næststærsti flokkurinn biðu afhroð og misstu helming fylgis síns.
Kosningar í Þýskalandi Þýskaland Tengdar fréttir Vinsældir Merkel ekki minni í tólf ár Stuðningur við íhaldsblokk Angelu Merkel Þýskalandskanslara hefur ekki verið minni í tólf ár. 29. júlí 2018 20:05 Erfiðir dagar bíða Merkel þegar Bæjarar ganga til kosninga Kjósendur í þýsku sambandsríkjunum Bæjaralandi og Hessen munu kjósa til sambandsþinga á sunnudaginn. 11. október 2018 11:04 Mest lesið Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Veður Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Innlent Jólakindin Djásn á Stokkseyri Innlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Fleiri fréttir Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjá meira
Vinsældir Merkel ekki minni í tólf ár Stuðningur við íhaldsblokk Angelu Merkel Þýskalandskanslara hefur ekki verið minni í tólf ár. 29. júlí 2018 20:05
Erfiðir dagar bíða Merkel þegar Bæjarar ganga til kosninga Kjósendur í þýsku sambandsríkjunum Bæjaralandi og Hessen munu kjósa til sambandsþinga á sunnudaginn. 11. október 2018 11:04