Bandarískur hershöfðingi lifði af morðtilraun í Afganistan Samúel Karl Ólason skrifar 18. október 2018 13:51 Hershöfðinginn Abdul Raziq var einn af valdamestu mönnum Afganistan. AP/Massoud Hossaini Æðsti yfirmaður lögreglunnar í Suðurhluta Afganistan, hershöfðinginn Abdul Raziq, var felldur í skotárás nærri húsnæði ríkisstjóra Kandahar. Yfirmaður herafla Bandaríkjanna í Afganistan, hershöfðinginn Austin S. Miller, var einnig á svæðinu en hann slapp án meiðsla. Minnst þrír bandarískir menn og nokkrir afganskir hermenn særðust í árásinni en hún mun hafa verið framkvæmd af einum árásarmanni sem var klæddur í búning afganska hersins. Toryalai Weesa, ríkisstjóra Kandahar, og yfirmaður leyniþjónustu Afganistan í héraðinu féllu einnig í árásinni. Miller var þó skotmark árásarmannsins ásamt Raziq og fleirum, og Talibanar hafa þegar lýst yfir ábyrgð á árásinni, samkvæmt Washington Post. Einn Bandaríkjamannanna sem særðust var hermaður, annar var borgari og sá þriðji málaliði. Raziq hafði lifað af fjölmargar morðtilraunir á undanförnum árum og þótti mjög mikilvægur maður í Afganistan. Árásarmaðurinn var felldur á vettvangi. Hann er sagður hafa verið meðlimur í öryggissveitum ríkisstjórans. Mennirnir voru komnir saman til að ræða öryggisráðstafanir fyrir kosningar Afganistan á laugardaginn. Afganistan Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Fyrstu formlegu viðræður Bandaríkjanna og Talibana Nýr erindreki Bandaríkjanna fundaði í fyrsta sinn með leiðtogum Talibana í Afganistan í gær. Talibanar segja að viðræðurnar muni halda áfram. 13. október 2018 23:32 Mest lesið Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Innlent Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Erlent Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Innlent Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Erlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Innlent 64 prósent myndu þiggja gjaldfrjáls þyngdarstjórnunarlyf Erlent Semja um vopnahlé Erlent Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Erlent Fleiri fréttir Semja um vopnahlé 64 prósent myndu þiggja gjaldfrjáls þyngdarstjórnunarlyf Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Gera tíu klukkustunda „mannúðarhlé“ á árásum Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Forsætisráðherra segir að átökin gætu færst nær stríði Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ „Tími til kominn að ljúka stríðinu á Gasa“ Lýsa yfir herlögum í Taílandi Ísraelsþing ályktar um innlimun Vesturbakkans Jeremy Corbyn leiðir nýja stjórnmálahreyfingu Þrýstingur eykst á Starmer að hann fari sömu leið og Frakkar Samninganefndir ræða fund leiðtoganna Karlmaður á fertugsaldri handtekinn fyrir sprengjuhótunina Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Frakkland viðurkennir Palestínu sem sjálfstætt ríki Hjálparstarf og fréttaflutningur í uppnámi vegna hungursneyðar Alls 81 barn látist úr hungri Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Columbia greiðir tvö hundruð milljóna dala sáttagreiðslu Selenskí dregur í land Danskri sjónvarpsstöð barst sprengjuhótun Heitir bótum en stendur við lögin umdeildu Rússnesk farþegaflugvél hrapaði og á fimmta tug talinn af Níu látnir er landamæradeilur blossa upp Sjá meira
Æðsti yfirmaður lögreglunnar í Suðurhluta Afganistan, hershöfðinginn Abdul Raziq, var felldur í skotárás nærri húsnæði ríkisstjóra Kandahar. Yfirmaður herafla Bandaríkjanna í Afganistan, hershöfðinginn Austin S. Miller, var einnig á svæðinu en hann slapp án meiðsla. Minnst þrír bandarískir menn og nokkrir afganskir hermenn særðust í árásinni en hún mun hafa verið framkvæmd af einum árásarmanni sem var klæddur í búning afganska hersins. Toryalai Weesa, ríkisstjóra Kandahar, og yfirmaður leyniþjónustu Afganistan í héraðinu féllu einnig í árásinni. Miller var þó skotmark árásarmannsins ásamt Raziq og fleirum, og Talibanar hafa þegar lýst yfir ábyrgð á árásinni, samkvæmt Washington Post. Einn Bandaríkjamannanna sem særðust var hermaður, annar var borgari og sá þriðji málaliði. Raziq hafði lifað af fjölmargar morðtilraunir á undanförnum árum og þótti mjög mikilvægur maður í Afganistan. Árásarmaðurinn var felldur á vettvangi. Hann er sagður hafa verið meðlimur í öryggissveitum ríkisstjórans. Mennirnir voru komnir saman til að ræða öryggisráðstafanir fyrir kosningar Afganistan á laugardaginn.
Afganistan Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Fyrstu formlegu viðræður Bandaríkjanna og Talibana Nýr erindreki Bandaríkjanna fundaði í fyrsta sinn með leiðtogum Talibana í Afganistan í gær. Talibanar segja að viðræðurnar muni halda áfram. 13. október 2018 23:32 Mest lesið Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Innlent Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Erlent Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Innlent Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Erlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Innlent 64 prósent myndu þiggja gjaldfrjáls þyngdarstjórnunarlyf Erlent Semja um vopnahlé Erlent Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Erlent Fleiri fréttir Semja um vopnahlé 64 prósent myndu þiggja gjaldfrjáls þyngdarstjórnunarlyf Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Gera tíu klukkustunda „mannúðarhlé“ á árásum Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Forsætisráðherra segir að átökin gætu færst nær stríði Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ „Tími til kominn að ljúka stríðinu á Gasa“ Lýsa yfir herlögum í Taílandi Ísraelsþing ályktar um innlimun Vesturbakkans Jeremy Corbyn leiðir nýja stjórnmálahreyfingu Þrýstingur eykst á Starmer að hann fari sömu leið og Frakkar Samninganefndir ræða fund leiðtoganna Karlmaður á fertugsaldri handtekinn fyrir sprengjuhótunina Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Frakkland viðurkennir Palestínu sem sjálfstætt ríki Hjálparstarf og fréttaflutningur í uppnámi vegna hungursneyðar Alls 81 barn látist úr hungri Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Columbia greiðir tvö hundruð milljóna dala sáttagreiðslu Selenskí dregur í land Danskri sjónvarpsstöð barst sprengjuhótun Heitir bótum en stendur við lögin umdeildu Rússnesk farþegaflugvél hrapaði og á fimmta tug talinn af Níu látnir er landamæradeilur blossa upp Sjá meira
Fyrstu formlegu viðræður Bandaríkjanna og Talibana Nýr erindreki Bandaríkjanna fundaði í fyrsta sinn með leiðtogum Talibana í Afganistan í gær. Talibanar segja að viðræðurnar muni halda áfram. 13. október 2018 23:32