Vandi hjá Strætó ef Prime Tours missir leyfið Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 19. október 2018 16:30 Jóhannes Rúnarsson framkvæmdastjóri Strætó. Allt stefnir í að Samgöngustofa muni svipta Prime Tours leyfi og að fyrirtækið muni ekki sinna akstursþjónustu fatlaðra hjá Strætó eftir daginn í dag. Tafir gætu orðið á akstursþjónustunni í næstu viku vegna þessa. „Við erum að búast við því og við reynum allt sem í okkar valdi stendur að sinna þjónustunni. Svo þurfum við bar að sjá hvað framhaldið ber í skauti sér, hvað við getum gert næst,“ segir Guðmundur Heiðar Helgason, upplýsingafulltrúi Strætó í samtali við Vísi. „Næstu möguleikar í stöðunni eru annaðhvort að framselja samningi Prime Tours eitthvað annað eða halda neyðarútboð.“Ýkjur að tala um sinnuleysi Hópur verktaka sem sinna akstursþjónustu fatlaðra lögðu niður störf klukkan ellefu í morgun vegna óánægju með að Prime Tours sinnti þjónustunni þrátt fyrir að vera í gjaldþrotaskiptum, sem og að fyrirtækið notaðist við þrjá ótryggða bíla við aksturinn. „Ég veit að það voru einhverjir ósáttir við að þeir væru að keyra þó þeir væru í þessu ferli en það var ekki hlaupið að því að rifta samningum, lögin leyfa það ekki,“ segir Guðmundur Heiðar. „Að tala um sinnuleysi það er ýkt, manni líður eins og það sé ákveðin gremja gagnvart Prime Tours sé að skila sér í þessu í dag.“ Guðmundur Helgi segir að þjónusta ætti ekki að skerðast yfir helgina og að vinnustöðvun verktaka hafi ekki haft áhrif í dag. Hins vegar sé næsta vika annað mál. Hann segir jafnframt að akstursþjónustan skiptist í þrjá flokka. Í A flokki séu um 40 bílar og það séu rauðu og gulu bílarnir sem fólk sjái oft á götum höfuðborgarsvæðisins. „Síðan kemur B flokkur. Það er kallað tilfallandi akstur og það er margir verktakar, eins og Prime Tours og margar gerðir verktaka. Þeir raðast síðan upp í forganga. Þegar A hlutinn er fullur þá sendum við út í B flokk. Þeir ráða hvort þeir séu að keyra, eins og gerðist í dag,“ segir Guðmundur Heiðar. Ef B flokkur fyllist líka þá tekur C flokkur við og þar eru bílar frá Hreyfli. Uppfært 16:36 Strætó hefur sent frá sér eftirfarandi tilkynningu vegna málsins:Í tilefni af umfjöllun fjölmiðla um gjaldþrot rekstraraðila í ferðaþjónustu fatlaðra vill Strætó koma eftirfarandi upplýsingum á framfæri.Í gærmorgun upplýsti skipaður skiptastjóri þrotabús Prime Tours ehf. um að félagið hefði verið tekið til gjaldþrotaskipta og að hann færi með forræði þess. Samdægurs óskaði Strætó eftir því að skiptastjóri upplýsti hvort þrotabúið hygðist neyta heimildar í lögum um gjaldþrotaskipti og taka við réttindum og skyldum fyrirtækisins samkvæmt rammasamningi um ferðaþjónustu fatlaðs fólks og fatlaðra skólabarna. Formlegrar afstöðu skiptastjóra þrotabúsins er að vænta en Strætó hefur þegar gert ráðstafanir sem miðast við að fyrirtækið muni hætta akstri samkvæmt rammasamningnum í ljósi þeirrar óvissu sem enn ríkir um framhaldið.Akstursþjónusta Strætó mun gera allt sem í hennar valdi stendur til þess að koma í veg fyrir að notendur ferðaþjónustunnar verði fyrir óþægindum vegna þessa.Komi til þess að þrotabúið hætti akstri samkvæmt rammasamningnum mun Strætó verða að grípa til viðeigandi úrræða til að tryggja að ferðaþjónustan uppfylli áfram þær kröfur sem til hennar eru gerðar, bæði næstu daga og það sem eftir lifir af gildistíma núverandi rammasamninga, í samræmi við þau lög og reglur sem gilda um innkaup opinberra aðila. Samgöngur Tengdar fréttir Bílstjórar hjá Strætó lögðu niður vinnu til að mótmæla ótryggðum ökutækjum Strætó tók þrjá bíla sem notaðir voru við ferðaþjónustu fatlaðra úr umferð eftir að bílarnir reyndust ótryggðir. 19. október 2018 14:00 Mest lesið Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Erlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Innlent Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Innlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Fleiri fréttir „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Þriggja bíla árekstur á Hringbraut Strandveiðum er lokið í sumar Í beinni: Blaðamannafundur Kristrúnar og von der Leyen Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Gosið lifir enn og mengun norður í landi Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Grindvíkingar setja þrýsting á lögreglustjóra Háskólinn fær 200 milljónir vegna vatnslekans Telur stuðning við ESB-viðræður til staðar Telur enga leið til þess að lengja strandveiðitímabilið Flutti tæp þrjú kíló af kókaíni til landsins og fær tvö ár Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Strandveiðar færast frá Viðreisn til Flokks fólksins Myndir: Flugu til Þórsmerkur og Grindavíkur Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu „Annars lítur þetta ekki mjög vel út fyrir þær“ „Sýnið nú kjark og dug og gerið þetta almennilega“ Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Staðan á gosinu og óánægja með lokanir í Grindavík Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Sjá meira
Allt stefnir í að Samgöngustofa muni svipta Prime Tours leyfi og að fyrirtækið muni ekki sinna akstursþjónustu fatlaðra hjá Strætó eftir daginn í dag. Tafir gætu orðið á akstursþjónustunni í næstu viku vegna þessa. „Við erum að búast við því og við reynum allt sem í okkar valdi stendur að sinna þjónustunni. Svo þurfum við bar að sjá hvað framhaldið ber í skauti sér, hvað við getum gert næst,“ segir Guðmundur Heiðar Helgason, upplýsingafulltrúi Strætó í samtali við Vísi. „Næstu möguleikar í stöðunni eru annaðhvort að framselja samningi Prime Tours eitthvað annað eða halda neyðarútboð.“Ýkjur að tala um sinnuleysi Hópur verktaka sem sinna akstursþjónustu fatlaðra lögðu niður störf klukkan ellefu í morgun vegna óánægju með að Prime Tours sinnti þjónustunni þrátt fyrir að vera í gjaldþrotaskiptum, sem og að fyrirtækið notaðist við þrjá ótryggða bíla við aksturinn. „Ég veit að það voru einhverjir ósáttir við að þeir væru að keyra þó þeir væru í þessu ferli en það var ekki hlaupið að því að rifta samningum, lögin leyfa það ekki,“ segir Guðmundur Heiðar. „Að tala um sinnuleysi það er ýkt, manni líður eins og það sé ákveðin gremja gagnvart Prime Tours sé að skila sér í þessu í dag.“ Guðmundur Helgi segir að þjónusta ætti ekki að skerðast yfir helgina og að vinnustöðvun verktaka hafi ekki haft áhrif í dag. Hins vegar sé næsta vika annað mál. Hann segir jafnframt að akstursþjónustan skiptist í þrjá flokka. Í A flokki séu um 40 bílar og það séu rauðu og gulu bílarnir sem fólk sjái oft á götum höfuðborgarsvæðisins. „Síðan kemur B flokkur. Það er kallað tilfallandi akstur og það er margir verktakar, eins og Prime Tours og margar gerðir verktaka. Þeir raðast síðan upp í forganga. Þegar A hlutinn er fullur þá sendum við út í B flokk. Þeir ráða hvort þeir séu að keyra, eins og gerðist í dag,“ segir Guðmundur Heiðar. Ef B flokkur fyllist líka þá tekur C flokkur við og þar eru bílar frá Hreyfli. Uppfært 16:36 Strætó hefur sent frá sér eftirfarandi tilkynningu vegna málsins:Í tilefni af umfjöllun fjölmiðla um gjaldþrot rekstraraðila í ferðaþjónustu fatlaðra vill Strætó koma eftirfarandi upplýsingum á framfæri.Í gærmorgun upplýsti skipaður skiptastjóri þrotabús Prime Tours ehf. um að félagið hefði verið tekið til gjaldþrotaskipta og að hann færi með forræði þess. Samdægurs óskaði Strætó eftir því að skiptastjóri upplýsti hvort þrotabúið hygðist neyta heimildar í lögum um gjaldþrotaskipti og taka við réttindum og skyldum fyrirtækisins samkvæmt rammasamningi um ferðaþjónustu fatlaðs fólks og fatlaðra skólabarna. Formlegrar afstöðu skiptastjóra þrotabúsins er að vænta en Strætó hefur þegar gert ráðstafanir sem miðast við að fyrirtækið muni hætta akstri samkvæmt rammasamningnum í ljósi þeirrar óvissu sem enn ríkir um framhaldið.Akstursþjónusta Strætó mun gera allt sem í hennar valdi stendur til þess að koma í veg fyrir að notendur ferðaþjónustunnar verði fyrir óþægindum vegna þessa.Komi til þess að þrotabúið hætti akstri samkvæmt rammasamningnum mun Strætó verða að grípa til viðeigandi úrræða til að tryggja að ferðaþjónustan uppfylli áfram þær kröfur sem til hennar eru gerðar, bæði næstu daga og það sem eftir lifir af gildistíma núverandi rammasamninga, í samræmi við þau lög og reglur sem gilda um innkaup opinberra aðila.
Samgöngur Tengdar fréttir Bílstjórar hjá Strætó lögðu niður vinnu til að mótmæla ótryggðum ökutækjum Strætó tók þrjá bíla sem notaðir voru við ferðaþjónustu fatlaðra úr umferð eftir að bílarnir reyndust ótryggðir. 19. október 2018 14:00 Mest lesið Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Erlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Innlent Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Innlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Fleiri fréttir „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Þriggja bíla árekstur á Hringbraut Strandveiðum er lokið í sumar Í beinni: Blaðamannafundur Kristrúnar og von der Leyen Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Gosið lifir enn og mengun norður í landi Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Grindvíkingar setja þrýsting á lögreglustjóra Háskólinn fær 200 milljónir vegna vatnslekans Telur stuðning við ESB-viðræður til staðar Telur enga leið til þess að lengja strandveiðitímabilið Flutti tæp þrjú kíló af kókaíni til landsins og fær tvö ár Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Strandveiðar færast frá Viðreisn til Flokks fólksins Myndir: Flugu til Þórsmerkur og Grindavíkur Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu „Annars lítur þetta ekki mjög vel út fyrir þær“ „Sýnið nú kjark og dug og gerið þetta almennilega“ Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Staðan á gosinu og óánægja með lokanir í Grindavík Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Sjá meira
Bílstjórar hjá Strætó lögðu niður vinnu til að mótmæla ótryggðum ökutækjum Strætó tók þrjá bíla sem notaðir voru við ferðaþjónustu fatlaðra úr umferð eftir að bílarnir reyndust ótryggðir. 19. október 2018 14:00
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent