Lyfjabanni Rússa aflétt: „Mestu svik íþróttasögunnar“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 21. september 2018 06:00 Rússar fengu að keppa á Ólympíuleikunum í Ríó 2016 en voru í banni á vetrarleikunum í Suður-Kóreu fyrr á þessu ári. vísir/getty Rússar mega keppa á alþjóðlegum íþróttaviðburðum á ný eftir að alþjóðlega lyfjaeftirlitið WADA aflétti keppnisbanni þeirra. Mikil óánægja er með ákvörðun WADA. Rússar voru dæmdir bann fyrir þremur árum eftir að upp komst um mikla misnotkun á ólöglegum lyfjum þar í landi sem virtist ríkisstyrkt. Sir Craig Reedie, forseti WADA, sagði endurkomu Rússa vera bundna ströngum skilyrðum. Níu af 12 meðlimum stjórnar WADA kusu með því að aflétta banninu, tveir kusu gegn því en einn sat hjá. Kosningin kom eftir að talsmaður rússnesku ríkisstjórnarinnar hélt tölu þar sem hann sagði Rússa hafa lagað það sem var í ólagi. Lögmaður Grigory Rodchenkov, Rússans sem kom upp um misnotkun Rússa, sagði ákvörðun WADA vera „mestu svik sögunnar við hreina íþróttamenn.“ „Bandaríkin eru að sóa peningum með því að styrkja WADA, sem er augljóslega óhæft að takast á við ríkisstyrkta misnotkun Rússa,“ sagði lögmaðurinn. Lyfjaeftirlit Bretlands og Bandaríkjanna hafa bæði lýst yfir vonbrigðum með ákvörðunina. Rússar eru þó enn í banni frá frjálsum íþróttum þar sem alþjóðlega frjálsíþróttasambandið IAAF er með sitt eigið eftirlit. Aðrar íþróttir Lyfjamisferli Rússa Rússland Tengdar fréttir Gruna eina stærstu HM-stjörnu Rússa í sumar um að ólöglega lyfjanotkun Rússinn Denis Cheryshev sló í gegn á HM í fótbolta í Rússlandi og var einn aðalmaðurinn á bak við það að rússneska landsliðið komst öllum að óvörum alla leið í átta liða úrslit keppninnar og sló meðal annars úr Spánverja á leið sinni þangað. 11. september 2018 15:00 Rússland gæti fengið lífstíðarbann frá frjálsum íþróttum Ef Rússar mæta ekki kröfum alþjóða lyfjaeftirlitsins munu þeir aldrei aftur fá að keppa á alþjóðlegum frjálsíþróttamótum eftir að nefnd sem skoðaði lyfjamál Rússa lagði fram tillögu um að framlengja banni þeirra. 7. mars 2018 06:00 Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Fleiri fréttir „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Hvergerðingar í úrslit umspilsins Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum Fyrrum sparkari í NFL ætlar á þing vegna Trump Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sjá meira
Rússar mega keppa á alþjóðlegum íþróttaviðburðum á ný eftir að alþjóðlega lyfjaeftirlitið WADA aflétti keppnisbanni þeirra. Mikil óánægja er með ákvörðun WADA. Rússar voru dæmdir bann fyrir þremur árum eftir að upp komst um mikla misnotkun á ólöglegum lyfjum þar í landi sem virtist ríkisstyrkt. Sir Craig Reedie, forseti WADA, sagði endurkomu Rússa vera bundna ströngum skilyrðum. Níu af 12 meðlimum stjórnar WADA kusu með því að aflétta banninu, tveir kusu gegn því en einn sat hjá. Kosningin kom eftir að talsmaður rússnesku ríkisstjórnarinnar hélt tölu þar sem hann sagði Rússa hafa lagað það sem var í ólagi. Lögmaður Grigory Rodchenkov, Rússans sem kom upp um misnotkun Rússa, sagði ákvörðun WADA vera „mestu svik sögunnar við hreina íþróttamenn.“ „Bandaríkin eru að sóa peningum með því að styrkja WADA, sem er augljóslega óhæft að takast á við ríkisstyrkta misnotkun Rússa,“ sagði lögmaðurinn. Lyfjaeftirlit Bretlands og Bandaríkjanna hafa bæði lýst yfir vonbrigðum með ákvörðunina. Rússar eru þó enn í banni frá frjálsum íþróttum þar sem alþjóðlega frjálsíþróttasambandið IAAF er með sitt eigið eftirlit.
Aðrar íþróttir Lyfjamisferli Rússa Rússland Tengdar fréttir Gruna eina stærstu HM-stjörnu Rússa í sumar um að ólöglega lyfjanotkun Rússinn Denis Cheryshev sló í gegn á HM í fótbolta í Rússlandi og var einn aðalmaðurinn á bak við það að rússneska landsliðið komst öllum að óvörum alla leið í átta liða úrslit keppninnar og sló meðal annars úr Spánverja á leið sinni þangað. 11. september 2018 15:00 Rússland gæti fengið lífstíðarbann frá frjálsum íþróttum Ef Rússar mæta ekki kröfum alþjóða lyfjaeftirlitsins munu þeir aldrei aftur fá að keppa á alþjóðlegum frjálsíþróttamótum eftir að nefnd sem skoðaði lyfjamál Rússa lagði fram tillögu um að framlengja banni þeirra. 7. mars 2018 06:00 Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Fleiri fréttir „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Hvergerðingar í úrslit umspilsins Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum Fyrrum sparkari í NFL ætlar á þing vegna Trump Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sjá meira
Gruna eina stærstu HM-stjörnu Rússa í sumar um að ólöglega lyfjanotkun Rússinn Denis Cheryshev sló í gegn á HM í fótbolta í Rússlandi og var einn aðalmaðurinn á bak við það að rússneska landsliðið komst öllum að óvörum alla leið í átta liða úrslit keppninnar og sló meðal annars úr Spánverja á leið sinni þangað. 11. september 2018 15:00
Rússland gæti fengið lífstíðarbann frá frjálsum íþróttum Ef Rússar mæta ekki kröfum alþjóða lyfjaeftirlitsins munu þeir aldrei aftur fá að keppa á alþjóðlegum frjálsíþróttamótum eftir að nefnd sem skoðaði lyfjamál Rússa lagði fram tillögu um að framlengja banni þeirra. 7. mars 2018 06:00