Segir Kínverja ætla að vasast í kosningunum Stefán Ó. Jónsson skrifar 26. september 2018 15:28 Donald Trump ávarpaði Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna þegar hann minntist á meint afskipti Kínverja. Kína er eitt af ríkjum Öryggisráðsins. Vísir/getty Kínverk stjórnvöld eru að reyna að hafa áhrif á komandi þingkosningar í Bandaríkjunum að sögn Donalds Trump, Bandaríkjaforseta. Þetta kom fram í máli hans á fundi Öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna í dag. Kína er eitt af fimm fastaríkjum Öryggisráðsins. „Þau [kínversk stjórnvöld] vilja ekki að ég eða við sigrum því að ég er fyrsti forseti frá upphafi sem býð þeim birginn í efnahagsmálum,“ er haft eftir Trump á vef breska ríkisútvarpsins.„Við erum að sigra þau í viðskiptum, við erum að sigra þau á öllum sviðum,“ bætti hann við, án þess þó að leggja fram sannanir máli sínu til stuðnings. Þingkosningar fara fram í Bandaríkjunum þann 6. nóvember næstkomandi en eins og Vísir hefur greint frá bendir margt til þess að demókratar nái að styrkja stöðu sína á kostnað flokks forsetans, Repúblikanaflokksins. Í samtali við fjölmiðla í ágúst sagði helsti þjóðaröryggisráðgjafi Trump, John Bolton, að Rússar, Norður-Kóreumenn, Íranar og Kínverjar væru allir líklegir til þess að vasast í komandi kosningum. Búið væri að grípa til aðgerða til þess að koma í veg fyrir að hugsanleg íhlutun þeirra hafi áhrif á úrslit kosninganna. Bandaríkin Donald Trump Sameinuðu þjóðirnar Tengdar fréttir Beita kínverska herinn refsiaðgerðum fyrir að kaupa frá Rússum Ríkisstjórn Donald Trump, hefur beitt kínverska herinn refsiaðgerðum fyrir að kaupa orrustuþotur og eldflaugar frá Rússlandi. 21. september 2018 11:42 Varar Íran við „helvíti“ af hendi Bandaríkjanna Bolton tjáði sig í kjölfar ræðu Donalds Trumps Bandaríkjaforseta á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna í gær. 26. september 2018 11:12 Hlegið að grobbi Trump hjá Sameinuðu þjóðunum Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, var tiltölulega nýbyrjaður á ræðu sinni á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna í dag þegar aðrir þjóðarleiðtogar hlóu að honum. 25. september 2018 17:57 Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent Starfsmaður Múlaborgar ákærður Innlent Fleiri fréttir Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Fönguðu háhyrninga velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Sjá meira
Kínverk stjórnvöld eru að reyna að hafa áhrif á komandi þingkosningar í Bandaríkjunum að sögn Donalds Trump, Bandaríkjaforseta. Þetta kom fram í máli hans á fundi Öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna í dag. Kína er eitt af fimm fastaríkjum Öryggisráðsins. „Þau [kínversk stjórnvöld] vilja ekki að ég eða við sigrum því að ég er fyrsti forseti frá upphafi sem býð þeim birginn í efnahagsmálum,“ er haft eftir Trump á vef breska ríkisútvarpsins.„Við erum að sigra þau í viðskiptum, við erum að sigra þau á öllum sviðum,“ bætti hann við, án þess þó að leggja fram sannanir máli sínu til stuðnings. Þingkosningar fara fram í Bandaríkjunum þann 6. nóvember næstkomandi en eins og Vísir hefur greint frá bendir margt til þess að demókratar nái að styrkja stöðu sína á kostnað flokks forsetans, Repúblikanaflokksins. Í samtali við fjölmiðla í ágúst sagði helsti þjóðaröryggisráðgjafi Trump, John Bolton, að Rússar, Norður-Kóreumenn, Íranar og Kínverjar væru allir líklegir til þess að vasast í komandi kosningum. Búið væri að grípa til aðgerða til þess að koma í veg fyrir að hugsanleg íhlutun þeirra hafi áhrif á úrslit kosninganna.
Bandaríkin Donald Trump Sameinuðu þjóðirnar Tengdar fréttir Beita kínverska herinn refsiaðgerðum fyrir að kaupa frá Rússum Ríkisstjórn Donald Trump, hefur beitt kínverska herinn refsiaðgerðum fyrir að kaupa orrustuþotur og eldflaugar frá Rússlandi. 21. september 2018 11:42 Varar Íran við „helvíti“ af hendi Bandaríkjanna Bolton tjáði sig í kjölfar ræðu Donalds Trumps Bandaríkjaforseta á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna í gær. 26. september 2018 11:12 Hlegið að grobbi Trump hjá Sameinuðu þjóðunum Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, var tiltölulega nýbyrjaður á ræðu sinni á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna í dag þegar aðrir þjóðarleiðtogar hlóu að honum. 25. september 2018 17:57 Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent Starfsmaður Múlaborgar ákærður Innlent Fleiri fréttir Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Fönguðu háhyrninga velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Sjá meira
Beita kínverska herinn refsiaðgerðum fyrir að kaupa frá Rússum Ríkisstjórn Donald Trump, hefur beitt kínverska herinn refsiaðgerðum fyrir að kaupa orrustuþotur og eldflaugar frá Rússlandi. 21. september 2018 11:42
Varar Íran við „helvíti“ af hendi Bandaríkjanna Bolton tjáði sig í kjölfar ræðu Donalds Trumps Bandaríkjaforseta á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna í gær. 26. september 2018 11:12
Hlegið að grobbi Trump hjá Sameinuðu þjóðunum Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, var tiltölulega nýbyrjaður á ræðu sinni á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna í dag þegar aðrir þjóðarleiðtogar hlóu að honum. 25. september 2018 17:57