Ætla að fara vel með 24 þúsund krónurnar frá Bjarna Ben Stefán Árni Pálsson skrifar 11. september 2018 16:00 Bjarni Ben fjármálaráðherra tilkynnti um 2000 króna hækkun að jafnaði á persónuafslættinum. Í fjárlögum ríkisstjórnarinnar er gert ráð fyrir að persónuafsláttur muni hækka um eitt prósent umfram lögbundna 12 mánaða hækkun vísitölu neysluverðs á árinu 2019. Jafnframt er gert ráð fyrir því að hækkun þrepamarka efra skattþreps verði miðuð við vísitölu neysluverðs, en tenging marka efra þrepsins við vísitölu launa skapar ákveðið misræmi þar sem persónuafslátturinn og þar með skattleysismörkin fylgja vísitölu neysluverðs. Við því er brugðist með því að festa mörk efra þrepsins við vísistölu verðlags. Við þetta er talið að jafnræði verði milli ólíkra tekjuhópa gagnvart skattkerfinu meira og skattgreiðslur almennings lækki um 1,7 milljarða króna. Talaði Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra á kynningarfundi um fjárlögin í morgun að persónuafsláttur fólks muni að jafnaði hækka um 2.000 krónur á mánuði. Vísir leitaði til nokkurra sérfræðinga í eyðslu og voru þeir einfaldlega spurðir hvað þeir ætla sér að gera við þennan 24 þúsund kall sem þeir fá á ári frá fjármálaráðherra og ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks, Framsóknarflokks og Vinstri Grænna.Grínistinn Sólmundur Hólm er gríðarlega þakklátur fyrir breytinguna:„Þetta breytir öllu fyrir mig og fjölskylduna. Við erum að leita okkur að stærri og betri bíl og vorum að leita að einhverjum hagkvæmum kosti. Nú getum við valið það flottasta því peningar eru ekki lengur fyrirstaða.“Hörður Ágústsson, eigandi Maclands, ætlar í flug, aðra leiðina: „Ég ætla að kaupa mér flug til Egilsstaða aðra leiðina og ís. Kannski fer ég í sund ef ég á afgang.“Kristín Ruth Jónsdóttir, útvarpskona á FM957, er einnig á leiðinni í flug: „Ætli ég myndi ekki bara kaupa mér aðra leiðina til Köben og eyða klinkinu sem er eftir á Strikinu.“Athafnarkonan Manúela Ósk Harðardóttir ætlar að horfa smá á sjónvarpið: „Ætli ég fái mér ekki Premium Netflix reikning og prófi þetta atriði sem Netflix er. Ég hef aldrei notað það og mér líður eins og útdauðri tegund þegar ég segi fólki það.“ Fjárlagafrumvarp 2019 Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Menning Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira
Í fjárlögum ríkisstjórnarinnar er gert ráð fyrir að persónuafsláttur muni hækka um eitt prósent umfram lögbundna 12 mánaða hækkun vísitölu neysluverðs á árinu 2019. Jafnframt er gert ráð fyrir því að hækkun þrepamarka efra skattþreps verði miðuð við vísitölu neysluverðs, en tenging marka efra þrepsins við vísitölu launa skapar ákveðið misræmi þar sem persónuafslátturinn og þar með skattleysismörkin fylgja vísitölu neysluverðs. Við því er brugðist með því að festa mörk efra þrepsins við vísistölu verðlags. Við þetta er talið að jafnræði verði milli ólíkra tekjuhópa gagnvart skattkerfinu meira og skattgreiðslur almennings lækki um 1,7 milljarða króna. Talaði Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra á kynningarfundi um fjárlögin í morgun að persónuafsláttur fólks muni að jafnaði hækka um 2.000 krónur á mánuði. Vísir leitaði til nokkurra sérfræðinga í eyðslu og voru þeir einfaldlega spurðir hvað þeir ætla sér að gera við þennan 24 þúsund kall sem þeir fá á ári frá fjármálaráðherra og ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks, Framsóknarflokks og Vinstri Grænna.Grínistinn Sólmundur Hólm er gríðarlega þakklátur fyrir breytinguna:„Þetta breytir öllu fyrir mig og fjölskylduna. Við erum að leita okkur að stærri og betri bíl og vorum að leita að einhverjum hagkvæmum kosti. Nú getum við valið það flottasta því peningar eru ekki lengur fyrirstaða.“Hörður Ágústsson, eigandi Maclands, ætlar í flug, aðra leiðina: „Ég ætla að kaupa mér flug til Egilsstaða aðra leiðina og ís. Kannski fer ég í sund ef ég á afgang.“Kristín Ruth Jónsdóttir, útvarpskona á FM957, er einnig á leiðinni í flug: „Ætli ég myndi ekki bara kaupa mér aðra leiðina til Köben og eyða klinkinu sem er eftir á Strikinu.“Athafnarkonan Manúela Ósk Harðardóttir ætlar að horfa smá á sjónvarpið: „Ætli ég fái mér ekki Premium Netflix reikning og prófi þetta atriði sem Netflix er. Ég hef aldrei notað það og mér líður eins og útdauðri tegund þegar ég segi fólki það.“
Fjárlagafrumvarp 2019 Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Menning Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira