Ekki verða rafmagnslaus Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 1. september 2018 08:45 Snjallsímanotendur kannast eflaust flestir við að verða rafmagnslausir, jafnvel á ögurstundu. Vísir/Getty Hladdu oft og lítið Til þess að rafhlaðan endist sem lengst er best að hlaða símann oft, en lítið í einu. Best er að halda rafhlöðunni á milli 50 og 80 prósentum svo líftími hennar skerðist sem minnst. Auðvitað er þó í lagi að fara í gegnum fulla hleðslu af og til ef nauðsyn krefur.Eigðu mörg hleðslutæki Til að geta hlaðið oft og lítið er þægilegt að vera með fleiri en eitt hleðslutæki. Gott er að kaupa eitt fyrir heimilið, annað fyrir vinnu og þriðja fyrir bílinn.Endurræstu símann Um það bil einu sinni í viku er ráðlegt að endurræsa símann. Með því er hægt að hreinsa út bakgrunnsforrit sem safnast hafa upp og eyða hleðslu.Lækkaðu birtustig skjásins Því minni birtu sem skjárinn þarf að framleiða þeim mun minni orku eyðir hann. Ekki er ráðlegt að kveikja á sjálfvirku birtustigi þar sem sá eiginleiki gerir skjáinn oft bjartari en hann þarf að vera.Styttu skjávaratíma Gott ráð er að stytta tímann sem líður þangað til skjárinn slekkur sjálfkrafa á sér án þess að þú sért að nota hann.Slökktu á titringi Hvort sem um er að ræða titring þegar þú færð tilkynningar eða símtöl eða titring þegar þú skrifar á lyklaborð kostar það orku.Slökktu á þráðlausum tengingum Gott ráð er að slökkva á GPS, Bluetooth, NFC, Wi-Fi og farsímagögnum þegar ekki er verið að nota tenginguna.Kastaðu græjunum Hægt er að setja fjölda græja (e. Widgets) á heimaskjá símans, til að mynda græjur frá Facebook, Twitter eða jafnvel bara klukku. Slíkar græjur uppfærast stöðugt og kosta þig hleðslu.Skoðaðu stillingarnar Hægt er að skoða rafhlöðusparandi stillingar og nota í flestöllum Android- og Apple-símum. Þá er einnig hægt að fylgjast með því hvaða forrit nota rafhlöðuna mest.Notaðu einfaldar myndir á heima- og lásskjái Hreyfimyndir eru augljóslega orkufrekari en venjulegar. Á símum með AMOLED-skjá getur einnig dregið úr rafhlöðunotkun að vera einfaldlega með svartan heima- og lásskjá.Sparaðu Siri Slökktu á þeim eiginleika að Siri og sambærilegir stafrænir aðstoðarmenn spretti upp þegar þú segir fyrirfram ákveðinn frasa, til dæmis „Hey, Siri“. Birtist í Fréttablaðinu Tækni Mest lesið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Lífið Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Lífið Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Lífið Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Eftirminnilegast að hitta Loreen Lífið Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Tíska og hönnun Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Fleiri fréttir Fögnuðu sigrum sínum langt fram á nótt „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Eftirminnilegast að hitta Loreen Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Ólsen ólsen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Glæsilegir gestir á fjáröflunar-galakvöldi Ljóssins Ástin blómstrar hjá Steinunni Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Frægasta dúkka í heimi mótaði Erlu mest Birta Líf og Gunnar Patrik eignuðust dóttur Selur íbúðina og flytur til Eyja Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Sjá meira
Hladdu oft og lítið Til þess að rafhlaðan endist sem lengst er best að hlaða símann oft, en lítið í einu. Best er að halda rafhlöðunni á milli 50 og 80 prósentum svo líftími hennar skerðist sem minnst. Auðvitað er þó í lagi að fara í gegnum fulla hleðslu af og til ef nauðsyn krefur.Eigðu mörg hleðslutæki Til að geta hlaðið oft og lítið er þægilegt að vera með fleiri en eitt hleðslutæki. Gott er að kaupa eitt fyrir heimilið, annað fyrir vinnu og þriðja fyrir bílinn.Endurræstu símann Um það bil einu sinni í viku er ráðlegt að endurræsa símann. Með því er hægt að hreinsa út bakgrunnsforrit sem safnast hafa upp og eyða hleðslu.Lækkaðu birtustig skjásins Því minni birtu sem skjárinn þarf að framleiða þeim mun minni orku eyðir hann. Ekki er ráðlegt að kveikja á sjálfvirku birtustigi þar sem sá eiginleiki gerir skjáinn oft bjartari en hann þarf að vera.Styttu skjávaratíma Gott ráð er að stytta tímann sem líður þangað til skjárinn slekkur sjálfkrafa á sér án þess að þú sért að nota hann.Slökktu á titringi Hvort sem um er að ræða titring þegar þú færð tilkynningar eða símtöl eða titring þegar þú skrifar á lyklaborð kostar það orku.Slökktu á þráðlausum tengingum Gott ráð er að slökkva á GPS, Bluetooth, NFC, Wi-Fi og farsímagögnum þegar ekki er verið að nota tenginguna.Kastaðu græjunum Hægt er að setja fjölda græja (e. Widgets) á heimaskjá símans, til að mynda græjur frá Facebook, Twitter eða jafnvel bara klukku. Slíkar græjur uppfærast stöðugt og kosta þig hleðslu.Skoðaðu stillingarnar Hægt er að skoða rafhlöðusparandi stillingar og nota í flestöllum Android- og Apple-símum. Þá er einnig hægt að fylgjast með því hvaða forrit nota rafhlöðuna mest.Notaðu einfaldar myndir á heima- og lásskjái Hreyfimyndir eru augljóslega orkufrekari en venjulegar. Á símum með AMOLED-skjá getur einnig dregið úr rafhlöðunotkun að vera einfaldlega með svartan heima- og lásskjá.Sparaðu Siri Slökktu á þeim eiginleika að Siri og sambærilegir stafrænir aðstoðarmenn spretti upp þegar þú segir fyrirfram ákveðinn frasa, til dæmis „Hey, Siri“.
Birtist í Fréttablaðinu Tækni Mest lesið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Lífið Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Lífið Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Lífið Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Eftirminnilegast að hitta Loreen Lífið Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Tíska og hönnun Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Fleiri fréttir Fögnuðu sigrum sínum langt fram á nótt „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Eftirminnilegast að hitta Loreen Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Ólsen ólsen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Glæsilegir gestir á fjáröflunar-galakvöldi Ljóssins Ástin blómstrar hjá Steinunni Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Frægasta dúkka í heimi mótaði Erlu mest Birta Líf og Gunnar Patrik eignuðust dóttur Selur íbúðina og flytur til Eyja Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Sjá meira