Baráttan hefur mikil áhrif á slökkviliðsmenn Samúel Karl Ólason skrifar 3. september 2018 14:26 Fjölmargir slökkviliðsmanna sem barist hafa við skógarelda þjást af streytu- og áfallaröskun. Vísir/AP Bandarískir slökkviliðsmenn, sem barist hafa gegn skógareldum í Bandaríkjunum, þurfa nú einnig að berjast gegn áhrifunum sem þessi erfiða barátta hefur á þá. Minnst 64 þeirra hafa dáið við störf sín á þessu ári og þar að auki hafa minnst 45 þeirra tekið eigið líf. Fjölmargir slökkviliðsmanna sem barist hafa við skógarelda þjást af streytu- og áfallaröskun. „Við erum með slökkviliðsmenn sem eru á eldlínunni í tólf til 36 tima án hvíldar, svo þeir eru líkamlega búnir á því. Þeir eru líka örmagna andlega því við erum búnir að missa slökkviliðsmenn. Þeir hafa verið að deyja,“ sagði slökkviliðsstjórinn Tony Bommarito við AFP. Hann stýrir slökkviliðinu í Yorba Linda, sem er skammt frá Los Angeles og hafa hann og hans menn staðið í ströngu á þessu ári.„Við erum ekki ofurhetjur. Allir hafa sín takmörk,“ sagði Bommarito. AFP ræddi einnig við Jeff Dill, sem stýrir samtökum sem standa við bakið á slökkviliðsmönnum með streyt- og áfallaröskun. Hann sagði fólk búa til glansmynd af slökkviliðsmönnum þar sem þær stæðu af sér öll áföll og leituðu sér aldrei hjálpar. Þessi ímynd dreifist inn á slökkviliðsstöðvar. Dill sagði að þó umræða um andlega heilsu slökkviliðsmanna hafi aukist mæti hann enn mótspyrnu innan slökkviliða. Sjálfur hefur hann talið minnst 1.200 sjálfsvíg slökkviliðsmanna á undanförnum tuttugu árum og þar af 93 í fyrra. Hann þykist þó viss um að um verulegt vanmat sé að ræða þar sem tölur hans byggja á því að fjölskyldumeðlmir hafi stigið fram. Engar opinberar tölur séu til. Skógareldar Mest lesið Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Veður Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Erlent Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Innlent Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Innlent Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Innlent Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Innlent Fleiri fréttir Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Sjá meira
Bandarískir slökkviliðsmenn, sem barist hafa gegn skógareldum í Bandaríkjunum, þurfa nú einnig að berjast gegn áhrifunum sem þessi erfiða barátta hefur á þá. Minnst 64 þeirra hafa dáið við störf sín á þessu ári og þar að auki hafa minnst 45 þeirra tekið eigið líf. Fjölmargir slökkviliðsmanna sem barist hafa við skógarelda þjást af streytu- og áfallaröskun. „Við erum með slökkviliðsmenn sem eru á eldlínunni í tólf til 36 tima án hvíldar, svo þeir eru líkamlega búnir á því. Þeir eru líka örmagna andlega því við erum búnir að missa slökkviliðsmenn. Þeir hafa verið að deyja,“ sagði slökkviliðsstjórinn Tony Bommarito við AFP. Hann stýrir slökkviliðinu í Yorba Linda, sem er skammt frá Los Angeles og hafa hann og hans menn staðið í ströngu á þessu ári.„Við erum ekki ofurhetjur. Allir hafa sín takmörk,“ sagði Bommarito. AFP ræddi einnig við Jeff Dill, sem stýrir samtökum sem standa við bakið á slökkviliðsmönnum með streyt- og áfallaröskun. Hann sagði fólk búa til glansmynd af slökkviliðsmönnum þar sem þær stæðu af sér öll áföll og leituðu sér aldrei hjálpar. Þessi ímynd dreifist inn á slökkviliðsstöðvar. Dill sagði að þó umræða um andlega heilsu slökkviliðsmanna hafi aukist mæti hann enn mótspyrnu innan slökkviliða. Sjálfur hefur hann talið minnst 1.200 sjálfsvíg slökkviliðsmanna á undanförnum tuttugu árum og þar af 93 í fyrra. Hann þykist þó viss um að um verulegt vanmat sé að ræða þar sem tölur hans byggja á því að fjölskyldumeðlmir hafi stigið fram. Engar opinberar tölur séu til.
Skógareldar Mest lesið Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Veður Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Erlent Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Innlent Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Innlent Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Innlent Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Innlent Fleiri fréttir Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Sjá meira