Loftárásir hafnar í Idlib Samúel Karl Ólason skrifar 4. september 2018 12:22 Fjöldi hópa uppreisnar- og vígamanna halda til í Idlib og hafa margir þessara hópa verið skilgreindir sem hryðjuverkasamtök. Yfirvöld Rússlands segja stjórnarher Bashar al-Assad, forseta Sýrlands, undirbúa árás á Idlib. Markmið þeirra sé að „leysa hryðjuverkavanda“ héraðsins sem talsmaður Vladimir Pútín, forseta Rússlands, lýsti sem „greni hryðjuverkamanna“. Fregnir berast nú af því að umfangsmiklar loftárásir séu hafnar í Sýrlandi. Á undanförnum vikum hafa Assad-liðar, það er stjórnarherinn og aðrir hópar sem berjast fyrir Bashar al Assad, forseta Sýrlands, safnast saman í massavís við víglínurnar í Idlib. Fjöldi hópa uppreisnar- og vígamanna halda til í Idlib og hafa margir þessara hópa verið skilgreindir sem hryðjuverkasamtök. Öflugasti hópurinn á svæðinu, Hayat Tahrir al-Sham, tengist al-Qaeda. Hins vegar er umtalsverður fjöldi almennra borgara í Idlib og hafa margir þeirra flúið átök annars staðar í Sýrlandi. Um þrjár milljónir manna halda til í héraðinu.Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, varaði við því í gær að gera umfangsmikla árás á héraðið, þar sem slíkt gæti komið verulega niður á almennum borgurum. Sameinuðu þjóðirnar hafa sömuleiðis biðlað til Assad-liða um að halda aftur af sér og finna aðrar lausnir. Sameinuðu þjóðirnar áætla að um 800 þúsund manns gætu endað á vergangi á nýjan leik og það gæti lamað hjálparstarf á svæðinu. Þá er ekki vitað hvert þetta fólk gæti farið þar sem Tyrkir hafa lokað landamærum sínum. Sýrland Mest lesið Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Erlent Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Innlent Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Erlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Fleiri fréttir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Sjá meira
Yfirvöld Rússlands segja stjórnarher Bashar al-Assad, forseta Sýrlands, undirbúa árás á Idlib. Markmið þeirra sé að „leysa hryðjuverkavanda“ héraðsins sem talsmaður Vladimir Pútín, forseta Rússlands, lýsti sem „greni hryðjuverkamanna“. Fregnir berast nú af því að umfangsmiklar loftárásir séu hafnar í Sýrlandi. Á undanförnum vikum hafa Assad-liðar, það er stjórnarherinn og aðrir hópar sem berjast fyrir Bashar al Assad, forseta Sýrlands, safnast saman í massavís við víglínurnar í Idlib. Fjöldi hópa uppreisnar- og vígamanna halda til í Idlib og hafa margir þessara hópa verið skilgreindir sem hryðjuverkasamtök. Öflugasti hópurinn á svæðinu, Hayat Tahrir al-Sham, tengist al-Qaeda. Hins vegar er umtalsverður fjöldi almennra borgara í Idlib og hafa margir þeirra flúið átök annars staðar í Sýrlandi. Um þrjár milljónir manna halda til í héraðinu.Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, varaði við því í gær að gera umfangsmikla árás á héraðið, þar sem slíkt gæti komið verulega niður á almennum borgurum. Sameinuðu þjóðirnar hafa sömuleiðis biðlað til Assad-liða um að halda aftur af sér og finna aðrar lausnir. Sameinuðu þjóðirnar áætla að um 800 þúsund manns gætu endað á vergangi á nýjan leik og það gæti lamað hjálparstarf á svæðinu. Þá er ekki vitað hvert þetta fólk gæti farið þar sem Tyrkir hafa lokað landamærum sínum.
Sýrland Mest lesið Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Erlent Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Innlent Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Erlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Fleiri fréttir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Sjá meira