Skutlað á þyrlu yfir í Málmey þar sem hann verður fastur næstu fjóra daga án vatns og matar Stefán Árni Pálsson skrifar 22. ágúst 2018 19:45 Heiðar Logi er einn besti brimbretakappi landsins. Brimbrettakappinn Heiðar Logi Elíasson ætlar að bjarga sér einn næstu fjóra daga í Málmey í Skagafirði og það án vatns og matar. Fréttastofa Stöðvar 2 hitti Heiðar Loga á Reykjavíkurflugvelli í morgun. Heiðar fór á fætur fyrir alla aldir í morgun og tók flug til Ísafjarðar klukkan átta. Seinna um daginn steig hann upp í þyrlu og var skutlað yfir í Málmey. „Ég ætla taka með mér veiðistöng og lámarksnauðsynjar og ég ætla bara að bjarga mér. Enginn aðstoð frá neinum en ég verð með síma og ætla sýna frá þessu á Snapchat (heidarlogi). Ef þetta klikkar allt, þá get ég alltaf hringt,“ segir Heiðar Logi sem verður með fullt af hleðslubönkum með sér til að hlaða græjurnar. Heiðar segist vera mest stressaður fyrir því að hann finni engan eldivið og geti því ekki soðið vatn. „Ef það gerist þá get ég ekki hitað mér vatn og ekki eldað mér fisk og þá endar maður kannski á því að borða sushi eða einhverskonar hráan mat.“ Þessi vinsæli brimbrettakappi er vanur að ferðast um land allt á húsbílnum sínum og þekkir hvern krók og kima, en tjaldið heillar hann ekkert sérstaklega mikið.En er hann góður veiðimaður? „Ég er ekki góður veiðimaður en ég er fínn að bjarga mér úti í náttúrunni. Ég hef eytt miklum tíma út í náttúrunni, keyrandi um í húsbílnum og gisti hvar sem er, en þetta er aðeins öðruvísi og ég er ekki vanur að vera í tjaldi.“Er ekki algjör bilun að gera þetta?„Sumum kannski finnst það. Fyrir mér er þetta bara áskorun. Maður getur alveg verið án matar í fjóra daga í versta falli. Það verður rigning og örugglega ekkert mál að ná sér í vatn. Ég er ekki að búast við að þetta verði auðvelt en býst ekki við því að þetta verði auðvelt.“ Fylgst verður með Heiðari Loga og hans ævintýrum í Málmey næstu fjóra daga á Vísi. Skagafjörður Mest lesið Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Ætlar í pásu frá giggum Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Katrín Edda selur í Hlíðunum Lífið Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Lífið Fleiri fréttir Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð Sjá meira
Brimbrettakappinn Heiðar Logi Elíasson ætlar að bjarga sér einn næstu fjóra daga í Málmey í Skagafirði og það án vatns og matar. Fréttastofa Stöðvar 2 hitti Heiðar Loga á Reykjavíkurflugvelli í morgun. Heiðar fór á fætur fyrir alla aldir í morgun og tók flug til Ísafjarðar klukkan átta. Seinna um daginn steig hann upp í þyrlu og var skutlað yfir í Málmey. „Ég ætla taka með mér veiðistöng og lámarksnauðsynjar og ég ætla bara að bjarga mér. Enginn aðstoð frá neinum en ég verð með síma og ætla sýna frá þessu á Snapchat (heidarlogi). Ef þetta klikkar allt, þá get ég alltaf hringt,“ segir Heiðar Logi sem verður með fullt af hleðslubönkum með sér til að hlaða græjurnar. Heiðar segist vera mest stressaður fyrir því að hann finni engan eldivið og geti því ekki soðið vatn. „Ef það gerist þá get ég ekki hitað mér vatn og ekki eldað mér fisk og þá endar maður kannski á því að borða sushi eða einhverskonar hráan mat.“ Þessi vinsæli brimbrettakappi er vanur að ferðast um land allt á húsbílnum sínum og þekkir hvern krók og kima, en tjaldið heillar hann ekkert sérstaklega mikið.En er hann góður veiðimaður? „Ég er ekki góður veiðimaður en ég er fínn að bjarga mér úti í náttúrunni. Ég hef eytt miklum tíma út í náttúrunni, keyrandi um í húsbílnum og gisti hvar sem er, en þetta er aðeins öðruvísi og ég er ekki vanur að vera í tjaldi.“Er ekki algjör bilun að gera þetta?„Sumum kannski finnst það. Fyrir mér er þetta bara áskorun. Maður getur alveg verið án matar í fjóra daga í versta falli. Það verður rigning og örugglega ekkert mál að ná sér í vatn. Ég er ekki að búast við að þetta verði auðvelt en býst ekki við því að þetta verði auðvelt.“ Fylgst verður með Heiðari Loga og hans ævintýrum í Málmey næstu fjóra daga á Vísi.
Skagafjörður Mest lesið Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Ætlar í pásu frá giggum Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Katrín Edda selur í Hlíðunum Lífið Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Lífið Fleiri fréttir Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð Sjá meira