Níutíu flúrarar fylla Laugardalshöll Stefán Árni Pálsson skrifar 23. ágúst 2018 13:30 Málfríður segist ver spennt fyrir sýningunni. „Fólk má búast við að kynnast menningunni á bakvið húðflúr á allt öðru leveli, þetta er í raun risastór myndlistasýning með ótrúlega flottum listamönnum víðsvegar að í heiminum sem lifa og þrífast fyrir ástríðunni á þessari listgrein,“ segir Málfríður Sverrisdóttur hjá Tattoo & Skart sem stendur fyrir sem The Icelandic Tattoo Expo í Laugardalshöllinni dagana 31. ágúst – 2. september. Sýningin í ár verður sú stærsta sem haldin hefur verið og koma fram yfir níutíu húðflúrarar. „Hápunkturinn hefur yfirleitt verið laugardagskvöldið, þá fer fram svokölluð pin-up búningakeppni sem er ótrúlega gaman að fylgjast með. Öllum er frjálst að taka þátt óháð aldri og kyni. Þáttökugjald er ekkert og hægt að kynna sér það betur á Facebook.“Frá síðustu hátíð sem haldin var í Súlnasalnum á Hótel Sögu.Málfríður segir að fjölmargir panti sér tími í flúr á hátíðinni með löngum fyrirvara.Sjötta hátíðin „Þá er fólk búið að kynna sér listamennina sem þeim líst vel á og aðrir mæta bara á staðinn með hugmyndir af stóru flúrum,“ segir Málfríður og bætir við að sumir taki síðan skyndiákvörðun þegar á staðinn er komið og fá sér eitthvað lítið og sætt. „Þessi viðburður núna í ár sá stærsti sem haldinn hefur verið í þessum bransa á Íslandi og erum við með níutíu listamenn, mestmegnis erlendis frá. Flestar löggildar húðflúrstofur á Íslandi taka einnig þátt.“ Hátíðin er haldin í sjötta skiptið og segir Margrét að alltaf hafi verið góð stemning. „Og allir hæstánægðir með komu sína, bæði artistar og gestir. Við höfum verið staðsett í súlnasalnum á Hótel Sögu hingað til en ákváðum að stækka við okkur í ár með því að færa okkur í Laugardalshöllina vegna mikillar aðsóknar á hátíðina.“ Húðflúr Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Króli trúlofaður Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Fleiri fréttir Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Sjá meira
„Fólk má búast við að kynnast menningunni á bakvið húðflúr á allt öðru leveli, þetta er í raun risastór myndlistasýning með ótrúlega flottum listamönnum víðsvegar að í heiminum sem lifa og þrífast fyrir ástríðunni á þessari listgrein,“ segir Málfríður Sverrisdóttur hjá Tattoo & Skart sem stendur fyrir sem The Icelandic Tattoo Expo í Laugardalshöllinni dagana 31. ágúst – 2. september. Sýningin í ár verður sú stærsta sem haldin hefur verið og koma fram yfir níutíu húðflúrarar. „Hápunkturinn hefur yfirleitt verið laugardagskvöldið, þá fer fram svokölluð pin-up búningakeppni sem er ótrúlega gaman að fylgjast með. Öllum er frjálst að taka þátt óháð aldri og kyni. Þáttökugjald er ekkert og hægt að kynna sér það betur á Facebook.“Frá síðustu hátíð sem haldin var í Súlnasalnum á Hótel Sögu.Málfríður segir að fjölmargir panti sér tími í flúr á hátíðinni með löngum fyrirvara.Sjötta hátíðin „Þá er fólk búið að kynna sér listamennina sem þeim líst vel á og aðrir mæta bara á staðinn með hugmyndir af stóru flúrum,“ segir Málfríður og bætir við að sumir taki síðan skyndiákvörðun þegar á staðinn er komið og fá sér eitthvað lítið og sætt. „Þessi viðburður núna í ár sá stærsti sem haldinn hefur verið í þessum bransa á Íslandi og erum við með níutíu listamenn, mestmegnis erlendis frá. Flestar löggildar húðflúrstofur á Íslandi taka einnig þátt.“ Hátíðin er haldin í sjötta skiptið og segir Margrét að alltaf hafi verið góð stemning. „Og allir hæstánægðir með komu sína, bæði artistar og gestir. Við höfum verið staðsett í súlnasalnum á Hótel Sögu hingað til en ákváðum að stækka við okkur í ár með því að færa okkur í Laugardalshöllina vegna mikillar aðsóknar á hátíðina.“
Húðflúr Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Króli trúlofaður Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Fleiri fréttir Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Sjá meira