Sandalar Kanye West gera allt vitlaust Bergþór Másson skrifar 19. ágúst 2018 13:48 Fjöllistamaðurinn Kanye West kom alheiminum að óvörum þegar hann mætti í brúðkaup í sandölum. Myndir af klæðaburði Kanye hafa farið eins og eldur um sinu um netheima. Rapparinn, sem er mikill áhrifavaldur í tískuheiminum sem og hip hop heiminum, var klæddur í Louis Vuitton jakkaföt hönnuð af fyrrverandi lærling sínum, Virgil Abloh, og í sandölum sem hann hannaði sjálfur.Kanye just killed hard bottoms. I can’t wait to wear slides to my next formal event pic.twitter.com/eQLclQNqjU — Andrew Barber (@fakeshoredrive) August 19, 2018Kanye og eiginkona hans, raunveruleikastjarnan og viðskiptamógúllinn Kim Kardashian, voru gestir í brúðkaupi rapparans 2 Chainz í gær sem gekk að eiga æskuástina sína, hana Keshu Ward. Óhætt er að segja að maður þurfi ekki að vera tískusnillingur til þess að skilja það að sandalar í stíl við jakkaföt, í brúðkaupi, verður að teljast nokkuð óvenjulegt fataval. Skóbúnaður Kanye í brúðkaupinu hefur vakið mikil viðbrögð tískuáhugafólks og aðdáenda rapparans og hefur málið verið þaulrætt á samfélagsmiðlum.Kanye in slides at 2 Chainz wedding, big goals. #YeezySeason#Yepic.twitter.com/ID6VWMBBOJ — Britni (@BritniRosay) August 18, 2018Kanye’s suit was so hard until you scroll down to the orthopaedic slides — GHANA'S FINEST (@Ghanasfinestx) August 19, 2018 Tíska og hönnun Tónlist Tengdar fréttir Kanye West í skrautlegu viðtali hjá Kimmel: „Allt sem ég segi er frábært“ Rapparinn skrautlegi Kanye West var gestur hjá Jimmy Kimmel í gærkvöldi og fór hann mikinn eins og vanalega í viðtölum. 10. ágúst 2018 12:30 Kanye West kostaði James Corden 4,8 milljónir Kanye West hefur afbókað sig í Carpool Karaoke þrisvar sinnum. 8. ágúst 2018 22:36 Kanye segist vilja sofa hjá systrum Kim Rapparinn Kanye West segist vera með sjúkar hugsanir og vilji sofa hjá mágkonum sínum á nýútgefnu lagi. 12. ágúst 2018 10:10 Donald Trump segir stuðning Kanye West skipta miklu máli Donald Trump sagði á Twitter í gær að stuðningur Kanye West skipti hann miklu máli. 11. ágúst 2018 10:15 Mest lesið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Fleiri fréttir Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Sjá meira
Fjöllistamaðurinn Kanye West kom alheiminum að óvörum þegar hann mætti í brúðkaup í sandölum. Myndir af klæðaburði Kanye hafa farið eins og eldur um sinu um netheima. Rapparinn, sem er mikill áhrifavaldur í tískuheiminum sem og hip hop heiminum, var klæddur í Louis Vuitton jakkaföt hönnuð af fyrrverandi lærling sínum, Virgil Abloh, og í sandölum sem hann hannaði sjálfur.Kanye just killed hard bottoms. I can’t wait to wear slides to my next formal event pic.twitter.com/eQLclQNqjU — Andrew Barber (@fakeshoredrive) August 19, 2018Kanye og eiginkona hans, raunveruleikastjarnan og viðskiptamógúllinn Kim Kardashian, voru gestir í brúðkaupi rapparans 2 Chainz í gær sem gekk að eiga æskuástina sína, hana Keshu Ward. Óhætt er að segja að maður þurfi ekki að vera tískusnillingur til þess að skilja það að sandalar í stíl við jakkaföt, í brúðkaupi, verður að teljast nokkuð óvenjulegt fataval. Skóbúnaður Kanye í brúðkaupinu hefur vakið mikil viðbrögð tískuáhugafólks og aðdáenda rapparans og hefur málið verið þaulrætt á samfélagsmiðlum.Kanye in slides at 2 Chainz wedding, big goals. #YeezySeason#Yepic.twitter.com/ID6VWMBBOJ — Britni (@BritniRosay) August 18, 2018Kanye’s suit was so hard until you scroll down to the orthopaedic slides — GHANA'S FINEST (@Ghanasfinestx) August 19, 2018
Tíska og hönnun Tónlist Tengdar fréttir Kanye West í skrautlegu viðtali hjá Kimmel: „Allt sem ég segi er frábært“ Rapparinn skrautlegi Kanye West var gestur hjá Jimmy Kimmel í gærkvöldi og fór hann mikinn eins og vanalega í viðtölum. 10. ágúst 2018 12:30 Kanye West kostaði James Corden 4,8 milljónir Kanye West hefur afbókað sig í Carpool Karaoke þrisvar sinnum. 8. ágúst 2018 22:36 Kanye segist vilja sofa hjá systrum Kim Rapparinn Kanye West segist vera með sjúkar hugsanir og vilji sofa hjá mágkonum sínum á nýútgefnu lagi. 12. ágúst 2018 10:10 Donald Trump segir stuðning Kanye West skipta miklu máli Donald Trump sagði á Twitter í gær að stuðningur Kanye West skipti hann miklu máli. 11. ágúst 2018 10:15 Mest lesið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Fleiri fréttir Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Sjá meira
Kanye West í skrautlegu viðtali hjá Kimmel: „Allt sem ég segi er frábært“ Rapparinn skrautlegi Kanye West var gestur hjá Jimmy Kimmel í gærkvöldi og fór hann mikinn eins og vanalega í viðtölum. 10. ágúst 2018 12:30
Kanye West kostaði James Corden 4,8 milljónir Kanye West hefur afbókað sig í Carpool Karaoke þrisvar sinnum. 8. ágúst 2018 22:36
Kanye segist vilja sofa hjá systrum Kim Rapparinn Kanye West segist vera með sjúkar hugsanir og vilji sofa hjá mágkonum sínum á nýútgefnu lagi. 12. ágúst 2018 10:10
Donald Trump segir stuðning Kanye West skipta miklu máli Donald Trump sagði á Twitter í gær að stuðningur Kanye West skipti hann miklu máli. 11. ágúst 2018 10:15