Úr kjallaranum yfir í glæný hljóðver með útsýni yfir Laugardalinn Stefán Árni Pálsson skrifar 8. ágúst 2018 14:30 Starfsmenn FM957, Bylgjunnar og X-977 eru sáttir við flutninginn. Í dag hófu Bylgjan, FM957 og X-977 útsendingar sínar úr glænýjum hljóðverum í húsnæði Sýnar við Suðurlandsbraut 8. Áður hafði starfsemi útvarpsstöðvanna verið í Skaftahlíðinni og voru eldri hljóðverin í kjallaranum við Skaftahlíð 24. Nú starfa útvarpsmennirnir í hljóðveri með fínu útsýni yfir Laugardalinn og er það vinnuumhverfi sem þekkist illa á útvarpssviði Sýnar. Þráinn Steinsson hefur verið tæknimaður á Bylgjunni í fjöldamörg ár og er hann spenntur fyrir komandi tímum. „Hljóðverið var ekki fært að þessu sinni, það var bara byggt nýtt,“ segir Þráinn í samtali við kollega sína þá Heimi Karlsson og Gulla Helga.Hlustendur finna engan mun „Það var kominn tími á endurnýjum á búnaði og var það gert í leiðinni. Það hafði það í för með sér að við gátum flutt í tilbúið stúdíó án þess að raska miklu. Hér er nýtt spilunarkerfi á stöðvunum sem er mikil uppfærsla á því kerfi sem við vorum að vinna með. Kerfið á eflaust eftir að valda hnökrum fyrstu dagana.“Ómar var mjög sáttur við nýja hljóðver X-ins.vísir/vilhelmHann segir að hlustendur eigi ekki eftir að heyra neinn mun á útsendingu útvarpsstöðvanna, en símkerfið er nýtt. „Þetta er bara spennandi og skemmtilegir tímar framundan. Ég hef gott útsýni hér yfir Esjuna, Akrafjallið og Laugardalinn,“ segir Þráinn sem var örlítið stressaður fyrir fyrstu útsendinguna í morgun. Árið 2006 flutti Bylgjan, FM957 og X-ið frá Lynghálsi í Skaftahlíðina. Nú 12 árum síðar eru stöðvarnar komnar á Suðurlandsbraut. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, skellti sér á Suðurlandsbrautina í dag og fangaði þessar myndir úr nýjum hljóðverum útvarpsstöðva Sýnar.Siggi Hlö og Ágúst Héðinsson yfirmaður útvarpssviðs Sýnar.vísir/vilhelmYngvi Eysteinsson á FM957.Vísir/vilhelmÞráinn er mjög sáttur við nýtt hljóðver.vísir/vilhelmRúnar Róberts mættur á vaktina til að kenna Sigga Hlö á græjurnar.Vísir/vilhelmHér að neðan má sjá nokkur myndbrot sem tekin voru upp inni í nýju hljóðveri Bylgjunnar í morgun og samtöl við reglulega gesti Í Bítinu. Fjölmiðlar Mest lesið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Stjörnum prýdd dagskrá Bylgjunnar í Hljómskálagarðinum Lífið samstarf Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Menning Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Bíó og sjónvarp Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Fleiri fréttir Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Sjá meira
Í dag hófu Bylgjan, FM957 og X-977 útsendingar sínar úr glænýjum hljóðverum í húsnæði Sýnar við Suðurlandsbraut 8. Áður hafði starfsemi útvarpsstöðvanna verið í Skaftahlíðinni og voru eldri hljóðverin í kjallaranum við Skaftahlíð 24. Nú starfa útvarpsmennirnir í hljóðveri með fínu útsýni yfir Laugardalinn og er það vinnuumhverfi sem þekkist illa á útvarpssviði Sýnar. Þráinn Steinsson hefur verið tæknimaður á Bylgjunni í fjöldamörg ár og er hann spenntur fyrir komandi tímum. „Hljóðverið var ekki fært að þessu sinni, það var bara byggt nýtt,“ segir Þráinn í samtali við kollega sína þá Heimi Karlsson og Gulla Helga.Hlustendur finna engan mun „Það var kominn tími á endurnýjum á búnaði og var það gert í leiðinni. Það hafði það í för með sér að við gátum flutt í tilbúið stúdíó án þess að raska miklu. Hér er nýtt spilunarkerfi á stöðvunum sem er mikil uppfærsla á því kerfi sem við vorum að vinna með. Kerfið á eflaust eftir að valda hnökrum fyrstu dagana.“Ómar var mjög sáttur við nýja hljóðver X-ins.vísir/vilhelmHann segir að hlustendur eigi ekki eftir að heyra neinn mun á útsendingu útvarpsstöðvanna, en símkerfið er nýtt. „Þetta er bara spennandi og skemmtilegir tímar framundan. Ég hef gott útsýni hér yfir Esjuna, Akrafjallið og Laugardalinn,“ segir Þráinn sem var örlítið stressaður fyrir fyrstu útsendinguna í morgun. Árið 2006 flutti Bylgjan, FM957 og X-ið frá Lynghálsi í Skaftahlíðina. Nú 12 árum síðar eru stöðvarnar komnar á Suðurlandsbraut. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, skellti sér á Suðurlandsbrautina í dag og fangaði þessar myndir úr nýjum hljóðverum útvarpsstöðva Sýnar.Siggi Hlö og Ágúst Héðinsson yfirmaður útvarpssviðs Sýnar.vísir/vilhelmYngvi Eysteinsson á FM957.Vísir/vilhelmÞráinn er mjög sáttur við nýtt hljóðver.vísir/vilhelmRúnar Róberts mættur á vaktina til að kenna Sigga Hlö á græjurnar.Vísir/vilhelmHér að neðan má sjá nokkur myndbrot sem tekin voru upp inni í nýju hljóðveri Bylgjunnar í morgun og samtöl við reglulega gesti Í Bítinu.
Fjölmiðlar Mest lesið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Stjörnum prýdd dagskrá Bylgjunnar í Hljómskálagarðinum Lífið samstarf Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Menning Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Bíó og sjónvarp Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Fleiri fréttir Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Sjá meira