Miðlunartillaga lögð fram og verkfalli ljósmæðra aflýst Þórhildur Erla Pálsdóttir skrifar 21. júlí 2018 20:33 Ríkissáttasemjari hefur lagt fram miðlunartillögu í deilu ljósmæðra og ríkisins. Myndin er frá fundi fyrr í vikunni. Vísir/Einar Ríkissáttasemjari hefur lagt fram miðlunartillögu í deilu Ljóðsmæðrafélags Íslands og fjármála- og efnahagsráðherra fyrir hönd ríkissjóðs. Samhliða framlagningu tillögunnar samþykkir Ljósmæðrafélag Íslands að aflýsa yfirstandandi yfirvinnubanni. Tillagan felur í grundvallaratriðum í sér sambærilegar hækkanir og samningur aðila frá 29. maí síðastliðnum og gildistími tillögunnar er til 31. mars 2019.Tilkynning um þetta var send á fjölmiðla rétt fyrir klukkan átta í kvöld. Djúpstæður ágreiningur hefur verið í milli samningsaðila um það hvort að launasetning stéttarinnar sé í samræmi við menntun, álag og inntak starfs ljósmæðra. Þessi ágreiningur hefur meðal annars staðið í vegi fyrir því að aðilar skrifi undir kjarasamning. Tillagan felur í sér að sérstökum gerðardómi verði falið að skera úr um það hvort og að hvaða leyti þessir þættir eigi að hafa frekari áhrif á launasetningu stéttarinnar. Kjaradeilunni var vísað til ríkissáttasemjara þann 5. febrúar 2018. Kjarasamningurinn hafði verið laus síðan 1. september 2017. Tillagan verður kynnt félagsmönnum og fjármála- og efnahagsráðherra á næstu dögum og greiða samningsaðilar atkvæði um hana fyrir kl. 12:00 miðvikudaginn 25.júlí 2018. Miðlunartillagan verður ekki birt öðrum en hluthafandi aðilum fyrr en atkvæði hafa verið greidd um hana. Kjaradeila ljósmæðra og ríkisins Tengdar fréttir Deildir sameinaðar og ómskoðunum fækkað Deildir hafa verið sameinaðar og ómskoðunum mun fækka á Landspítalanum til að bregðast við þeim hnút sem kjaradeila ljósmæðra og ríkisins er komin í. Ljósmóðir sem sagt hefur upp störfum á fósturgreiningardeild Landspítalans segir fyrstu ómskoðun mikilvæga fyrir foreldra. 21. júlí 2018 20:00 Yfir 6000 manns ritað nafn sitt á undirskriftalista til stuðnings ljósmæðrum Þegar þetta er skrifað hafa rúmlega 6.300 manns ritað nafn sitt á undirskriftalista sem ber yfirskriftina Semjum við ljósmæður strax! 20. júlí 2018 08:41 „Ljósmæður og foreldrar kvíðnir“ Mikið álag er á fæðingardeilum á Akranesi og Akureyri vegna deilu ljósmæðra og ríkisins. 21. júlí 2018 13:39 Mest lesið Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Von á mesta vindinum í marga mánuði Veður Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Innlent Fleiri fréttir Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Sjá meira
Ríkissáttasemjari hefur lagt fram miðlunartillögu í deilu Ljóðsmæðrafélags Íslands og fjármála- og efnahagsráðherra fyrir hönd ríkissjóðs. Samhliða framlagningu tillögunnar samþykkir Ljósmæðrafélag Íslands að aflýsa yfirstandandi yfirvinnubanni. Tillagan felur í grundvallaratriðum í sér sambærilegar hækkanir og samningur aðila frá 29. maí síðastliðnum og gildistími tillögunnar er til 31. mars 2019.Tilkynning um þetta var send á fjölmiðla rétt fyrir klukkan átta í kvöld. Djúpstæður ágreiningur hefur verið í milli samningsaðila um það hvort að launasetning stéttarinnar sé í samræmi við menntun, álag og inntak starfs ljósmæðra. Þessi ágreiningur hefur meðal annars staðið í vegi fyrir því að aðilar skrifi undir kjarasamning. Tillagan felur í sér að sérstökum gerðardómi verði falið að skera úr um það hvort og að hvaða leyti þessir þættir eigi að hafa frekari áhrif á launasetningu stéttarinnar. Kjaradeilunni var vísað til ríkissáttasemjara þann 5. febrúar 2018. Kjarasamningurinn hafði verið laus síðan 1. september 2017. Tillagan verður kynnt félagsmönnum og fjármála- og efnahagsráðherra á næstu dögum og greiða samningsaðilar atkvæði um hana fyrir kl. 12:00 miðvikudaginn 25.júlí 2018. Miðlunartillagan verður ekki birt öðrum en hluthafandi aðilum fyrr en atkvæði hafa verið greidd um hana.
Kjaradeila ljósmæðra og ríkisins Tengdar fréttir Deildir sameinaðar og ómskoðunum fækkað Deildir hafa verið sameinaðar og ómskoðunum mun fækka á Landspítalanum til að bregðast við þeim hnút sem kjaradeila ljósmæðra og ríkisins er komin í. Ljósmóðir sem sagt hefur upp störfum á fósturgreiningardeild Landspítalans segir fyrstu ómskoðun mikilvæga fyrir foreldra. 21. júlí 2018 20:00 Yfir 6000 manns ritað nafn sitt á undirskriftalista til stuðnings ljósmæðrum Þegar þetta er skrifað hafa rúmlega 6.300 manns ritað nafn sitt á undirskriftalista sem ber yfirskriftina Semjum við ljósmæður strax! 20. júlí 2018 08:41 „Ljósmæður og foreldrar kvíðnir“ Mikið álag er á fæðingardeilum á Akranesi og Akureyri vegna deilu ljósmæðra og ríkisins. 21. júlí 2018 13:39 Mest lesið Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Von á mesta vindinum í marga mánuði Veður Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Innlent Fleiri fréttir Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Sjá meira
Deildir sameinaðar og ómskoðunum fækkað Deildir hafa verið sameinaðar og ómskoðunum mun fækka á Landspítalanum til að bregðast við þeim hnút sem kjaradeila ljósmæðra og ríkisins er komin í. Ljósmóðir sem sagt hefur upp störfum á fósturgreiningardeild Landspítalans segir fyrstu ómskoðun mikilvæga fyrir foreldra. 21. júlí 2018 20:00
Yfir 6000 manns ritað nafn sitt á undirskriftalista til stuðnings ljósmæðrum Þegar þetta er skrifað hafa rúmlega 6.300 manns ritað nafn sitt á undirskriftalista sem ber yfirskriftina Semjum við ljósmæður strax! 20. júlí 2018 08:41
„Ljósmæður og foreldrar kvíðnir“ Mikið álag er á fæðingardeilum á Akranesi og Akureyri vegna deilu ljósmæðra og ríkisins. 21. júlí 2018 13:39