„Sterkur grunur“ um íkveikju í Grikklandi Stefán Ó. Jónsson skrifar 27. júlí 2018 06:47 Gengið um brunarústir. Vísir/Getty Yifrvöld í Grikklandi hafa „sterkan grun“ um að skógareldar sem hafa kostað minnst 83 manns lífið hafi verið af völdum íkveikju. Þetta kom fram í máli Nikos Toskast, ráðherra almannavarna þar í landi, sem ræddi við fjölmiðlamenn í morgun. Áður hefur verið greint frá því að svo virðist sem eldarnir hafi kviknað samtímis á meira en 10 stöðum í austurhluta landsins. Toskas sagði að eldsvoði nærri Aþenu stuttu áður en skógareldarnir brutust út mætti einnig rekja til íkveikju en þar hefði enginn slasast. Þar að auki hefðu loftslagsbreytingar orðið til þess að svæðið var þurrara og vindhraðinn meiri. Það hefði verið til eins fallið að auðvelda útbreiðslu eldanna.Sjá einnig: Ráðherra segir íbúa hafa gert illt verra með því að byggja ólöglegaVarnarmálaráðherra Grikklandi sagði í gær að íbúar nærri hamfarasvæðinum hafi gert illt verra með því að byggja ólöglega. Hann neitaði að sama skapi öllum ásökunum um að yfirvöld hefðu ekki gert sitt til að vernda borgarana. Íbúarnir hefðu sjálfir lokað vegum að ströndinni og þannig torveldað rýmingu bæjanna. Eldarnir brutust út á mánudag og urðu strandbæir og vinsælir ferðamannastaðir verst úti í eldunum. Um 60 manns eru enn á spítala vegna eldanna, um ellefu þeirra á gjörgæslu. Tuga er enn saknað. Skógareldar Tengdar fréttir Skógareldar í Grikklandi: Ráðherra segir íbúa hafa gert illt verra með því að byggja ólöglega Panos Kammenos, varnarmálaráðherra Grikklands, segir að íbúar á því svæði landsins þar sem miklir skógareldar hafa geisað undanfarna daga hafi gert illt verra með því að byggja ólöglega. 26. júlí 2018 15:14 Grísku sjávarþorpi líkt við Pompeii Íbúar þurftu að hlaupa undan eldhafi og höfðu ekki tíma til að bjarga neinu öðru en sjálfum sér. Mörgum tókst þó ekki að bjarga sér og er tala látinna komin í 80. 25. júlí 2018 11:33 Hitabylgjurnar óvenju hlýjar vegna loftslagsbreytinga Hitabylgjur hafa riðið yfir Evrópu í sumar og valdið miklum skaða víðs vegar um álfuna. 25. júlí 2018 15:37 Hitabylgja í Bretlandi: „Ég þrái að komast heim til Íslands í rigninguna“ Heitasti dagur ársins í Bretlandi var í London í dag og er spáð meiri hita á morgun. 26. júlí 2018 16:30 Mest lesið Björk styður æskuvinkonu sína sem sætir svívirðingum Innlent Bein útsending: Mótmæla handtöku Möggu Stínu Innlent Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Innlent Hitnar undir feldi Lilju Innlent Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka Innlent Óheppileg „læk“ Reykjavíkurborgar: „Okkur þykir þetta miður“ Innlent Hefur áhyggjur af unga fólkinu Innlent „Ég ætla ekki að jarða hann, ég ætla að hafa hann á lífi“ Innlent Dularfull brotlending nærri Area 51 Erlent Keyrt á vegfaranda í Skeifunni Innlent Fleiri fréttir Rétti Trump miða um að tilkynna samkomulag um Gasa Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dularfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Fá Nóbelinn fyrir rannsóknir sínar á sviði skammtafræði Tvö ár liðin frá árásum Hamas á Ísrael Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Hæstiréttur hafnar Maxwell Stofna rannsóknarnefnd um Afganistan sem Íslendingar kölluðu eftir Gretu Thunberg og félögum vísað úr landi Gisèle Pelicot aftur í réttarsal Fá Nóbelinn fyrir ónæmisrannsóknir sínar Bein útsending: Hver fær Nóbelsverðlaunin í læknisfræði? Forsætisráðherra Frakklands segir af sér Viðræður um frið á Gasa hefjast í dag Nýskipaðri ríkisstjórn þegar hótað vantrausti Stórtap Air Greenland vegna aflýstra flugferða til Nuuk Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Fjögurra manna fjölskylda meðal látinna Sendir þjóðvarðliðið til Chicago Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Sjá meira
Yifrvöld í Grikklandi hafa „sterkan grun“ um að skógareldar sem hafa kostað minnst 83 manns lífið hafi verið af völdum íkveikju. Þetta kom fram í máli Nikos Toskast, ráðherra almannavarna þar í landi, sem ræddi við fjölmiðlamenn í morgun. Áður hefur verið greint frá því að svo virðist sem eldarnir hafi kviknað samtímis á meira en 10 stöðum í austurhluta landsins. Toskas sagði að eldsvoði nærri Aþenu stuttu áður en skógareldarnir brutust út mætti einnig rekja til íkveikju en þar hefði enginn slasast. Þar að auki hefðu loftslagsbreytingar orðið til þess að svæðið var þurrara og vindhraðinn meiri. Það hefði verið til eins fallið að auðvelda útbreiðslu eldanna.Sjá einnig: Ráðherra segir íbúa hafa gert illt verra með því að byggja ólöglegaVarnarmálaráðherra Grikklandi sagði í gær að íbúar nærri hamfarasvæðinum hafi gert illt verra með því að byggja ólöglega. Hann neitaði að sama skapi öllum ásökunum um að yfirvöld hefðu ekki gert sitt til að vernda borgarana. Íbúarnir hefðu sjálfir lokað vegum að ströndinni og þannig torveldað rýmingu bæjanna. Eldarnir brutust út á mánudag og urðu strandbæir og vinsælir ferðamannastaðir verst úti í eldunum. Um 60 manns eru enn á spítala vegna eldanna, um ellefu þeirra á gjörgæslu. Tuga er enn saknað.
Skógareldar Tengdar fréttir Skógareldar í Grikklandi: Ráðherra segir íbúa hafa gert illt verra með því að byggja ólöglega Panos Kammenos, varnarmálaráðherra Grikklands, segir að íbúar á því svæði landsins þar sem miklir skógareldar hafa geisað undanfarna daga hafi gert illt verra með því að byggja ólöglega. 26. júlí 2018 15:14 Grísku sjávarþorpi líkt við Pompeii Íbúar þurftu að hlaupa undan eldhafi og höfðu ekki tíma til að bjarga neinu öðru en sjálfum sér. Mörgum tókst þó ekki að bjarga sér og er tala látinna komin í 80. 25. júlí 2018 11:33 Hitabylgjurnar óvenju hlýjar vegna loftslagsbreytinga Hitabylgjur hafa riðið yfir Evrópu í sumar og valdið miklum skaða víðs vegar um álfuna. 25. júlí 2018 15:37 Hitabylgja í Bretlandi: „Ég þrái að komast heim til Íslands í rigninguna“ Heitasti dagur ársins í Bretlandi var í London í dag og er spáð meiri hita á morgun. 26. júlí 2018 16:30 Mest lesið Björk styður æskuvinkonu sína sem sætir svívirðingum Innlent Bein útsending: Mótmæla handtöku Möggu Stínu Innlent Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Innlent Hitnar undir feldi Lilju Innlent Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka Innlent Óheppileg „læk“ Reykjavíkurborgar: „Okkur þykir þetta miður“ Innlent Hefur áhyggjur af unga fólkinu Innlent „Ég ætla ekki að jarða hann, ég ætla að hafa hann á lífi“ Innlent Dularfull brotlending nærri Area 51 Erlent Keyrt á vegfaranda í Skeifunni Innlent Fleiri fréttir Rétti Trump miða um að tilkynna samkomulag um Gasa Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dularfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Fá Nóbelinn fyrir rannsóknir sínar á sviði skammtafræði Tvö ár liðin frá árásum Hamas á Ísrael Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Hæstiréttur hafnar Maxwell Stofna rannsóknarnefnd um Afganistan sem Íslendingar kölluðu eftir Gretu Thunberg og félögum vísað úr landi Gisèle Pelicot aftur í réttarsal Fá Nóbelinn fyrir ónæmisrannsóknir sínar Bein útsending: Hver fær Nóbelsverðlaunin í læknisfræði? Forsætisráðherra Frakklands segir af sér Viðræður um frið á Gasa hefjast í dag Nýskipaðri ríkisstjórn þegar hótað vantrausti Stórtap Air Greenland vegna aflýstra flugferða til Nuuk Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Fjögurra manna fjölskylda meðal látinna Sendir þjóðvarðliðið til Chicago Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Sjá meira
Skógareldar í Grikklandi: Ráðherra segir íbúa hafa gert illt verra með því að byggja ólöglega Panos Kammenos, varnarmálaráðherra Grikklands, segir að íbúar á því svæði landsins þar sem miklir skógareldar hafa geisað undanfarna daga hafi gert illt verra með því að byggja ólöglega. 26. júlí 2018 15:14
Grísku sjávarþorpi líkt við Pompeii Íbúar þurftu að hlaupa undan eldhafi og höfðu ekki tíma til að bjarga neinu öðru en sjálfum sér. Mörgum tókst þó ekki að bjarga sér og er tala látinna komin í 80. 25. júlí 2018 11:33
Hitabylgjurnar óvenju hlýjar vegna loftslagsbreytinga Hitabylgjur hafa riðið yfir Evrópu í sumar og valdið miklum skaða víðs vegar um álfuna. 25. júlí 2018 15:37
Hitabylgja í Bretlandi: „Ég þrái að komast heim til Íslands í rigninguna“ Heitasti dagur ársins í Bretlandi var í London í dag og er spáð meiri hita á morgun. 26. júlí 2018 16:30