LA Lakers staðfestir komu LeBron James Arnar Geir Halldórsson skrifar 10. júlí 2018 08:00 LeBron hefur kvatt Cleveland vísir/getty LeBron James er búinn að krota undir samning sinn við Los Angeles Lakers en endanlega var gengið frá samningamálum í nótt þó nokkrir dagar séu síðan ljóst var að LeBron væri á leið til Lakers. Ekki er greint frá skilmálum samningsins en samkvæmt fjölmiðlum vestanhafs er samningurinn til fjögurra ára. „Þetta er frábær dagur fyrir félagið og stuðningsmenn Lakers um allan heim bjóða velkominn LeBron James, þrefaldan NBA meistara og fjórfaldan MVP,“ sagði forseti Lakers, sjálfur Magic Johnson. „LeBron er sérstakur. Hann er besti leikmaður heims. Hann elskar að keppa og er stórkostlegur leiðtogi sem hugsar bara um að vinna og hjálpar liðsfélögum sínum að ná árangri. Leikmenn Lakers eru spenntir að fá samherja sem hefur farið níu sinnum í úrslitaeinvígi. Þetta er stórt skref fyrir Lakers í áttina að úrslitakeppni og því að komast í úrslitaeinvígið,“ sagði Magic.Officially signed with the @Lakers @KingJames pic.twitter.com/A5jHZxXEP4— Klutch Sports Group (@KlutchSports) July 10, 2018 Mun leika í treyju númer 23LeBron James kemur til með að leika í treyju númer 23 hjá LA Lakers, líkt og hann gerði hjá Cleveland Cavaliers en þegar LeBron spilaði fyrir Miami Heat lék hann í treyju númer 6. James spilaði alla 82 leiki deildarinnar á síðustu leiktíð og var þriðji stigahæsti leikmaður deildarinnar með 27,5 stig að meðaltali í leik auk þess að vera næst stoðsendingahæsti leikmaður deildarinnar með 9,1 stoðsendingu að meðaltali í leik. LA Lakers hefur einnig sótt þá Lance Stephenson, JaVale McGee og Rajon Rondo í sumar en þeir voru allir samningslausir. Þá mun Kentavious Caldwell-Pope verða áfram í herbúðum Lakers.The King has arrived #LakeShow + @KingJames: https://t.co/UNEqg5pveF pic.twitter.com/jWNiqoTBeW— Los Angeles Lakers (@Lakers) July 10, 2018 NBA Tengdar fréttir Sjáðu hversu erfitt það verður fyrir Lakers að redda stórstjörnu við hlið LeBron James LeBron James spilar með Los Angeles Lakers í NBA-deildinni í körfubolta á næsta tímabili eftir að hafa samþykkt að gera fjögurra ára samning við Lakers. En hverjir verða með honum í liði? 2. júlí 2018 11:15 Schwarzenegger og Zlatan bjóða LeBron velkominn til LA Væntanleg koma LeBron James í borg englanna hefur sprengt Twitter umræðuna vestanhafs. 2. júlí 2018 09:00 Taka niður risastóru myndina af LeBron James í miðbæ Cleveland LeBron James hefur yfirgefið lið Cleveland Cavaliers í NBA-deildinni í körfubolta og samið við lið Los Angeles Lakers. Við þesssa ákvörðun James verður ekki bara breyting á Cavaliers liðinu heldur einnig mikil breyting á miðbæ Cleveland borgar. 4. júlí 2018 12:30 LeBron James í LA Lakers Skærasta stjarna NBA deildarinnar hefur samþykkt fjögurra ára samning við Los Angeles Lakers. 2. júlí 2018 07:17 Mest lesið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Uppgjörið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Sjá meira
LeBron James er búinn að krota undir samning sinn við Los Angeles Lakers en endanlega var gengið frá samningamálum í nótt þó nokkrir dagar séu síðan ljóst var að LeBron væri á leið til Lakers. Ekki er greint frá skilmálum samningsins en samkvæmt fjölmiðlum vestanhafs er samningurinn til fjögurra ára. „Þetta er frábær dagur fyrir félagið og stuðningsmenn Lakers um allan heim bjóða velkominn LeBron James, þrefaldan NBA meistara og fjórfaldan MVP,“ sagði forseti Lakers, sjálfur Magic Johnson. „LeBron er sérstakur. Hann er besti leikmaður heims. Hann elskar að keppa og er stórkostlegur leiðtogi sem hugsar bara um að vinna og hjálpar liðsfélögum sínum að ná árangri. Leikmenn Lakers eru spenntir að fá samherja sem hefur farið níu sinnum í úrslitaeinvígi. Þetta er stórt skref fyrir Lakers í áttina að úrslitakeppni og því að komast í úrslitaeinvígið,“ sagði Magic.Officially signed with the @Lakers @KingJames pic.twitter.com/A5jHZxXEP4— Klutch Sports Group (@KlutchSports) July 10, 2018 Mun leika í treyju númer 23LeBron James kemur til með að leika í treyju númer 23 hjá LA Lakers, líkt og hann gerði hjá Cleveland Cavaliers en þegar LeBron spilaði fyrir Miami Heat lék hann í treyju númer 6. James spilaði alla 82 leiki deildarinnar á síðustu leiktíð og var þriðji stigahæsti leikmaður deildarinnar með 27,5 stig að meðaltali í leik auk þess að vera næst stoðsendingahæsti leikmaður deildarinnar með 9,1 stoðsendingu að meðaltali í leik. LA Lakers hefur einnig sótt þá Lance Stephenson, JaVale McGee og Rajon Rondo í sumar en þeir voru allir samningslausir. Þá mun Kentavious Caldwell-Pope verða áfram í herbúðum Lakers.The King has arrived #LakeShow + @KingJames: https://t.co/UNEqg5pveF pic.twitter.com/jWNiqoTBeW— Los Angeles Lakers (@Lakers) July 10, 2018
NBA Tengdar fréttir Sjáðu hversu erfitt það verður fyrir Lakers að redda stórstjörnu við hlið LeBron James LeBron James spilar með Los Angeles Lakers í NBA-deildinni í körfubolta á næsta tímabili eftir að hafa samþykkt að gera fjögurra ára samning við Lakers. En hverjir verða með honum í liði? 2. júlí 2018 11:15 Schwarzenegger og Zlatan bjóða LeBron velkominn til LA Væntanleg koma LeBron James í borg englanna hefur sprengt Twitter umræðuna vestanhafs. 2. júlí 2018 09:00 Taka niður risastóru myndina af LeBron James í miðbæ Cleveland LeBron James hefur yfirgefið lið Cleveland Cavaliers í NBA-deildinni í körfubolta og samið við lið Los Angeles Lakers. Við þesssa ákvörðun James verður ekki bara breyting á Cavaliers liðinu heldur einnig mikil breyting á miðbæ Cleveland borgar. 4. júlí 2018 12:30 LeBron James í LA Lakers Skærasta stjarna NBA deildarinnar hefur samþykkt fjögurra ára samning við Los Angeles Lakers. 2. júlí 2018 07:17 Mest lesið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Uppgjörið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Sjá meira
Sjáðu hversu erfitt það verður fyrir Lakers að redda stórstjörnu við hlið LeBron James LeBron James spilar með Los Angeles Lakers í NBA-deildinni í körfubolta á næsta tímabili eftir að hafa samþykkt að gera fjögurra ára samning við Lakers. En hverjir verða með honum í liði? 2. júlí 2018 11:15
Schwarzenegger og Zlatan bjóða LeBron velkominn til LA Væntanleg koma LeBron James í borg englanna hefur sprengt Twitter umræðuna vestanhafs. 2. júlí 2018 09:00
Taka niður risastóru myndina af LeBron James í miðbæ Cleveland LeBron James hefur yfirgefið lið Cleveland Cavaliers í NBA-deildinni í körfubolta og samið við lið Los Angeles Lakers. Við þesssa ákvörðun James verður ekki bara breyting á Cavaliers liðinu heldur einnig mikil breyting á miðbæ Cleveland borgar. 4. júlí 2018 12:30
LeBron James í LA Lakers Skærasta stjarna NBA deildarinnar hefur samþykkt fjögurra ára samning við Los Angeles Lakers. 2. júlí 2018 07:17