Hvítu tjöldin kosta sitt Kjartan Hreinn Njálsson skrifar 13. júlí 2018 06:00 Hvítu tjöldin eru ómissandi hluti af Þjóðhátíð, eins og landsliðsþjálfarinn og heimamaðurinn Heimir Hallgrímsson veit manna best. Vísir/Óskar Nokkur óánægja er meðal þeirra sem sóttu um pláss fyrir hvítt tjald í Herjólfsdal í Vestmannaeyjum fyrir Þjóðhátíð. Nú þarf að sækja um pláss og bíða eftir úthlutun. Það er hins vegar ekki þetta nýja fyrirkomulag sem deilt er um heldur það að greiða þarf 15 þúsund króna tryggingu fyrir hvern fermetra. Fréttablaðið hefur rætt við nokkra Eyjamenn sem eru óánægðir með þetta. Þar á meðal er einn sem þarf að greiða 70 þúsund krónur í tryggingu fyrir tjald sitt. Viðmælendur Fréttablaðsins gagnrýna Þjóðhátíðarnefnd fyrir lélega upplýsingagjöf. Jónas Guðbjörn Jónsson, varaformaður Þjóðhátíðarnefndar, ítrekar að allir þeir sem lagt hafa fram tryggingu muni fá hana til baka ef þeir nýta plássið. „Við erum að gera tilraun með nýtt fyrirkomulag,“ segir Jónas. „Og þá er viðbúið að einhverjir hnökrar komi upp. Við lærum af þessu.“ Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Bjarni nálgast sjötíu Þjóðhátíðir: „Maður fékk svo mikið kick í bekkjabílunum“ "Það klikkaði hjá mér í fyrra og hitt í fyrra að mæta á Þjóðhátíð, mjaðmirnar í mér fóru alveg,“ segir Bjarni Árnason, 73 ára Vestmannaeyingur, sem var alltaf tilbúinn að bjóða öllum í heimsókn í hvíta tjaldið sem hann og fjölskyldan hann höfðu komið fyrir í Herjólfsdal. 2. ágúst 2016 13:58 Myndaveisla úr Herjólfsdal: Sumir parketleggja hvítu tjöldin Í gær gengu flestir Eyjamenn frá hvítu tjöldunum í Herjólfsdag og það oft hægara sagt en gert. Það þarf að setja upp dúkinn, teppaleggja og sumir jafnvel parketlögðu. 4. ágúst 2017 10:30 Mest lesið „Þetta er framar okkar björtustu vonum“ Innlent Villta vestrið ríki á íþróttaviðburðum og kalla eftir reglum Innlent Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Innlent Tekið tíma að bera kennsl á illa farin lík Erlent Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Innlent Telja sig vita hvernig maðurinn lést Innlent Létu Cassie lesa upp kynferðisleg skilaboð til Diddy Erlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Innlent Ísland geti orðið fyrirmyndarríki í fangelsismálum Innlent Fleiri fréttir „Þetta er framar okkar björtustu vonum“ Villta vestrið ríki á íþróttaviðburðum og kalla eftir reglum Ísland geti orðið fyrirmyndarríki í fangelsismálum Setja rúma tvo milljarða í stækkun leikskóla Umfangsmeiri bankasala og áfengi á íþróttaviðburðum Fljúgandi trampólín fauk á bíla í Grafarvogi Borgin verði ítrekað af viðburðum vegna gjaldtöku Telja sig vita hvernig maðurinn lést Nýja göngubrúin yfir Sæbraut fer upp í næstu viku Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Vilja aðra tillögu í stað Völugötu sem átti að koma í stað Bjargargötu „Algjört þjófstart á sumrinu“ Úlfari var boðin staða lögreglustjóra á Austurlandi Yfirmaður herafla NATO á Íslandi Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Lögreglustjórafélagið fjallar um starfslok Úlfars Enn þjarmað að Flokki fólksins vegna styrkjamálsins Hægir verulega á fjölgun erlendra ríkisborgara Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Kaupa frekar gervigreindartónlist í þætti en frumsamið efni Laupur stelur senunni í Árbæjarlaug Bein útsending: Ísland og Norðurslóðir í nýjum heimi – Ógnir og öryggi, áskoranir og tækifæri Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Enn einn skjálftinn austan við Grímsey Vara við bikblæðingum á Bröttubrekku Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Sjá meira
Nokkur óánægja er meðal þeirra sem sóttu um pláss fyrir hvítt tjald í Herjólfsdal í Vestmannaeyjum fyrir Þjóðhátíð. Nú þarf að sækja um pláss og bíða eftir úthlutun. Það er hins vegar ekki þetta nýja fyrirkomulag sem deilt er um heldur það að greiða þarf 15 þúsund króna tryggingu fyrir hvern fermetra. Fréttablaðið hefur rætt við nokkra Eyjamenn sem eru óánægðir með þetta. Þar á meðal er einn sem þarf að greiða 70 þúsund krónur í tryggingu fyrir tjald sitt. Viðmælendur Fréttablaðsins gagnrýna Þjóðhátíðarnefnd fyrir lélega upplýsingagjöf. Jónas Guðbjörn Jónsson, varaformaður Þjóðhátíðarnefndar, ítrekar að allir þeir sem lagt hafa fram tryggingu muni fá hana til baka ef þeir nýta plássið. „Við erum að gera tilraun með nýtt fyrirkomulag,“ segir Jónas. „Og þá er viðbúið að einhverjir hnökrar komi upp. Við lærum af þessu.“
Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Bjarni nálgast sjötíu Þjóðhátíðir: „Maður fékk svo mikið kick í bekkjabílunum“ "Það klikkaði hjá mér í fyrra og hitt í fyrra að mæta á Þjóðhátíð, mjaðmirnar í mér fóru alveg,“ segir Bjarni Árnason, 73 ára Vestmannaeyingur, sem var alltaf tilbúinn að bjóða öllum í heimsókn í hvíta tjaldið sem hann og fjölskyldan hann höfðu komið fyrir í Herjólfsdal. 2. ágúst 2016 13:58 Myndaveisla úr Herjólfsdal: Sumir parketleggja hvítu tjöldin Í gær gengu flestir Eyjamenn frá hvítu tjöldunum í Herjólfsdag og það oft hægara sagt en gert. Það þarf að setja upp dúkinn, teppaleggja og sumir jafnvel parketlögðu. 4. ágúst 2017 10:30 Mest lesið „Þetta er framar okkar björtustu vonum“ Innlent Villta vestrið ríki á íþróttaviðburðum og kalla eftir reglum Innlent Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Innlent Tekið tíma að bera kennsl á illa farin lík Erlent Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Innlent Telja sig vita hvernig maðurinn lést Innlent Létu Cassie lesa upp kynferðisleg skilaboð til Diddy Erlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Innlent Ísland geti orðið fyrirmyndarríki í fangelsismálum Innlent Fleiri fréttir „Þetta er framar okkar björtustu vonum“ Villta vestrið ríki á íþróttaviðburðum og kalla eftir reglum Ísland geti orðið fyrirmyndarríki í fangelsismálum Setja rúma tvo milljarða í stækkun leikskóla Umfangsmeiri bankasala og áfengi á íþróttaviðburðum Fljúgandi trampólín fauk á bíla í Grafarvogi Borgin verði ítrekað af viðburðum vegna gjaldtöku Telja sig vita hvernig maðurinn lést Nýja göngubrúin yfir Sæbraut fer upp í næstu viku Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Vilja aðra tillögu í stað Völugötu sem átti að koma í stað Bjargargötu „Algjört þjófstart á sumrinu“ Úlfari var boðin staða lögreglustjóra á Austurlandi Yfirmaður herafla NATO á Íslandi Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Lögreglustjórafélagið fjallar um starfslok Úlfars Enn þjarmað að Flokki fólksins vegna styrkjamálsins Hægir verulega á fjölgun erlendra ríkisborgara Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Kaupa frekar gervigreindartónlist í þætti en frumsamið efni Laupur stelur senunni í Árbæjarlaug Bein útsending: Ísland og Norðurslóðir í nýjum heimi – Ógnir og öryggi, áskoranir og tækifæri Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Enn einn skjálftinn austan við Grímsey Vara við bikblæðingum á Bröttubrekku Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Sjá meira
Bjarni nálgast sjötíu Þjóðhátíðir: „Maður fékk svo mikið kick í bekkjabílunum“ "Það klikkaði hjá mér í fyrra og hitt í fyrra að mæta á Þjóðhátíð, mjaðmirnar í mér fóru alveg,“ segir Bjarni Árnason, 73 ára Vestmannaeyingur, sem var alltaf tilbúinn að bjóða öllum í heimsókn í hvíta tjaldið sem hann og fjölskyldan hann höfðu komið fyrir í Herjólfsdal. 2. ágúst 2016 13:58
Myndaveisla úr Herjólfsdal: Sumir parketleggja hvítu tjöldin Í gær gengu flestir Eyjamenn frá hvítu tjöldunum í Herjólfsdag og það oft hægara sagt en gert. Það þarf að setja upp dúkinn, teppaleggja og sumir jafnvel parketlögðu. 4. ágúst 2017 10:30