ESA krefur íslensk stjórnvöld um svör 18. júlí 2018 06:00 Dómsalur EFTA-dómstólsins sem er í Lúxemborg. ESA, eftirlitsstofnun EFTA, hefur gefið íslenskum stjórnvöldum þrjá mánuði til þess að svara fyrir það hvers vegna ekki hafi verið gerðar viðeigandi ráðstafanir til að framfylgja dómi EFTA-dómstólsins um innflutningstakmarkanir sem féll í nóvember. EFTA-dómstóllinn komst að þeirri niðurstöðu að íslensk löggjöf um innflutningstakmarkanir á fersku kjöti, eggjum og mjólkurvörum væri ólögleg. Ber stjórnvöldum að breyta lögum og reglum til samræmis við niðurstöðuna. Í bréfi sem ESA sendi íslenskum stjórnvöldum í síðustu viku segir að stjórnvöld hafi brotið gegn skyldum sínum með því að hafa ekki enn brugðist við dómnum átta mánuðum síðar. Þar kemur fram að á síðasta fundi fulltrúa stjórnvalda og ESA sem haldinn var 5. júní hafi fulltrúar stjórnvalda greint frá því að frumvarp þess efnis verði líklega lagt fram á næsta þingi. ESA segir í bréfinu að þótt enginn tímafrestur sé settur á breytingar á lögum í samræmi við EES-sáttmálann þurfi hins vegar að ganga til verks og koma breytingunum í gegn eins fljótt og unnt er. Þá geti stjórnvöld ekki borið fyrir sig erfiðar aðstæður heima fyrir eða hátt flækjustig. Telur ESA að íslensk stjórnvöld hafi haft nægan tíma til að uppfylla skyldur sínar og hefur eftirlitsstofnunin því krafist þess að stjórnvöld geri grein fyrir máli sínu innan þriggja mánaða. Verður þá lagt mat á hvort vísa þurfi málinu til EFTAdómstólsins eður ei. Birtist í Fréttablaðinu Landbúnaður Tengdar fréttir Innleiðingarhallinn ekki mælst minni frá 2010 Umtalsvert hefur dregið úr innleiðingarhalla tilskipana og reglugerða sem falla undir EES-samninginn og hefur hann ekki verið minni frá 2010 í tilviki Íslands. 6. júlí 2018 08:16 Íslenska ríkið sakað um tvískinnung Lögmaður telur brýnt að eftirlitsstofnun EFTA útskýri að hvaða marki stjórnvöld megi, með beitingu innflæðishafta, víkja frá meginreglu EES-samningsins um frjálst flæði fjármagns. 10. maí 2018 07:15 Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Ísland rampar upp Úkraínu Innlent Drógu vélarvana togara í land Innlent Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Innlent Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Innlent Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Innlent Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Innlent Fleiri fréttir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól Sjá meira
ESA, eftirlitsstofnun EFTA, hefur gefið íslenskum stjórnvöldum þrjá mánuði til þess að svara fyrir það hvers vegna ekki hafi verið gerðar viðeigandi ráðstafanir til að framfylgja dómi EFTA-dómstólsins um innflutningstakmarkanir sem féll í nóvember. EFTA-dómstóllinn komst að þeirri niðurstöðu að íslensk löggjöf um innflutningstakmarkanir á fersku kjöti, eggjum og mjólkurvörum væri ólögleg. Ber stjórnvöldum að breyta lögum og reglum til samræmis við niðurstöðuna. Í bréfi sem ESA sendi íslenskum stjórnvöldum í síðustu viku segir að stjórnvöld hafi brotið gegn skyldum sínum með því að hafa ekki enn brugðist við dómnum átta mánuðum síðar. Þar kemur fram að á síðasta fundi fulltrúa stjórnvalda og ESA sem haldinn var 5. júní hafi fulltrúar stjórnvalda greint frá því að frumvarp þess efnis verði líklega lagt fram á næsta þingi. ESA segir í bréfinu að þótt enginn tímafrestur sé settur á breytingar á lögum í samræmi við EES-sáttmálann þurfi hins vegar að ganga til verks og koma breytingunum í gegn eins fljótt og unnt er. Þá geti stjórnvöld ekki borið fyrir sig erfiðar aðstæður heima fyrir eða hátt flækjustig. Telur ESA að íslensk stjórnvöld hafi haft nægan tíma til að uppfylla skyldur sínar og hefur eftirlitsstofnunin því krafist þess að stjórnvöld geri grein fyrir máli sínu innan þriggja mánaða. Verður þá lagt mat á hvort vísa þurfi málinu til EFTAdómstólsins eður ei.
Birtist í Fréttablaðinu Landbúnaður Tengdar fréttir Innleiðingarhallinn ekki mælst minni frá 2010 Umtalsvert hefur dregið úr innleiðingarhalla tilskipana og reglugerða sem falla undir EES-samninginn og hefur hann ekki verið minni frá 2010 í tilviki Íslands. 6. júlí 2018 08:16 Íslenska ríkið sakað um tvískinnung Lögmaður telur brýnt að eftirlitsstofnun EFTA útskýri að hvaða marki stjórnvöld megi, með beitingu innflæðishafta, víkja frá meginreglu EES-samningsins um frjálst flæði fjármagns. 10. maí 2018 07:15 Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Ísland rampar upp Úkraínu Innlent Drógu vélarvana togara í land Innlent Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Innlent Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Innlent Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Innlent Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Innlent Fleiri fréttir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól Sjá meira
Innleiðingarhallinn ekki mælst minni frá 2010 Umtalsvert hefur dregið úr innleiðingarhalla tilskipana og reglugerða sem falla undir EES-samninginn og hefur hann ekki verið minni frá 2010 í tilviki Íslands. 6. júlí 2018 08:16
Íslenska ríkið sakað um tvískinnung Lögmaður telur brýnt að eftirlitsstofnun EFTA útskýri að hvaða marki stjórnvöld megi, með beitingu innflæðishafta, víkja frá meginreglu EES-samningsins um frjálst flæði fjármagns. 10. maí 2018 07:15