Um fátt er meira ritað og rætt í íþróttalífinu í Bandaríkjunum þessa stundina og þar er Twitter umræðan ekki undanskilin. Los Angeles er borg stjarnanna og þær keppast við að bjóða LeBron velkominn.
Óhætt er að tala um LeBron James sem skærustu stjörnu NBA deildarinnar í seinni tíð en hann er af mörgum talinn besti körfuknattleiksmaður sögunnar.
Saga LA Lakers er svo sannarlega ekkert slor enda um að ræða eitt sigursælasta og sögufrægasta lið deildarinnar.
,,Nú hefur LA konung og Guð"Zlatan Ibrahimovic er ánægður að fá LeBron til LA en sænska knattspyrnugoðsögnin gekk til liðs við Los Angeles Galaxy fyrr á þessu ári.
Now LA has a God and a King!
— Zlatan Ibrahimović (@Ibra_official) July 2, 2018
Zlatan welcomes @KingJames pic.twitter.com/4gYooOpURD
Welcome, @KingJames. pic.twitter.com/Gy7JywiUwu
— Arnold (@Schwarzenegger) July 2, 2018
Welcome to the family @KingJames #lakers4life #striveforgreatness @JeanieBuss @MagicJohnson and RP well done!!!
— Kobe Bryant (@kobebryant) July 2, 2018
I am sure the Lakernation is rejoicing The acquisition of LeBron James means that the Lakers are just a smidgen away from being real contenders. Congrats to @MagicJohnson & @LALakersLive et al. Cross your fingers for news from San Antonio.
— Kareem Abdul-Jabbar (@kaj33) July 2, 2018