Júróvisjónstjarna fannst látin í bíl sínum Kjartan Kjartansson skrifar 8. júlí 2018 07:33 Vlatko Ilievski var nýorðinn 33 ára þegar hann lést. Vísir/EPA Vlatko Ilievski, fulltrúi Makedóníu í Júróvisjónsöngvakeppninni árið 2011, fannst látinn í bíl sínum í gærmorgun. Hann var 33 ára gamall en lögreglan í höfuðborginni Skopje rannsakar nú dánarorsökina. Sagt er frá andláti Ilievski á vefsíðunni EuroVisonary sem vísar til frétta í Makedóníu. Lík hans hefur verið sent til krufningar. Ilievski tók þátt í söngvakeppninni árið 2011 með lagið „Rusinka“. Hann hafði í sextánda sæti á öðru undanúrslitakvöldinu og komst ekki á lokakvöld keppninnar. Andlát Eurovision Mest lesið „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Lífið Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Tónlist Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Lífið Dísella „loksins“ trúlofuð Lífið Angus MacInnes er látinn Lífið Pitt og Jolie loksins skilin Lífið Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Lífið Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Lífið Fleiri fréttir Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Vlatko Ilievski, fulltrúi Makedóníu í Júróvisjónsöngvakeppninni árið 2011, fannst látinn í bíl sínum í gærmorgun. Hann var 33 ára gamall en lögreglan í höfuðborginni Skopje rannsakar nú dánarorsökina. Sagt er frá andláti Ilievski á vefsíðunni EuroVisonary sem vísar til frétta í Makedóníu. Lík hans hefur verið sent til krufningar. Ilievski tók þátt í söngvakeppninni árið 2011 með lagið „Rusinka“. Hann hafði í sextánda sæti á öðru undanúrslitakvöldinu og komst ekki á lokakvöld keppninnar.
Andlát Eurovision Mest lesið „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Lífið Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Tónlist Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Lífið Dísella „loksins“ trúlofuð Lífið Angus MacInnes er látinn Lífið Pitt og Jolie loksins skilin Lífið Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Lífið Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Lífið Fleiri fréttir Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira