Veitti viðtal með köttinn á öxlunum og kippti sér ekkert upp við það Kristín Ólafsdóttir skrifar 9. júlí 2018 11:45 Kötturinn Lisio og eigandi hans, sagnfræðingurinn Jerzy Targalski. Mynd/Skjáskot Viðtal hollenska fréttaskýringarþáttarins Nieuwsuur við pólska sagn- og stjórnmálarýninn Jerzy Targalski hefur vakið mikla athygli undanfarna daga, þökk sé heimilisketti fræðimannsins. Brot úr viðtalinu fór eins og eldur í sinu um samfélagsmiðla nú um helgina en Targalski var fenginn í þáttinn til að ræða brottrekstur hæstaréttardómara í Póllandi eftir að umdeild lög um starfsaldur dómaranna voru samþykkt þar í landi á dögunum. Það var þó ekki efni viðtalsins sem reyndist uppspretta skemmtunar netverja heldur köttur Targalski, Lisio. Í miðju viðtalinu, sem tekið var upp á heimili Targalski, gerði Lisio sér lítið fyrir og klifraði upp á herðar eiganda síns. Þar sveiflaði hann rófunni framan í myndavélina og sleikti eyra Targalski, sem kippti sér ekkert upp við vinahót kattarins og gerði hvergi hlé á máli sínu.Klippu úr umræddu viðtali má sjá hér að neðan.The Polish historian & political scientist Jerzy Targalski remained completely unruffled during our interview when this happened pic.twitter.com/4dLi16Pq1H— Rudy Bouma (@rudybouma) July 7, 2018 Þá er þetta ekki í fyrsta skipti sem kötturinn Lisio veitir eiganda sínum félagsskap í sjónvarpsviðtali, líkt og sjá má í spilaranum hér að neðan, en í fyrra skiptið var kötturinn þó ekki jafnframhleypinn. Dýr Mest lesið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Lífið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Destiny's Child með óvænta endurkomu Lífið Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Lífið Íslendingar geta verið sóðar Lífið samstarf Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri Lífið Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Jóhanna Guðrún gæsuð Lífið Fleiri fréttir Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Sjá meira
Viðtal hollenska fréttaskýringarþáttarins Nieuwsuur við pólska sagn- og stjórnmálarýninn Jerzy Targalski hefur vakið mikla athygli undanfarna daga, þökk sé heimilisketti fræðimannsins. Brot úr viðtalinu fór eins og eldur í sinu um samfélagsmiðla nú um helgina en Targalski var fenginn í þáttinn til að ræða brottrekstur hæstaréttardómara í Póllandi eftir að umdeild lög um starfsaldur dómaranna voru samþykkt þar í landi á dögunum. Það var þó ekki efni viðtalsins sem reyndist uppspretta skemmtunar netverja heldur köttur Targalski, Lisio. Í miðju viðtalinu, sem tekið var upp á heimili Targalski, gerði Lisio sér lítið fyrir og klifraði upp á herðar eiganda síns. Þar sveiflaði hann rófunni framan í myndavélina og sleikti eyra Targalski, sem kippti sér ekkert upp við vinahót kattarins og gerði hvergi hlé á máli sínu.Klippu úr umræddu viðtali má sjá hér að neðan.The Polish historian & political scientist Jerzy Targalski remained completely unruffled during our interview when this happened pic.twitter.com/4dLi16Pq1H— Rudy Bouma (@rudybouma) July 7, 2018 Þá er þetta ekki í fyrsta skipti sem kötturinn Lisio veitir eiganda sínum félagsskap í sjónvarpsviðtali, líkt og sjá má í spilaranum hér að neðan, en í fyrra skiptið var kötturinn þó ekki jafnframhleypinn.
Dýr Mest lesið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Lífið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Destiny's Child með óvænta endurkomu Lífið Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Lífið Íslendingar geta verið sóðar Lífið samstarf Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri Lífið Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Jóhanna Guðrún gæsuð Lífið Fleiri fréttir Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Sjá meira