Gylfi og Alexandra trúlofuð Kristín Ólafsdóttir skrifar 9. júlí 2018 15:16 Alexandra og Gylfi rómantísk við sjóinn og nýtrúlofuð. Instagram/@gylfisig23 Knattspyrnumaðurinn Gylfi Sigurðsson og kærasta hans, Alexandra Helga Ívarsdóttir, eru trúlofuð. Gylfi og Alexandra greindu bæði frá þessu á Instagram-reikningum sínum í dag. Gylfi tilkynnti um trúlofunina með mynd af parinu, þar sem þau kyssast innilega á bryggju með kerti og rósablöð í forgrunni. Við myndina skrifar Gylfi: „Hún sagði já!“. Alexandra deildi sömu mynd af sér og nýbökuðum unnustanum á nánast sama tíma og Gylfi. „Eftir fulkominn dag á Bahamaeyjum játaðist ég besta vini mínum. Get ekki beðið eftir að giftast þér, elskan!“ skrifar Alexandra. Þá birtir hún með þessu myllumerkið #07072018, sem gæti gefið til kynna að Gylfi hafi skellt sér á skeljarnar á laugardaginn, þann 7. júlí síðastliðinn. She said YES A post shared by Gylfi Sigurdsson (@gylfisig23) on Jul 9, 2018 at 8:10am PDT Parið hefur dvalið á Bahamaeyjum undanfarna daga. Ljóst er að þau hafa haft ýmislegt annað fyrir stafni í fríinu en að synda með svínunum á hinni vinsælu Grísaströnd, líkt og Vísir greindi frá í dag. Þá hafa Gylfi og Alexandra verið saman um nokkurt skeið en þau opinberuðu samband sitt árið 2011. Fótbolti Tengdar fréttir Gylfi Þór: Hefur tekið á en konan fær að sjá mig eftir HM Gylfi Þór Sigurðsson hefur lagt ótrúlega mikið á sig í endurhæfingunni fyrir HM 2018 eftir meiðslin. 13. júní 2018 08:00 Gylfi og Alexandra syntu með svínunum á Bahamaeyjum Grísaströndin á Bahamaeyjum er vinsæll ferðamannastaður og hlýtur nafn sitt af hjörð villtra svína sem þar hafa búsetu. 9. júlí 2018 10:46 Gylfi skipti yfir í ítalskan kúluís hjá tengdapabba eftir sigurinn á Úkraínu Átti ísinn svo sannarlega skilið eftir að hafa skorað bæði mörk Íslands. 5. september 2017 23:47 Mest lesið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Æstur aðdáandi óð í Grande Bíó og sjónvarp Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Lífið „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Lífið Lögmálið um lítil typpi Lífið Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Tónlist Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Lífið Fyrsti íslenskumælandi bóndabærinn slær í gegn Lífið samstarf Fleiri fréttir Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Sjá meira
Knattspyrnumaðurinn Gylfi Sigurðsson og kærasta hans, Alexandra Helga Ívarsdóttir, eru trúlofuð. Gylfi og Alexandra greindu bæði frá þessu á Instagram-reikningum sínum í dag. Gylfi tilkynnti um trúlofunina með mynd af parinu, þar sem þau kyssast innilega á bryggju með kerti og rósablöð í forgrunni. Við myndina skrifar Gylfi: „Hún sagði já!“. Alexandra deildi sömu mynd af sér og nýbökuðum unnustanum á nánast sama tíma og Gylfi. „Eftir fulkominn dag á Bahamaeyjum játaðist ég besta vini mínum. Get ekki beðið eftir að giftast þér, elskan!“ skrifar Alexandra. Þá birtir hún með þessu myllumerkið #07072018, sem gæti gefið til kynna að Gylfi hafi skellt sér á skeljarnar á laugardaginn, þann 7. júlí síðastliðinn. She said YES A post shared by Gylfi Sigurdsson (@gylfisig23) on Jul 9, 2018 at 8:10am PDT Parið hefur dvalið á Bahamaeyjum undanfarna daga. Ljóst er að þau hafa haft ýmislegt annað fyrir stafni í fríinu en að synda með svínunum á hinni vinsælu Grísaströnd, líkt og Vísir greindi frá í dag. Þá hafa Gylfi og Alexandra verið saman um nokkurt skeið en þau opinberuðu samband sitt árið 2011.
Fótbolti Tengdar fréttir Gylfi Þór: Hefur tekið á en konan fær að sjá mig eftir HM Gylfi Þór Sigurðsson hefur lagt ótrúlega mikið á sig í endurhæfingunni fyrir HM 2018 eftir meiðslin. 13. júní 2018 08:00 Gylfi og Alexandra syntu með svínunum á Bahamaeyjum Grísaströndin á Bahamaeyjum er vinsæll ferðamannastaður og hlýtur nafn sitt af hjörð villtra svína sem þar hafa búsetu. 9. júlí 2018 10:46 Gylfi skipti yfir í ítalskan kúluís hjá tengdapabba eftir sigurinn á Úkraínu Átti ísinn svo sannarlega skilið eftir að hafa skorað bæði mörk Íslands. 5. september 2017 23:47 Mest lesið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Æstur aðdáandi óð í Grande Bíó og sjónvarp Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Lífið „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Lífið Lögmálið um lítil typpi Lífið Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Tónlist Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Lífið Fyrsti íslenskumælandi bóndabærinn slær í gegn Lífið samstarf Fleiri fréttir Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Sjá meira
Gylfi Þór: Hefur tekið á en konan fær að sjá mig eftir HM Gylfi Þór Sigurðsson hefur lagt ótrúlega mikið á sig í endurhæfingunni fyrir HM 2018 eftir meiðslin. 13. júní 2018 08:00
Gylfi og Alexandra syntu með svínunum á Bahamaeyjum Grísaströndin á Bahamaeyjum er vinsæll ferðamannastaður og hlýtur nafn sitt af hjörð villtra svína sem þar hafa búsetu. 9. júlí 2018 10:46
Gylfi skipti yfir í ítalskan kúluís hjá tengdapabba eftir sigurinn á Úkraínu Átti ísinn svo sannarlega skilið eftir að hafa skorað bæði mörk Íslands. 5. september 2017 23:47