Fataval Melaniu vekur furðu Þórhildur Erla Pálsdóttir skrifar 21. júní 2018 19:53 Á myndinni má sjá Melaniu fara um borði í flugvélina í dag Vísir/Getty Melania Trump forsetafrú Bandaríkjanna klæddist jakka með áletruninni „I really don’t care, do u?” í dag þegar hún ferðaðist til McAllen í Texas. Þar heimsótti hún landamærabúðir við landamæri Mexíkó og Bandaríkjanna. Aðal fréttaritari CNN í Hvíta húsinu, Jim Acosta, hafði orð á þessu á Twitter í dag. Á jakkanum stendur í íslenskri þýðingu „Mér stendur á sama, hvað með þig?” Jakkinn kemur frá tískuversluninni Zara.Melania var í jakkanum þegar hún fór um borð í flugvél en þegar hún lenti var hún búin að skipta og komin í annan jakka. Talskona Melaniu segir að jakkinn sé ekki leynileg skilaboð um tilefni heimsóknarinnar. Hún sagði jafnframt: „Þetta er jakki. Það eru engin dulin skilaboð. Ég vona að fjölmiðlar ætli ekki að einbeita sér að klæðaburði hennar eftir þessa mikilvægu heimsókn hennar til Texas í dag, “ segir Stephanie Grisham talskona Melaniu Trump. Hér að neðan má sjá tíst Jim Acosta um jakkann. FLOTUS spox confirms Mrs. Trump wore a jacket to visit border kids that reads: "I really don't care. Do you?" Spox says: "It's a jacket. There was no hidden message. After today's important visit to Texas, I hope the media isn't going to choose to focus on her wardrobe." pic.twitter.com/Bp4Z8n455G— Jim Acosta (@Acosta) June 21, 2018 Aðskilnaður barna og foreldra í Bandaríkjunum Bandaríkin Mexíkó Tengdar fréttir Melania Trump vildi sjá ástandið með eigin augum Melania Trump forsetafrú Bandaríkjanna flaug óvænt til McAllen í Texas í dag til þess að bera augum ástandið sem skapast hefur við landamæri Mexíkó og Bandaríkjanna. 21. júní 2018 18:00 Óvíst hvað verður um börnin Það er alls óvíst hvað verður um þau 2.300 börn sem yfirvöld skildu frá foreldrum sínum á síðustu vikum. 21. júní 2018 11:33 Mest lesið Aron Can heill á húfi Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Hneig niður vegna flogakasts Innlent Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Erlent Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Innlent Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Innlent Lögreglan leitar tveggja manna Innlent Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Innlent Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Innlent Fleiri fréttir Lýsa yfir herlögum í Taílandi Ísraelsþing ályktar um innlimun Vesturbakkans Jeremy Corbyn leiðir nýja stjórnmálahreyfingu Þrýstingur eykst á Starmer að hann fari sömu leið og Frakkar Samninganefndir ræða fund leiðtoganna Karlmaður á fertugsaldri handtekinn fyrir sprengjuhótunina Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Frakkland viðurkennir Palestínu sem sjálfstætt ríki Hjálparstarf og fréttaflutningur í uppnámi vegna hungursneyðar Alls 81 barn látist úr hungri Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Columbia greiðir tvö hundruð milljóna dala sáttagreiðslu Selenskí dregur í land Danskri sjónvarpsstöð barst sprengjuhótun Heitir bótum en stendur við lögin umdeildu Rússnesk farþegaflugvél hrapaði og á fimmta tug talinn af Níu látnir er landamæradeilur blossa upp Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Hvalavinurinn ekki lengur eftirlýstur Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Epstein mætti í brúðkaup Trumps Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Norskur maður ákærður fyrir njósnir í þágu Rússa og Írana Abrahamska dulspekitrúin sem heyr tilvistarstríð Setjast enn og aftur við samningaborðið en væntingar eru litlar Biden hraunar yfir Clooney: „Hann má fokka sér“ Segjast hafa fengið rangar líkamsleifar Sjá meira
Melania Trump forsetafrú Bandaríkjanna klæddist jakka með áletruninni „I really don’t care, do u?” í dag þegar hún ferðaðist til McAllen í Texas. Þar heimsótti hún landamærabúðir við landamæri Mexíkó og Bandaríkjanna. Aðal fréttaritari CNN í Hvíta húsinu, Jim Acosta, hafði orð á þessu á Twitter í dag. Á jakkanum stendur í íslenskri þýðingu „Mér stendur á sama, hvað með þig?” Jakkinn kemur frá tískuversluninni Zara.Melania var í jakkanum þegar hún fór um borð í flugvél en þegar hún lenti var hún búin að skipta og komin í annan jakka. Talskona Melaniu segir að jakkinn sé ekki leynileg skilaboð um tilefni heimsóknarinnar. Hún sagði jafnframt: „Þetta er jakki. Það eru engin dulin skilaboð. Ég vona að fjölmiðlar ætli ekki að einbeita sér að klæðaburði hennar eftir þessa mikilvægu heimsókn hennar til Texas í dag, “ segir Stephanie Grisham talskona Melaniu Trump. Hér að neðan má sjá tíst Jim Acosta um jakkann. FLOTUS spox confirms Mrs. Trump wore a jacket to visit border kids that reads: "I really don't care. Do you?" Spox says: "It's a jacket. There was no hidden message. After today's important visit to Texas, I hope the media isn't going to choose to focus on her wardrobe." pic.twitter.com/Bp4Z8n455G— Jim Acosta (@Acosta) June 21, 2018
Aðskilnaður barna og foreldra í Bandaríkjunum Bandaríkin Mexíkó Tengdar fréttir Melania Trump vildi sjá ástandið með eigin augum Melania Trump forsetafrú Bandaríkjanna flaug óvænt til McAllen í Texas í dag til þess að bera augum ástandið sem skapast hefur við landamæri Mexíkó og Bandaríkjanna. 21. júní 2018 18:00 Óvíst hvað verður um börnin Það er alls óvíst hvað verður um þau 2.300 börn sem yfirvöld skildu frá foreldrum sínum á síðustu vikum. 21. júní 2018 11:33 Mest lesið Aron Can heill á húfi Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Hneig niður vegna flogakasts Innlent Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Erlent Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Innlent Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Innlent Lögreglan leitar tveggja manna Innlent Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Innlent Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Innlent Fleiri fréttir Lýsa yfir herlögum í Taílandi Ísraelsþing ályktar um innlimun Vesturbakkans Jeremy Corbyn leiðir nýja stjórnmálahreyfingu Þrýstingur eykst á Starmer að hann fari sömu leið og Frakkar Samninganefndir ræða fund leiðtoganna Karlmaður á fertugsaldri handtekinn fyrir sprengjuhótunina Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Frakkland viðurkennir Palestínu sem sjálfstætt ríki Hjálparstarf og fréttaflutningur í uppnámi vegna hungursneyðar Alls 81 barn látist úr hungri Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Columbia greiðir tvö hundruð milljóna dala sáttagreiðslu Selenskí dregur í land Danskri sjónvarpsstöð barst sprengjuhótun Heitir bótum en stendur við lögin umdeildu Rússnesk farþegaflugvél hrapaði og á fimmta tug talinn af Níu látnir er landamæradeilur blossa upp Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Hvalavinurinn ekki lengur eftirlýstur Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Epstein mætti í brúðkaup Trumps Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Norskur maður ákærður fyrir njósnir í þágu Rússa og Írana Abrahamska dulspekitrúin sem heyr tilvistarstríð Setjast enn og aftur við samningaborðið en væntingar eru litlar Biden hraunar yfir Clooney: „Hann má fokka sér“ Segjast hafa fengið rangar líkamsleifar Sjá meira
Melania Trump vildi sjá ástandið með eigin augum Melania Trump forsetafrú Bandaríkjanna flaug óvænt til McAllen í Texas í dag til þess að bera augum ástandið sem skapast hefur við landamæri Mexíkó og Bandaríkjanna. 21. júní 2018 18:00
Óvíst hvað verður um börnin Það er alls óvíst hvað verður um þau 2.300 börn sem yfirvöld skildu frá foreldrum sínum á síðustu vikum. 21. júní 2018 11:33