Gullmolar Gumma Ben Benedikt Bóas skrifar 22. júní 2018 06:00 Guðmundur Benediktsso er með orðheppnari mönnum. Vísir/Getty Guðmundur Benediktsson varð heimsfrægur á Evrópumótinu í knattspyrnu árið 2016. Erlendir fjölmiðlar fjölluðu um að „the crazy commentator from Iceland“ væri kominn aftur, nú á HM, og heyrðist íslensk lýsing hans víða um heim. BBC spilaði meðal annars lýsingu hans þegar Hannes varði vítið frá sjálfum Messi. Fréttablaðið tók saman nokkur gullkorn frá okkar besta lýsanda í fyrsta leik Íslands á HM.Gullkorn Gumma 5-4-3-2-1 og þetta er byrjað. Dauðafæri … Birkir … Birkir … Hefði átt að skora. Þvílíkt færi. Besta færi keppninnar. 17. heimsmeistarakeppni Argentínu. Fyrsti leikurinn okkar. Raggi lætur Biglia heyra það og hann á það svo sannarlega skilið. Argentínumenn umkringja Pólverjann. Vildu fá víti á Ragga. Spjaldaðu þá Pólverji. Spjaldaðu þá. Ég vil ekki sjá að það sé dæmt víti á svona. Þetta er bara horn og ekkert kjaftæði. Gylfi tók argentínskan tangó inni á teignum. Ég bið ekki um mikið. Ég bið bara um sigur.Strákarnir fagna hér marki Alfreðs.Vísir/vilhelmGylfi reyndi bara skot þarna. Hann er í fullum rétti til þess. Þetta er Gylfi Þór Sigurðsson. Hornspyrna. Við höfum ekkert verið slæmir í þeim að undanförnu eða bara í lífinu. Við elskum gott horn. Hannes er einkar glæsilegur í þessum rauða búningi. Kári og vindurinn eru í vörninni. Það er gott. Kreistum fram allt sem við eigum þessar síðustu mínútur. Hann ætlar að bæta fimm mínútum við! ANDSKOTINN. Afsakið. Maradona hefði slegið hann inn. Hann er með vindil eins og einhver vitleysingur. Lifum þetta af. Messi, ekki gera mér þetta. Frumraun Íslands er geggjuð frumraun.Alfreð Finnbogason, beint í markið.Vísir/gettyMarkið hjá Alfreð Jói Berg, Gylfi, vel spilað hjá strákunum okkar í ensku úrvalsdeildinni. Þeir ætla að gera þetta bara tveir. Gylfi með sendinguna inn á teiginn. ALFREÐ. Alfreð féll í teignum. Hörður Björgvin með misheppnað skot. Gylfi fær hann út hægra megin. Gylfi dansar með boltann í teignum. Gylfi með sendingu inn á teiginn. ALFREÐ FINNBOGASON. Fyrsti gæinn til að skora á HM. Við erum búin að jafna. Argentína 1, Ísland 1. Freddi Finnboga er minn maður núna. Já já. Danke schön Alfreð. Þvílíkur gæi. 27 mínútur liðnar. Ísland eitt, Argentína eitt. HAHA. Við höfum verið undir í fjórar mínútur á HM. Það er allt og sumt.Hér má sjá Hannes Halldórsson sporðrenna Messi.Vísir/gettyVítið sem Hannes varði Góðu fréttirnar eru að Messi skorar ekki úr öllum sínum vítaspyrnum. Hannes Halldórsson, yfir til þín. Nú þarf að treysta á guð og lukku og Hannes. Taktu þetta Hannes. Hannes Halldórsson gleypir Messi í einum bita. Þetta er allt eins og þetta á að vera. Guð er íslenskur. Hannes líka. Ég er til í að horfa á þetta í allan dag og alla nótt. Birtist í Fréttablaðinu HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Fleiri fréttir Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Sjá meira
Guðmundur Benediktsson varð heimsfrægur á Evrópumótinu í knattspyrnu árið 2016. Erlendir fjölmiðlar fjölluðu um að „the crazy commentator from Iceland“ væri kominn aftur, nú á HM, og heyrðist íslensk lýsing hans víða um heim. BBC spilaði meðal annars lýsingu hans þegar Hannes varði vítið frá sjálfum Messi. Fréttablaðið tók saman nokkur gullkorn frá okkar besta lýsanda í fyrsta leik Íslands á HM.Gullkorn Gumma 5-4-3-2-1 og þetta er byrjað. Dauðafæri … Birkir … Birkir … Hefði átt að skora. Þvílíkt færi. Besta færi keppninnar. 17. heimsmeistarakeppni Argentínu. Fyrsti leikurinn okkar. Raggi lætur Biglia heyra það og hann á það svo sannarlega skilið. Argentínumenn umkringja Pólverjann. Vildu fá víti á Ragga. Spjaldaðu þá Pólverji. Spjaldaðu þá. Ég vil ekki sjá að það sé dæmt víti á svona. Þetta er bara horn og ekkert kjaftæði. Gylfi tók argentínskan tangó inni á teignum. Ég bið ekki um mikið. Ég bið bara um sigur.Strákarnir fagna hér marki Alfreðs.Vísir/vilhelmGylfi reyndi bara skot þarna. Hann er í fullum rétti til þess. Þetta er Gylfi Þór Sigurðsson. Hornspyrna. Við höfum ekkert verið slæmir í þeim að undanförnu eða bara í lífinu. Við elskum gott horn. Hannes er einkar glæsilegur í þessum rauða búningi. Kári og vindurinn eru í vörninni. Það er gott. Kreistum fram allt sem við eigum þessar síðustu mínútur. Hann ætlar að bæta fimm mínútum við! ANDSKOTINN. Afsakið. Maradona hefði slegið hann inn. Hann er með vindil eins og einhver vitleysingur. Lifum þetta af. Messi, ekki gera mér þetta. Frumraun Íslands er geggjuð frumraun.Alfreð Finnbogason, beint í markið.Vísir/gettyMarkið hjá Alfreð Jói Berg, Gylfi, vel spilað hjá strákunum okkar í ensku úrvalsdeildinni. Þeir ætla að gera þetta bara tveir. Gylfi með sendinguna inn á teiginn. ALFREÐ. Alfreð féll í teignum. Hörður Björgvin með misheppnað skot. Gylfi fær hann út hægra megin. Gylfi dansar með boltann í teignum. Gylfi með sendingu inn á teiginn. ALFREÐ FINNBOGASON. Fyrsti gæinn til að skora á HM. Við erum búin að jafna. Argentína 1, Ísland 1. Freddi Finnboga er minn maður núna. Já já. Danke schön Alfreð. Þvílíkur gæi. 27 mínútur liðnar. Ísland eitt, Argentína eitt. HAHA. Við höfum verið undir í fjórar mínútur á HM. Það er allt og sumt.Hér má sjá Hannes Halldórsson sporðrenna Messi.Vísir/gettyVítið sem Hannes varði Góðu fréttirnar eru að Messi skorar ekki úr öllum sínum vítaspyrnum. Hannes Halldórsson, yfir til þín. Nú þarf að treysta á guð og lukku og Hannes. Taktu þetta Hannes. Hannes Halldórsson gleypir Messi í einum bita. Þetta er allt eins og þetta á að vera. Guð er íslenskur. Hannes líka. Ég er til í að horfa á þetta í allan dag og alla nótt.
Birtist í Fréttablaðinu HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Fleiri fréttir Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Sjá meira