Doncic endaði í Dallas - Ayton valinn fyrstur Arnar Geir Halldórsson skrifar 22. júní 2018 07:21 Doncic var valinn af Atlanta Hawks en mun spila fyrir Dallas Mavericks vísir/getty Nýliðavalið í NBA deildinni fór fram í New York í nótt. Var þess beðið með mikilli eftirvæntingu hér á landi þar sem Tryggvi Snær Hlinason var á meðal þátttakenda. Hann var ekki valinn en þrátt fyrir það lifir NBA draumurinn enn góðu lífi hjá Tryggva. Phoenix Suns átti fyrsta valrétt í ár og var það Bahama-maðurinn Deandre Ayton sem varð fyrir valinu. Hann er 216 sentimetra miðherji sem lék fyrir Arizona háskólann og er talinn eiga afar bjarta framtíð í NBA. Marvin Bagley III var valinn annar af Sacramento Kings en hann kemur úr Duke háskólanum. Þriðja valrétt átti Atlanta Hawks og þeir völdu slóvenska undrabarnið Luka Doncic sem kemur úr Evrópuboltanum en hann hefur verið í lykilhlutverki hjá Real Madrid undanfarin ár. Doncic mun þó ekki leika fyrir Hawks því þeir skiptu Doncic til Dallas Mavericks; fyrir Trae Young sem Dallas valdi númer fimm. Hawks fær einnig fyrstu umferðar valrétt á næsta ári í skiptum og mun Doncic því leika fyrir Mavericks. Nokkrir aðrir Evrópumenn koma inn í NBA deildina í gegnum nýliðavalið. Einn af þeim er Grikkinn Kostas Antetokounmpo, yngsti bróðir Giannis Antetokounmpo sem er ein skærasta stjarna deildarinnar um þessar mundir og leikur fyrir Milwaukee Bucks. Kostas var valinn síðastur, af Philadelphia 76ers, en var svo skipt yfir til Dallas og verður hann því liðsfélagi Doncic.Smelltu hér til að sjá valið í heild sinni.Thank you Legend!! https://t.co/mv7fNZyJ9K— Luka Doncic (@luka7doncic) June 22, 2018 NBA Tengdar fréttir Tryggvi ekki valinn: „Mín körfuboltavegferð er rétt nýhafin“ Nýliðaval NBA fór fram í nótt í New York í Bandaríkjunum. 22. júní 2018 06:19 Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Fótbolti „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Sport Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Körfubolti Celtics festa þjálfarann í sessi Körfubolti Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Fótbolti Fyrsti kvendómarinn í bandaríska hafnaboltanum Sport Axel leiðir að öðrum degi loknum Golf Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Sjá meira
Nýliðavalið í NBA deildinni fór fram í New York í nótt. Var þess beðið með mikilli eftirvæntingu hér á landi þar sem Tryggvi Snær Hlinason var á meðal þátttakenda. Hann var ekki valinn en þrátt fyrir það lifir NBA draumurinn enn góðu lífi hjá Tryggva. Phoenix Suns átti fyrsta valrétt í ár og var það Bahama-maðurinn Deandre Ayton sem varð fyrir valinu. Hann er 216 sentimetra miðherji sem lék fyrir Arizona háskólann og er talinn eiga afar bjarta framtíð í NBA. Marvin Bagley III var valinn annar af Sacramento Kings en hann kemur úr Duke háskólanum. Þriðja valrétt átti Atlanta Hawks og þeir völdu slóvenska undrabarnið Luka Doncic sem kemur úr Evrópuboltanum en hann hefur verið í lykilhlutverki hjá Real Madrid undanfarin ár. Doncic mun þó ekki leika fyrir Hawks því þeir skiptu Doncic til Dallas Mavericks; fyrir Trae Young sem Dallas valdi númer fimm. Hawks fær einnig fyrstu umferðar valrétt á næsta ári í skiptum og mun Doncic því leika fyrir Mavericks. Nokkrir aðrir Evrópumenn koma inn í NBA deildina í gegnum nýliðavalið. Einn af þeim er Grikkinn Kostas Antetokounmpo, yngsti bróðir Giannis Antetokounmpo sem er ein skærasta stjarna deildarinnar um þessar mundir og leikur fyrir Milwaukee Bucks. Kostas var valinn síðastur, af Philadelphia 76ers, en var svo skipt yfir til Dallas og verður hann því liðsfélagi Doncic.Smelltu hér til að sjá valið í heild sinni.Thank you Legend!! https://t.co/mv7fNZyJ9K— Luka Doncic (@luka7doncic) June 22, 2018
NBA Tengdar fréttir Tryggvi ekki valinn: „Mín körfuboltavegferð er rétt nýhafin“ Nýliðaval NBA fór fram í nótt í New York í Bandaríkjunum. 22. júní 2018 06:19 Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Fótbolti „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Sport Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Körfubolti Celtics festa þjálfarann í sessi Körfubolti Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Fótbolti Fyrsti kvendómarinn í bandaríska hafnaboltanum Sport Axel leiðir að öðrum degi loknum Golf Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Sjá meira
Tryggvi ekki valinn: „Mín körfuboltavegferð er rétt nýhafin“ Nýliðaval NBA fór fram í nótt í New York í Bandaríkjunum. 22. júní 2018 06:19
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti