Hefji undirbúning til að kaupa losunarheimildir fyrir Ísland Sveinn Arnarsson skrifar 25. júní 2018 07:00 Ísland er eitt þeirra ríkja sem ná ekki að stemma stigu við losun sinni á gróðurhúsalofttegundum og þarf því að eyða hundruðum milljóna króna í náinni framtíð til kaupa á losunarheimildum fyrir mengun hér á landi. Fréttablaðið/GVA Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfisráðherra vill hefja undirbúning kaupa á losunarheimildum fyrir Ísland sem fyrst. Nú liggur fyrir að Íslendingar geta ekki staðið við skuldbindingar sínar gagnvart annarri samþykkt Kýótóbókunarinnar. Ísland skuldbatt sig til að draga úr losun miðað við árið 1990 um fimmtung. Losunin hefur hins vegar verið stöðug síðan 2011. Árið 2020 tekur Parísarsamkomulagið við og þarf stórátak í umhverfismálum til að standast skuldbindingar. „Miðað við stöðugleika losunarinnar á undanförnum árum er ljóst að stjórnvöld og almenningur þurfa að grípa til róttækra aðgerða til þess að Ísland geti staðið við skuldbindingar sínar árið 2030. Tækifæri Íslands til samdráttar í losun felast að miklu leyti í að draga úr brennslu á jarðefnaeldsneyti í vegasamgöngum og fiskiskipum, vélum og tækjum, að draga úr losun frá jarðvarmavirkjunum, ásamt því að minnka úrgangsmagn,“ segir í ársskýrslu Umhverfisstofnunar sem gefin var út á dögunum. Vinna við aðgerðaáætlun í loftslagsmálum er einnig á eftir áætlun en hún átti að liggja fyrir á vormánuðum. Vinnan er leidd af umhverfis- og auðlindaráðherra en fulltrúar sex annarra ráðherra koma að vinnu verkefnisstjórnar. Guðmundur Ingi Guðbrandsson á Bessastöðum.Vísir„Hún er í smíðum undir stjórn verkefnisstjórnar sem skipuð var fyrr í vetur. Ég vænti þess að fá tillögur frá henni á allra næstu vikum. Áætlunin verður áfangaskipt þannig að strax verði ráðist í aðgerðir sem eru tilbúnar en undirbúningi haldið áfram fyrir aðrar aðgerðir,“ segir Guðmundur Ingi. Guðmundur Ingi segir ekki fyrsta kost að kaupa losunarheimildir til að standast skuldbindingar sínar. „Ríki geta gert þrennt til að standa við töluleg markmið samkvæmt Kýótóbókuninni fyrir árið 2020, það er dregið úr losun, bundið kolefni úr andrúmslofti og keypt heimildir ef upp á vantar til að standast skuldbindingar. Það er sísti kosturinn að mínu mati,“ segir Guðmundur Ingi. „Við munum þó væntanlega þurfa að kaupa heimildir vegna fyrri skuldbindinga, sem miðast við árið 2020, en hversu miklar liggur ekki ljóst fyrir að svo stöddu,“ bætir Guðmundur Ingi við. „Ég vil hefja undirbúning kaupa á heimildum sem fyrst þannig að Ísland sé í stakk búið til þess fyrr en á eindaga eftir fjögur til fimm ár. Ljóst er þó að fjárheimildir þarf fyrir slíkum kaupum.“ Norðmenn hafa á síðustu árum keypt nokkuð af einingum og til að jafna bókhald okkar Íslendinga myndi kostnaður við slík kaup hlaupa á hundruðum milljóna króna. Birtist í Fréttablaðinu Umhverfismál Tengdar fréttir Fordæmalaus aukning á útblæstri hér á landi Líklega eru fá eða engin dæmi um jafn mikla fyrirsjáanlega aukningu í losun gróðurhúsalofttegunda til 2030 hjá öðrum þróuðum ríkjum og Íslandi, samkvæmt skýrslu umhverfisráðherra. Hver Íslendingur losar um14 tonn af CO2. 1. mars 2017 06:45 Ísland stefnir að 40 prósent minni losun fyrir 2030 slensk stjórnvöld hafa tilkynnt um landsmarkmið í loftslagsmálum til 2030. 30. júní 2015 18:05 Endurheimt votlendis gagnast takmarkað gagnvart Parísarmarkmiðunum Ísland þyrfti að jafna út losun frá framræstu landi síðasta rúma áratuginn áður en hægt væri að nýta endurheimt votlendis sem loftslagsaðgerð gagnvart Parísarsamkomulaginu. Jafnvel þá væri aðeins hægt að nýta endurheimtina að litlu leyti. 14. febrúar 2018 14:45 Þörf á átaki í landgræðslu til að sporna við óðalosun næstu ár Að óbreyttu mun Ísland þurfa að kaupa losunarheimildir til að standa við skuldbindingar sínar gagnvart Kýótó-bókuninni. Landgræðslustjóri segir mikil sóknarfæri í landgræðslunni þar sem 500 þúsund hektarar bíða endurheimtar. 21. október 2017 06:00 Mest lesið Barn á öðru aldursári lést Innlent Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Innlent Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Erlent Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Innlent Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Erlent Bíll valt og endaði á hvolfi Innlent Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Innlent Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Innlent Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Erlent Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Innlent Fleiri fréttir Hundur í hjólastól í Sandgerði Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Nýr formaður, orkuskortur og hugvíkkandi efni Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Skjálfti 3 að stærð við Kleifarvatn Hrækti framan í lögregluþjón Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Skólakerfið sé í vanda þegar ungmenni kunna ekki að beita rökum Kallað eftir afvopnun feðraveldisins „Ábyrgðaleysi að lofa einhverju sem ekki er hægt að framkvæma samkvæmt lögum“ Öflugur Hafnfirðingur á 525 filmuljósmyndavélar Með engu móti hægt að réttlæta launahækkun Heiðu „Sjálftaka pólitískrar yfirstéttar“, stóriðja á flugvellinum og færeysk veisla í kvöldfréttum Óskiljanlegt að fá tæpa milljón fyrir rúman fund á mánuði Beint streymi: „Við neitum að fara aftur á bak, eina leiðin er áfram“ Hljóti að styttast í gos og vonar að það komi sem fyrst Tveggja bíla árekstur í Kömbunum Makríll, kvígukjöt og sauðakjöt í Hörpu um helgina Leikskólakerfið ráði ekki við allt Sjá meira
Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfisráðherra vill hefja undirbúning kaupa á losunarheimildum fyrir Ísland sem fyrst. Nú liggur fyrir að Íslendingar geta ekki staðið við skuldbindingar sínar gagnvart annarri samþykkt Kýótóbókunarinnar. Ísland skuldbatt sig til að draga úr losun miðað við árið 1990 um fimmtung. Losunin hefur hins vegar verið stöðug síðan 2011. Árið 2020 tekur Parísarsamkomulagið við og þarf stórátak í umhverfismálum til að standast skuldbindingar. „Miðað við stöðugleika losunarinnar á undanförnum árum er ljóst að stjórnvöld og almenningur þurfa að grípa til róttækra aðgerða til þess að Ísland geti staðið við skuldbindingar sínar árið 2030. Tækifæri Íslands til samdráttar í losun felast að miklu leyti í að draga úr brennslu á jarðefnaeldsneyti í vegasamgöngum og fiskiskipum, vélum og tækjum, að draga úr losun frá jarðvarmavirkjunum, ásamt því að minnka úrgangsmagn,“ segir í ársskýrslu Umhverfisstofnunar sem gefin var út á dögunum. Vinna við aðgerðaáætlun í loftslagsmálum er einnig á eftir áætlun en hún átti að liggja fyrir á vormánuðum. Vinnan er leidd af umhverfis- og auðlindaráðherra en fulltrúar sex annarra ráðherra koma að vinnu verkefnisstjórnar. Guðmundur Ingi Guðbrandsson á Bessastöðum.Vísir„Hún er í smíðum undir stjórn verkefnisstjórnar sem skipuð var fyrr í vetur. Ég vænti þess að fá tillögur frá henni á allra næstu vikum. Áætlunin verður áfangaskipt þannig að strax verði ráðist í aðgerðir sem eru tilbúnar en undirbúningi haldið áfram fyrir aðrar aðgerðir,“ segir Guðmundur Ingi. Guðmundur Ingi segir ekki fyrsta kost að kaupa losunarheimildir til að standast skuldbindingar sínar. „Ríki geta gert þrennt til að standa við töluleg markmið samkvæmt Kýótóbókuninni fyrir árið 2020, það er dregið úr losun, bundið kolefni úr andrúmslofti og keypt heimildir ef upp á vantar til að standast skuldbindingar. Það er sísti kosturinn að mínu mati,“ segir Guðmundur Ingi. „Við munum þó væntanlega þurfa að kaupa heimildir vegna fyrri skuldbindinga, sem miðast við árið 2020, en hversu miklar liggur ekki ljóst fyrir að svo stöddu,“ bætir Guðmundur Ingi við. „Ég vil hefja undirbúning kaupa á heimildum sem fyrst þannig að Ísland sé í stakk búið til þess fyrr en á eindaga eftir fjögur til fimm ár. Ljóst er þó að fjárheimildir þarf fyrir slíkum kaupum.“ Norðmenn hafa á síðustu árum keypt nokkuð af einingum og til að jafna bókhald okkar Íslendinga myndi kostnaður við slík kaup hlaupa á hundruðum milljóna króna.
Birtist í Fréttablaðinu Umhverfismál Tengdar fréttir Fordæmalaus aukning á útblæstri hér á landi Líklega eru fá eða engin dæmi um jafn mikla fyrirsjáanlega aukningu í losun gróðurhúsalofttegunda til 2030 hjá öðrum þróuðum ríkjum og Íslandi, samkvæmt skýrslu umhverfisráðherra. Hver Íslendingur losar um14 tonn af CO2. 1. mars 2017 06:45 Ísland stefnir að 40 prósent minni losun fyrir 2030 slensk stjórnvöld hafa tilkynnt um landsmarkmið í loftslagsmálum til 2030. 30. júní 2015 18:05 Endurheimt votlendis gagnast takmarkað gagnvart Parísarmarkmiðunum Ísland þyrfti að jafna út losun frá framræstu landi síðasta rúma áratuginn áður en hægt væri að nýta endurheimt votlendis sem loftslagsaðgerð gagnvart Parísarsamkomulaginu. Jafnvel þá væri aðeins hægt að nýta endurheimtina að litlu leyti. 14. febrúar 2018 14:45 Þörf á átaki í landgræðslu til að sporna við óðalosun næstu ár Að óbreyttu mun Ísland þurfa að kaupa losunarheimildir til að standa við skuldbindingar sínar gagnvart Kýótó-bókuninni. Landgræðslustjóri segir mikil sóknarfæri í landgræðslunni þar sem 500 þúsund hektarar bíða endurheimtar. 21. október 2017 06:00 Mest lesið Barn á öðru aldursári lést Innlent Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Innlent Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Erlent Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Innlent Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Erlent Bíll valt og endaði á hvolfi Innlent Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Innlent Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Innlent Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Erlent Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Innlent Fleiri fréttir Hundur í hjólastól í Sandgerði Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Nýr formaður, orkuskortur og hugvíkkandi efni Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Skjálfti 3 að stærð við Kleifarvatn Hrækti framan í lögregluþjón Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Skólakerfið sé í vanda þegar ungmenni kunna ekki að beita rökum Kallað eftir afvopnun feðraveldisins „Ábyrgðaleysi að lofa einhverju sem ekki er hægt að framkvæma samkvæmt lögum“ Öflugur Hafnfirðingur á 525 filmuljósmyndavélar Með engu móti hægt að réttlæta launahækkun Heiðu „Sjálftaka pólitískrar yfirstéttar“, stóriðja á flugvellinum og færeysk veisla í kvöldfréttum Óskiljanlegt að fá tæpa milljón fyrir rúman fund á mánuði Beint streymi: „Við neitum að fara aftur á bak, eina leiðin er áfram“ Hljóti að styttast í gos og vonar að það komi sem fyrst Tveggja bíla árekstur í Kömbunum Makríll, kvígukjöt og sauðakjöt í Hörpu um helgina Leikskólakerfið ráði ekki við allt Sjá meira
Fordæmalaus aukning á útblæstri hér á landi Líklega eru fá eða engin dæmi um jafn mikla fyrirsjáanlega aukningu í losun gróðurhúsalofttegunda til 2030 hjá öðrum þróuðum ríkjum og Íslandi, samkvæmt skýrslu umhverfisráðherra. Hver Íslendingur losar um14 tonn af CO2. 1. mars 2017 06:45
Ísland stefnir að 40 prósent minni losun fyrir 2030 slensk stjórnvöld hafa tilkynnt um landsmarkmið í loftslagsmálum til 2030. 30. júní 2015 18:05
Endurheimt votlendis gagnast takmarkað gagnvart Parísarmarkmiðunum Ísland þyrfti að jafna út losun frá framræstu landi síðasta rúma áratuginn áður en hægt væri að nýta endurheimt votlendis sem loftslagsaðgerð gagnvart Parísarsamkomulaginu. Jafnvel þá væri aðeins hægt að nýta endurheimtina að litlu leyti. 14. febrúar 2018 14:45
Þörf á átaki í landgræðslu til að sporna við óðalosun næstu ár Að óbreyttu mun Ísland þurfa að kaupa losunarheimildir til að standa við skuldbindingar sínar gagnvart Kýótó-bókuninni. Landgræðslustjóri segir mikil sóknarfæri í landgræðslunni þar sem 500 þúsund hektarar bíða endurheimtar. 21. október 2017 06:00