Tryggvi: Það eru endalausar leiðir inn í NBA Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 25. júní 2018 19:15 Tryggvi Snær Hlinason var meðal þeirra sem settu nafn sitt í nýliðaval NBA deildarinnar í síðustu viku en hann var ekki valinn inn í deildina. Tryggvi segir drauminn um að spila í NBA þó enn lifa. Margir höfðu spáð því að Tryggvi yrði valinn í annari umferð nýliðavalsins sem fór fram aðfaranótt síðasta föstudags en svo fór ekki. „Þetta er ekki eina leiðin inn í NBA en þetta er sú einfaldasta, þú tekur þátt í einu kvöldi og þá ertu kominn inn í kerfið. Það eru endalausar leiðir inn í NBA, þá sérstaklega með því að spila vel og sanna sig á Spáni eða í sumardeildinni,“ sagði Tryggvi við Júlíönu Þóru Hálfdánardóttur í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Við ákváðum að henda í það að reyna að fara inn ári fyrr en var planið og á þeim tíma var það geranlegt en í lokin var það ekki þannig. Ekkert að því en þetta breytir planinu aðeins.“ Tryggvi mun því að öllum líkindum spila áfram með spænska liðinu Valencia næsta vetur. Fyrst taka þó við mikilvægir leikir í undankeppni HM2019 með íslenska landsliðinu. Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Doncic endaði í Dallas - Ayton valinn fyrstur Mikið um dýrðir í nýliðavalinu í NBA í nótt þó okkar maður, Tryggvi Snær Hlinason, hafi ekki verið valinn. 22. júní 2018 07:21 Tryggvi ekki valinn: „Mín körfuboltavegferð er rétt nýhafin“ Nýliðaval NBA fór fram í nótt í New York í Bandaríkjunum. 22. júní 2018 06:19 Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Fleiri fréttir Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Sjá meira
Tryggvi Snær Hlinason var meðal þeirra sem settu nafn sitt í nýliðaval NBA deildarinnar í síðustu viku en hann var ekki valinn inn í deildina. Tryggvi segir drauminn um að spila í NBA þó enn lifa. Margir höfðu spáð því að Tryggvi yrði valinn í annari umferð nýliðavalsins sem fór fram aðfaranótt síðasta föstudags en svo fór ekki. „Þetta er ekki eina leiðin inn í NBA en þetta er sú einfaldasta, þú tekur þátt í einu kvöldi og þá ertu kominn inn í kerfið. Það eru endalausar leiðir inn í NBA, þá sérstaklega með því að spila vel og sanna sig á Spáni eða í sumardeildinni,“ sagði Tryggvi við Júlíönu Þóru Hálfdánardóttur í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Við ákváðum að henda í það að reyna að fara inn ári fyrr en var planið og á þeim tíma var það geranlegt en í lokin var það ekki þannig. Ekkert að því en þetta breytir planinu aðeins.“ Tryggvi mun því að öllum líkindum spila áfram með spænska liðinu Valencia næsta vetur. Fyrst taka þó við mikilvægir leikir í undankeppni HM2019 með íslenska landsliðinu.
Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Doncic endaði í Dallas - Ayton valinn fyrstur Mikið um dýrðir í nýliðavalinu í NBA í nótt þó okkar maður, Tryggvi Snær Hlinason, hafi ekki verið valinn. 22. júní 2018 07:21 Tryggvi ekki valinn: „Mín körfuboltavegferð er rétt nýhafin“ Nýliðaval NBA fór fram í nótt í New York í Bandaríkjunum. 22. júní 2018 06:19 Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Fleiri fréttir Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Sjá meira
Doncic endaði í Dallas - Ayton valinn fyrstur Mikið um dýrðir í nýliðavalinu í NBA í nótt þó okkar maður, Tryggvi Snær Hlinason, hafi ekki verið valinn. 22. júní 2018 07:21
Tryggvi ekki valinn: „Mín körfuboltavegferð er rétt nýhafin“ Nýliðaval NBA fór fram í nótt í New York í Bandaríkjunum. 22. júní 2018 06:19