Harry og Meghan fara á flakk Stefán Ó. Jónsson skrifar 11. júní 2018 06:40 Harry og Meghan gengu að eiga hvort annað í lok maí. Vísir/Getty Hertogahjónin af Sussex munu fara í opinberar heimsóknir til Ástralíu, Fíjíeyja, Tonga og Nýja-Sjálands í haust. Um verður að ræða fyrstu opinberu heimsóknir þeirra Harry Bretaprins og Meghan Markle síðan þau giftu sig í lok maí. Þau munu þannig fylgja í fótspor foreldra Harry, þeirra Karls og Díönu, sem fóru í sínar fyrstu opinberu heimsóknir til Ástralíu og Nýja-Sjálands árið 1983. Ferð þeirra óhamingjusömu hjóna stóð yfir í um 41 sólarhring og ferðuðust þau um 38 þúsund kílómetra á þeim tíma, næstum þúsund kílómetra á dag. Slíkt ferðalag getur reynt á taugarnar og segja breskir fréttaskýrendur að opinberu heimsóknir Sussex-hertogahjónanna í haust verði ágætis prófsteinn á hjónabandið. Þá muni þær einnig leiða í ljós hvernig Meghan ræður við áreitið sem fylgir því að vera formlega gengin inn í konungsfjölskylduna.Díana og Karl á ferðalagi sínu árið 1983.Vísir/getty Ástralía Bretland Fídji Kóngafólk Tonga Tengdar fréttir Sérfræðingar í varalestri rýndu í brúðkaupið: „Er hún komin?“ Breska fréttastofan Sky News fékk til sín varalesara til að fylgjast gaumgæfilega með brúðkaupinu um helgina. 21. maí 2018 09:29 Birtu opinberar brúðkaupsmyndir hertogahjónanna af Sussex Ljósmyndarinn Alexi Lubomirski tók myndirnar en tvær þeirra eru teknar inni í grænu viðhafnarstofunni í Windsor-kastala að athöfn lokinni á laugardag. 21. maí 2018 14:10 Auða sætið var ekki handa Díönu Autt sæti við hlið Vilhjálms Bretaprins, bróður brúðgumans Harrys, vakti mikla athygli í brúðkaupi hins síðarnefnda og bandarísku leikkonunnar Meghan Markle í gær. 20. maí 2018 14:43 Mest lesið Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Fleiri fréttir Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sjá meira
Hertogahjónin af Sussex munu fara í opinberar heimsóknir til Ástralíu, Fíjíeyja, Tonga og Nýja-Sjálands í haust. Um verður að ræða fyrstu opinberu heimsóknir þeirra Harry Bretaprins og Meghan Markle síðan þau giftu sig í lok maí. Þau munu þannig fylgja í fótspor foreldra Harry, þeirra Karls og Díönu, sem fóru í sínar fyrstu opinberu heimsóknir til Ástralíu og Nýja-Sjálands árið 1983. Ferð þeirra óhamingjusömu hjóna stóð yfir í um 41 sólarhring og ferðuðust þau um 38 þúsund kílómetra á þeim tíma, næstum þúsund kílómetra á dag. Slíkt ferðalag getur reynt á taugarnar og segja breskir fréttaskýrendur að opinberu heimsóknir Sussex-hertogahjónanna í haust verði ágætis prófsteinn á hjónabandið. Þá muni þær einnig leiða í ljós hvernig Meghan ræður við áreitið sem fylgir því að vera formlega gengin inn í konungsfjölskylduna.Díana og Karl á ferðalagi sínu árið 1983.Vísir/getty
Ástralía Bretland Fídji Kóngafólk Tonga Tengdar fréttir Sérfræðingar í varalestri rýndu í brúðkaupið: „Er hún komin?“ Breska fréttastofan Sky News fékk til sín varalesara til að fylgjast gaumgæfilega með brúðkaupinu um helgina. 21. maí 2018 09:29 Birtu opinberar brúðkaupsmyndir hertogahjónanna af Sussex Ljósmyndarinn Alexi Lubomirski tók myndirnar en tvær þeirra eru teknar inni í grænu viðhafnarstofunni í Windsor-kastala að athöfn lokinni á laugardag. 21. maí 2018 14:10 Auða sætið var ekki handa Díönu Autt sæti við hlið Vilhjálms Bretaprins, bróður brúðgumans Harrys, vakti mikla athygli í brúðkaupi hins síðarnefnda og bandarísku leikkonunnar Meghan Markle í gær. 20. maí 2018 14:43 Mest lesið Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Fleiri fréttir Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sjá meira
Sérfræðingar í varalestri rýndu í brúðkaupið: „Er hún komin?“ Breska fréttastofan Sky News fékk til sín varalesara til að fylgjast gaumgæfilega með brúðkaupinu um helgina. 21. maí 2018 09:29
Birtu opinberar brúðkaupsmyndir hertogahjónanna af Sussex Ljósmyndarinn Alexi Lubomirski tók myndirnar en tvær þeirra eru teknar inni í grænu viðhafnarstofunni í Windsor-kastala að athöfn lokinni á laugardag. 21. maí 2018 14:10
Auða sætið var ekki handa Díönu Autt sæti við hlið Vilhjálms Bretaprins, bróður brúðgumans Harrys, vakti mikla athygli í brúðkaupi hins síðarnefnda og bandarísku leikkonunnar Meghan Markle í gær. 20. maí 2018 14:43