Eftirlitinu hafa borist kvartanir Garðar Örn Úlfarsson skrifar 13. júní 2018 06:00 Unnið er að stækkun og breytingum á plani umdeildrar rútumiðstöðvar í Skógarhlíð. Fréttablaðið/Anton Brink „Vegna fjölda kvartana um ónæði vegna starfseminnar er óskað svars svo fljótt sem kostur er,“ segir Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur í bréfi þar sem óskað er eftir að skipulagsfulltrúinn í Reykjavík upplýsi hvort skipulag heimili samgöngumiðstöð í Skógarhlíð 10. Fram kemur í bréfinu að heilbrigðiseftirlitinu hafi borist kvartanir vegna mengunar og ónæðis vegna rútuumferðar við Skógarhlíð 10, sérstaklega á nóttunni. „Kvartanir eru staðfestar þar sem að við eftirgrennslan kom í ljós að rútur stoppa fyrir framan fyrirtækið Bus Hostel, Skógarhlíð 10, þar sem eru skipulagðar áætlunarferðir allan sólarhringinn,“ segir heilbrigðiseftirlitið. Komið hafi á daginn að bæði rútufyrirtæki og önnur ferðaþjónustufyrirtæki séu með skipulagðar ferðir til og frá Skógarhlíð 10.Sjá einnig: Á háa c-i yfir rútum í bakgarði „Staðurinn er auglýstur sem samgöngumiðstöð (main terminal) á vefsíðunni airportdirect.is. Enn fremur kom í ljós í samtali við einn af rekstraraðilum í húsinu að þjónustan er ætluð fleiri en gestum Bus Hostel. Heilbrigðiseftirlitið metur því að um samgöngumiðstöð sé að ræða þar sem almenningur nýtur þjónustu í tengslum við fólksflutninga sem auglýst er á netinu,“ segir heilbrigðiseftirlitið. Bréfið var tekið fyrir á fundi hjá skipulagsstjóra á föstudaginn og var vísað til umsagnar verkefnisstjóra hjá embættinu. Þar er málið enn til skoðunar. Birtist í Fréttablaðinu Samgöngur Skipulag Tengdar fréttir Á háa c-i yfir rútum í bakgarði Íbúar í Eskihlíð eru ósáttir við nýja rútumiðstöð í nágrenninu. Slökkviliðsstjóri hefur áhyggjur af umferð. Ekki hafi verið svarað hvort leyfi þurfi. Framkvæmdastjóri Airport Direct telur svo ekki vera en er óviss. 12. júní 2018 07:00 Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Fleiri fréttir Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Sjá meira
„Vegna fjölda kvartana um ónæði vegna starfseminnar er óskað svars svo fljótt sem kostur er,“ segir Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur í bréfi þar sem óskað er eftir að skipulagsfulltrúinn í Reykjavík upplýsi hvort skipulag heimili samgöngumiðstöð í Skógarhlíð 10. Fram kemur í bréfinu að heilbrigðiseftirlitinu hafi borist kvartanir vegna mengunar og ónæðis vegna rútuumferðar við Skógarhlíð 10, sérstaklega á nóttunni. „Kvartanir eru staðfestar þar sem að við eftirgrennslan kom í ljós að rútur stoppa fyrir framan fyrirtækið Bus Hostel, Skógarhlíð 10, þar sem eru skipulagðar áætlunarferðir allan sólarhringinn,“ segir heilbrigðiseftirlitið. Komið hafi á daginn að bæði rútufyrirtæki og önnur ferðaþjónustufyrirtæki séu með skipulagðar ferðir til og frá Skógarhlíð 10.Sjá einnig: Á háa c-i yfir rútum í bakgarði „Staðurinn er auglýstur sem samgöngumiðstöð (main terminal) á vefsíðunni airportdirect.is. Enn fremur kom í ljós í samtali við einn af rekstraraðilum í húsinu að þjónustan er ætluð fleiri en gestum Bus Hostel. Heilbrigðiseftirlitið metur því að um samgöngumiðstöð sé að ræða þar sem almenningur nýtur þjónustu í tengslum við fólksflutninga sem auglýst er á netinu,“ segir heilbrigðiseftirlitið. Bréfið var tekið fyrir á fundi hjá skipulagsstjóra á föstudaginn og var vísað til umsagnar verkefnisstjóra hjá embættinu. Þar er málið enn til skoðunar.
Birtist í Fréttablaðinu Samgöngur Skipulag Tengdar fréttir Á háa c-i yfir rútum í bakgarði Íbúar í Eskihlíð eru ósáttir við nýja rútumiðstöð í nágrenninu. Slökkviliðsstjóri hefur áhyggjur af umferð. Ekki hafi verið svarað hvort leyfi þurfi. Framkvæmdastjóri Airport Direct telur svo ekki vera en er óviss. 12. júní 2018 07:00 Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Fleiri fréttir Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Sjá meira
Á háa c-i yfir rútum í bakgarði Íbúar í Eskihlíð eru ósáttir við nýja rútumiðstöð í nágrenninu. Slökkviliðsstjóri hefur áhyggjur af umferð. Ekki hafi verið svarað hvort leyfi þurfi. Framkvæmdastjóri Airport Direct telur svo ekki vera en er óviss. 12. júní 2018 07:00