Eftirlitinu hafa borist kvartanir Garðar Örn Úlfarsson skrifar 13. júní 2018 06:00 Unnið er að stækkun og breytingum á plani umdeildrar rútumiðstöðvar í Skógarhlíð. Fréttablaðið/Anton Brink „Vegna fjölda kvartana um ónæði vegna starfseminnar er óskað svars svo fljótt sem kostur er,“ segir Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur í bréfi þar sem óskað er eftir að skipulagsfulltrúinn í Reykjavík upplýsi hvort skipulag heimili samgöngumiðstöð í Skógarhlíð 10. Fram kemur í bréfinu að heilbrigðiseftirlitinu hafi borist kvartanir vegna mengunar og ónæðis vegna rútuumferðar við Skógarhlíð 10, sérstaklega á nóttunni. „Kvartanir eru staðfestar þar sem að við eftirgrennslan kom í ljós að rútur stoppa fyrir framan fyrirtækið Bus Hostel, Skógarhlíð 10, þar sem eru skipulagðar áætlunarferðir allan sólarhringinn,“ segir heilbrigðiseftirlitið. Komið hafi á daginn að bæði rútufyrirtæki og önnur ferðaþjónustufyrirtæki séu með skipulagðar ferðir til og frá Skógarhlíð 10.Sjá einnig: Á háa c-i yfir rútum í bakgarði „Staðurinn er auglýstur sem samgöngumiðstöð (main terminal) á vefsíðunni airportdirect.is. Enn fremur kom í ljós í samtali við einn af rekstraraðilum í húsinu að þjónustan er ætluð fleiri en gestum Bus Hostel. Heilbrigðiseftirlitið metur því að um samgöngumiðstöð sé að ræða þar sem almenningur nýtur þjónustu í tengslum við fólksflutninga sem auglýst er á netinu,“ segir heilbrigðiseftirlitið. Bréfið var tekið fyrir á fundi hjá skipulagsstjóra á föstudaginn og var vísað til umsagnar verkefnisstjóra hjá embættinu. Þar er málið enn til skoðunar. Birtist í Fréttablaðinu Samgöngur Skipulag Tengdar fréttir Á háa c-i yfir rútum í bakgarði Íbúar í Eskihlíð eru ósáttir við nýja rútumiðstöð í nágrenninu. Slökkviliðsstjóri hefur áhyggjur af umferð. Ekki hafi verið svarað hvort leyfi þurfi. Framkvæmdastjóri Airport Direct telur svo ekki vera en er óviss. 12. júní 2018 07:00 Mest lesið Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Veður Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Erlent „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Innlent Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Innlent Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Innlent Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Innlent Fleiri fréttir Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Til vandræða á bar og vopnaður hnífi „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Vona að áreiðanleiki verði meiri með fjölgun vagna og aukinni tíðni Rússum „drullusama“ um friðarumleitanir Ísland fýsilegur kostur fyrir rafmyntaþvott í augum glæpamanna Sprengjuregn, svikin loforð, og vel heppnuð hárígræðsla Greip í húna en var gripinn mígandi Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Sjá meira
„Vegna fjölda kvartana um ónæði vegna starfseminnar er óskað svars svo fljótt sem kostur er,“ segir Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur í bréfi þar sem óskað er eftir að skipulagsfulltrúinn í Reykjavík upplýsi hvort skipulag heimili samgöngumiðstöð í Skógarhlíð 10. Fram kemur í bréfinu að heilbrigðiseftirlitinu hafi borist kvartanir vegna mengunar og ónæðis vegna rútuumferðar við Skógarhlíð 10, sérstaklega á nóttunni. „Kvartanir eru staðfestar þar sem að við eftirgrennslan kom í ljós að rútur stoppa fyrir framan fyrirtækið Bus Hostel, Skógarhlíð 10, þar sem eru skipulagðar áætlunarferðir allan sólarhringinn,“ segir heilbrigðiseftirlitið. Komið hafi á daginn að bæði rútufyrirtæki og önnur ferðaþjónustufyrirtæki séu með skipulagðar ferðir til og frá Skógarhlíð 10.Sjá einnig: Á háa c-i yfir rútum í bakgarði „Staðurinn er auglýstur sem samgöngumiðstöð (main terminal) á vefsíðunni airportdirect.is. Enn fremur kom í ljós í samtali við einn af rekstraraðilum í húsinu að þjónustan er ætluð fleiri en gestum Bus Hostel. Heilbrigðiseftirlitið metur því að um samgöngumiðstöð sé að ræða þar sem almenningur nýtur þjónustu í tengslum við fólksflutninga sem auglýst er á netinu,“ segir heilbrigðiseftirlitið. Bréfið var tekið fyrir á fundi hjá skipulagsstjóra á föstudaginn og var vísað til umsagnar verkefnisstjóra hjá embættinu. Þar er málið enn til skoðunar.
Birtist í Fréttablaðinu Samgöngur Skipulag Tengdar fréttir Á háa c-i yfir rútum í bakgarði Íbúar í Eskihlíð eru ósáttir við nýja rútumiðstöð í nágrenninu. Slökkviliðsstjóri hefur áhyggjur af umferð. Ekki hafi verið svarað hvort leyfi þurfi. Framkvæmdastjóri Airport Direct telur svo ekki vera en er óviss. 12. júní 2018 07:00 Mest lesið Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Veður Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Erlent „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Innlent Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Innlent Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Innlent Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Innlent Fleiri fréttir Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Til vandræða á bar og vopnaður hnífi „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Vona að áreiðanleiki verði meiri með fjölgun vagna og aukinni tíðni Rússum „drullusama“ um friðarumleitanir Ísland fýsilegur kostur fyrir rafmyntaþvott í augum glæpamanna Sprengjuregn, svikin loforð, og vel heppnuð hárígræðsla Greip í húna en var gripinn mígandi Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Sjá meira
Á háa c-i yfir rútum í bakgarði Íbúar í Eskihlíð eru ósáttir við nýja rútumiðstöð í nágrenninu. Slökkviliðsstjóri hefur áhyggjur af umferð. Ekki hafi verið svarað hvort leyfi þurfi. Framkvæmdastjóri Airport Direct telur svo ekki vera en er óviss. 12. júní 2018 07:00