Landsréttur þyngir dóm yfir manni sem braut gegn eigin barnabörnum Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 16. júní 2018 08:41 Héraðsdómur Norðurlands eystra á Akureyri. Vísir/pjetur Landsréttur hefur þyngt dóm Héraðsdóms Norðurlands eystra yfir manni nær áttrætt fyrir kynferðisbrot gegn þremur barnabörnum sínum. Dómurinn var þyngdur úr fjórum árum yfir í sjö.Maðurinn var dæmdur í fangelsi síðastliðið sumar fyrir ítrekuð kynferðisbrot gagnvart þremur barnabörnum sínum, þremur stúlkum sem voru á aldrinum 6-14 ára þegar brotin áttu sér stað. Maðurinn braut á stúlkunum yfir margra ára tímabil. Maðurinn var sakaður um að hafa brotið gegn hinum stúlkunum tveimur í lengri tíma, svo til alla grunnskólagöngu þeirra. Sýndi hann þeim klámmyndbönd, fróaði sér fyrir framan þær og hafði við þær „önnur kynferðismök en samræði“.Í dómi Landsréttar segir að um sé að ræða „gróf og alvarleg brot gagnvart stúlkunum, framin í skjóli trúnaðartrausts sem þær máttu bera til afa síns. Þá voru brotin margendurtekin og framin á um tíu ára tímabili“ og að því megi ráða að brotavilji mannsins hafi verið sterkur og einbeittur. Þá hækkaði Landsréttur miskabætur tveggja barnabarna mannsins, úr 1,8 milljónum í þrjár milljónir hvor. Dómsmál Ofbeldi gegn börnum Tengdar fréttir Barnaverndarstofa rannsakar sérstaklega mál afans sem braut gegn barnabörnum Þá mun Barnaverndarstofa einnig kanna sérstaklega viðbrögð starfandi barnageðlæknis á svæðinu, sem bjó yfir nákvæmum upplýsingum um langvarandi kynferðisofbeldi gegn einum af brotaþolum málsins. 17. júlí 2017 17:37 Dæmdur í fjögurra ára fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn barnabörnum Í dómnum yfir honum kemur fram að maðurinn, sem er nær áttræður, sé fjölveikur og noti fjölda lyfja. Litið var til aldurs hans við ákvörðun refsingar. 12. júlí 2017 16:47 Mest lesið Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Innlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent Ekki púað á Snorra Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ Innlent Vill losna við tálma úr vegi sínum Erlent Fleiri fréttir Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Fyrrverandi félagsmálaráðherra eigi eftir að svara í máli Yazans Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ „Gæsahúð, án gríns“ Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Leynilegar upptökur og hrafnar sem tæta í sig reikninga fólks Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Segir hafa verið njósnað um son hans Sjá meira
Landsréttur hefur þyngt dóm Héraðsdóms Norðurlands eystra yfir manni nær áttrætt fyrir kynferðisbrot gegn þremur barnabörnum sínum. Dómurinn var þyngdur úr fjórum árum yfir í sjö.Maðurinn var dæmdur í fangelsi síðastliðið sumar fyrir ítrekuð kynferðisbrot gagnvart þremur barnabörnum sínum, þremur stúlkum sem voru á aldrinum 6-14 ára þegar brotin áttu sér stað. Maðurinn braut á stúlkunum yfir margra ára tímabil. Maðurinn var sakaður um að hafa brotið gegn hinum stúlkunum tveimur í lengri tíma, svo til alla grunnskólagöngu þeirra. Sýndi hann þeim klámmyndbönd, fróaði sér fyrir framan þær og hafði við þær „önnur kynferðismök en samræði“.Í dómi Landsréttar segir að um sé að ræða „gróf og alvarleg brot gagnvart stúlkunum, framin í skjóli trúnaðartrausts sem þær máttu bera til afa síns. Þá voru brotin margendurtekin og framin á um tíu ára tímabili“ og að því megi ráða að brotavilji mannsins hafi verið sterkur og einbeittur. Þá hækkaði Landsréttur miskabætur tveggja barnabarna mannsins, úr 1,8 milljónum í þrjár milljónir hvor.
Dómsmál Ofbeldi gegn börnum Tengdar fréttir Barnaverndarstofa rannsakar sérstaklega mál afans sem braut gegn barnabörnum Þá mun Barnaverndarstofa einnig kanna sérstaklega viðbrögð starfandi barnageðlæknis á svæðinu, sem bjó yfir nákvæmum upplýsingum um langvarandi kynferðisofbeldi gegn einum af brotaþolum málsins. 17. júlí 2017 17:37 Dæmdur í fjögurra ára fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn barnabörnum Í dómnum yfir honum kemur fram að maðurinn, sem er nær áttræður, sé fjölveikur og noti fjölda lyfja. Litið var til aldurs hans við ákvörðun refsingar. 12. júlí 2017 16:47 Mest lesið Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Innlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent Ekki púað á Snorra Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ Innlent Vill losna við tálma úr vegi sínum Erlent Fleiri fréttir Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Fyrrverandi félagsmálaráðherra eigi eftir að svara í máli Yazans Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ „Gæsahúð, án gríns“ Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Leynilegar upptökur og hrafnar sem tæta í sig reikninga fólks Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Segir hafa verið njósnað um son hans Sjá meira
Barnaverndarstofa rannsakar sérstaklega mál afans sem braut gegn barnabörnum Þá mun Barnaverndarstofa einnig kanna sérstaklega viðbrögð starfandi barnageðlæknis á svæðinu, sem bjó yfir nákvæmum upplýsingum um langvarandi kynferðisofbeldi gegn einum af brotaþolum málsins. 17. júlí 2017 17:37
Dæmdur í fjögurra ára fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn barnabörnum Í dómnum yfir honum kemur fram að maðurinn, sem er nær áttræður, sé fjölveikur og noti fjölda lyfja. Litið var til aldurs hans við ákvörðun refsingar. 12. júlí 2017 16:47