Oprah skrifar undir hjá Apple Bergþór Másson skrifar 17. júní 2018 10:54 Sjónvarpskonan margslungna, Oprah Winfrey. Vísir/Getty Sjónvarpsmógúllinn Oprah Winfrey hefur skrifað undir framleiðslusamning við stórfyrirtækið Apple. Oprah og Apple munu framleiða efni í sameiningu í takt við nýja stefnu Apple í áttina að aukinni sjónvarpsþáttaframleiðslu. Samningur Oprah og Apple er einn af mörgum sem tæknirisinn hefur gert við stór nöfn innan skemmtanabransans. Upp á síðkastið hefur Apple hafið framleiðslu á mörgum nýjum sjónvarpsþáttum og hlaðvarpsþáttum. Ekki er komið nákvæmlega í ljós hvers konar efni sjónvarpsgoðsögnin mun framleiða fyrir Apple, en miðað við reynslu hennar og fjármagn Apple, ætti það ekki að valda almenningi vonbrigðum. Apple Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Oprah Winfrey kallar áhrifakonur á sinn fund Oprah Winfrey stýrði á dögunum pallborðsumræðum um kvennabyltingu í Hollywood. 13. janúar 2018 23:26 Oprah Winfrey sögð alvarlega íhuga forsetaframboð Bandaríski þáttastjórnandinn og leikkonan Oprah Winfrey er sögð alvarlega íhuga framboð til embætti forseta Bandaríkjanna árið 2020 að því er CNN hefur eftir tveimur nánum vinum hennar. 8. janúar 2018 16:22 Oprah orðuð við Hvíta húsið eftir þakkarræðu Ræða Opruh Winfrey á Golden Globes hlaut góðar undirtektir. Frægðarmenni skora á hana að fara í forsetaframboð. Winfrey sjálf ýjað að áhuga sem og lýst því yfir að hún ætli ekki í framboð. 9. janúar 2018 06:00 Oprah segist ekki hafa áhuga á forsetaframboði Bandaríski þáttastjórnandinn og leikkonan Oprah Winfrey segist ekki hafa áhuga á því að bjóða sig fram til embætti forseta Bandaríkjanna árið 2010. 25. janúar 2018 14:02 Oprah Winfrey, Reese Witherspoon og Mindy Kaling saman á hvíta tjaldið Myndin A Wrinkle in Time var frumsýnd í Bandaríkjunum í gær. 28. febrúar 2018 11:15 Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira
Sjónvarpsmógúllinn Oprah Winfrey hefur skrifað undir framleiðslusamning við stórfyrirtækið Apple. Oprah og Apple munu framleiða efni í sameiningu í takt við nýja stefnu Apple í áttina að aukinni sjónvarpsþáttaframleiðslu. Samningur Oprah og Apple er einn af mörgum sem tæknirisinn hefur gert við stór nöfn innan skemmtanabransans. Upp á síðkastið hefur Apple hafið framleiðslu á mörgum nýjum sjónvarpsþáttum og hlaðvarpsþáttum. Ekki er komið nákvæmlega í ljós hvers konar efni sjónvarpsgoðsögnin mun framleiða fyrir Apple, en miðað við reynslu hennar og fjármagn Apple, ætti það ekki að valda almenningi vonbrigðum.
Apple Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Oprah Winfrey kallar áhrifakonur á sinn fund Oprah Winfrey stýrði á dögunum pallborðsumræðum um kvennabyltingu í Hollywood. 13. janúar 2018 23:26 Oprah Winfrey sögð alvarlega íhuga forsetaframboð Bandaríski þáttastjórnandinn og leikkonan Oprah Winfrey er sögð alvarlega íhuga framboð til embætti forseta Bandaríkjanna árið 2020 að því er CNN hefur eftir tveimur nánum vinum hennar. 8. janúar 2018 16:22 Oprah orðuð við Hvíta húsið eftir þakkarræðu Ræða Opruh Winfrey á Golden Globes hlaut góðar undirtektir. Frægðarmenni skora á hana að fara í forsetaframboð. Winfrey sjálf ýjað að áhuga sem og lýst því yfir að hún ætli ekki í framboð. 9. janúar 2018 06:00 Oprah segist ekki hafa áhuga á forsetaframboði Bandaríski þáttastjórnandinn og leikkonan Oprah Winfrey segist ekki hafa áhuga á því að bjóða sig fram til embætti forseta Bandaríkjanna árið 2010. 25. janúar 2018 14:02 Oprah Winfrey, Reese Witherspoon og Mindy Kaling saman á hvíta tjaldið Myndin A Wrinkle in Time var frumsýnd í Bandaríkjunum í gær. 28. febrúar 2018 11:15 Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira
Oprah Winfrey kallar áhrifakonur á sinn fund Oprah Winfrey stýrði á dögunum pallborðsumræðum um kvennabyltingu í Hollywood. 13. janúar 2018 23:26
Oprah Winfrey sögð alvarlega íhuga forsetaframboð Bandaríski þáttastjórnandinn og leikkonan Oprah Winfrey er sögð alvarlega íhuga framboð til embætti forseta Bandaríkjanna árið 2020 að því er CNN hefur eftir tveimur nánum vinum hennar. 8. janúar 2018 16:22
Oprah orðuð við Hvíta húsið eftir þakkarræðu Ræða Opruh Winfrey á Golden Globes hlaut góðar undirtektir. Frægðarmenni skora á hana að fara í forsetaframboð. Winfrey sjálf ýjað að áhuga sem og lýst því yfir að hún ætli ekki í framboð. 9. janúar 2018 06:00
Oprah segist ekki hafa áhuga á forsetaframboði Bandaríski þáttastjórnandinn og leikkonan Oprah Winfrey segist ekki hafa áhuga á því að bjóða sig fram til embætti forseta Bandaríkjanna árið 2010. 25. janúar 2018 14:02
Oprah Winfrey, Reese Witherspoon og Mindy Kaling saman á hvíta tjaldið Myndin A Wrinkle in Time var frumsýnd í Bandaríkjunum í gær. 28. febrúar 2018 11:15