Öflugasta eldgos í áratugi Stefán Ó. Jónsson skrifar 4. júní 2018 05:43 Nokkur hundruð eru talin hafa særst í eldgosinu. Vísir/getty Hið minnsta 25 eru látnir eftir eldgos í fjallinu Fuego í Gvatemala. Jafnframt er talið að nokkur hundruð hafi særst í gosinu, sem er það öflugasta í landinu frá árinu 1974. Úr eldfjallinu, sem er í um 40 kílómetra fjarlægð frá höfuðborginni Gvatemalaborg, hefur runnið mikill hraunelfur sem lagt hefur íbúðarhús í rúst. Hinir látnu eru flestir sagðir hafa verið sofandi í húsum sínum þegar hraunleðjuna bar að garði. Búið er að loka stærsta flugvelli landsins og segir forseti landsins, Jimmy Moraels, að búið sé að virkja neyðaráætlun vegna gossins. Í þremur héröðum landsins sé um hreint neyðarástand að ræða. Meðal hinna látnu eru fjöldi barna. Á myndböndum frá vettvangi má sjá lík fljóta ofan á brennandi hrauninu og björgunarsveitir koma fólki, útötuðu í ösku, til aðstoðar.WTF... This is what people in #Guatemala saw after the Fuego volcano erupted less than an hour ago. Deaths have already been reported. pic.twitter.com/9DbToOQl5z— Thomas van Linge (@ThomasVLinge) June 3, 2018 Eldgos og jarðhræringar Gvatemala Mest lesið Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Átti ekki von á að ríkisstjórnin myndi halda kjöri Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Innlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent Fleiri fréttir Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Sjá meira
Hið minnsta 25 eru látnir eftir eldgos í fjallinu Fuego í Gvatemala. Jafnframt er talið að nokkur hundruð hafi særst í gosinu, sem er það öflugasta í landinu frá árinu 1974. Úr eldfjallinu, sem er í um 40 kílómetra fjarlægð frá höfuðborginni Gvatemalaborg, hefur runnið mikill hraunelfur sem lagt hefur íbúðarhús í rúst. Hinir látnu eru flestir sagðir hafa verið sofandi í húsum sínum þegar hraunleðjuna bar að garði. Búið er að loka stærsta flugvelli landsins og segir forseti landsins, Jimmy Moraels, að búið sé að virkja neyðaráætlun vegna gossins. Í þremur héröðum landsins sé um hreint neyðarástand að ræða. Meðal hinna látnu eru fjöldi barna. Á myndböndum frá vettvangi má sjá lík fljóta ofan á brennandi hrauninu og björgunarsveitir koma fólki, útötuðu í ösku, til aðstoðar.WTF... This is what people in #Guatemala saw after the Fuego volcano erupted less than an hour ago. Deaths have already been reported. pic.twitter.com/9DbToOQl5z— Thomas van Linge (@ThomasVLinge) June 3, 2018
Eldgos og jarðhræringar Gvatemala Mest lesið Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Átti ekki von á að ríkisstjórnin myndi halda kjöri Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Innlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent Fleiri fréttir Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Sjá meira