Engin kona á meðal 100 tekjuhæstu íþróttamanna heims Henry Birgir Gunnarsson skrifar 6. júní 2018 07:30 Mayweather og Conor hlógu alla leið í bankann. vísir/getty Forbes er búið að gefa út sinn árlega lista yfir tekjuhæstu íþróttamenn heims og enn eina ferðina er það hnefaleikakappinn Floyd Mayweather sem situr í efsta sætinu. Þó svo Mayweather sé hættur að boxa þá mætti hann í hringinn gegn MMA-kappanum Conor McGregor í miklum peningaboxbardaga. McGregor kemst í fjórða sætið þökk sé bardaganum. Mayweather er langefstur á þessum lista. Í fyrsta sinn síðan Forbes byrjaði með þennan lista er engin kona á meðal 100 tekjuhæstu íþróttamannanna. Tenniskonan Serena Williams hefur átt fast sæti þar en hún eignaðist barn og missti því greinilega af miklum tekjum og kemst ekki á listann. Það þarf ekki að koma á óvart að bestu fótboltamenn heims, Lionel Messi og Cristiano Ronaldo, komi svo í öðru og þriðja sæti.Topp tíu listinn (tekjur): 1. Floyd Mayweather, hnefaleikar (30,2 milljarðar) 2. Lionel Messi, fótbolti (11,7 milljarðar) 3. Cristiano Ronaldo, fótbolti (11,4 milljarðar) 4. Conor McGregor, MMA (10,5 milljarðar) 5. Neymar, fótbolti (9,5 milljarðar) 6. LeBron James, körfubolti (9 milljarðar) 7. Roger Federer, tennis (8,2 milljarðar) 8. Stephen Curry, körfubolti (8,1 milljarðar) 9. Matt Ryan, amerískur fótbolti (7,1 milljarðar) 10. Matthew Stafford, amerískur fótbolti (6,3 milljarðar)Hér má sjá listann í heild sinni. Aðrar íþróttir Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Handbolti Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Fótbolti Fleiri fréttir EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins „Ég er alltaf í slagsmálum“ Sjáðu markaveislurnar í Kaplakrika og á Sauðarkróki „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Stundum hata ég leikmenn mína“ Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Risaskipti í NFL: Launahæstur í sögunni fyrir utan leikstjórnendur Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Dagskráin: Hverjir verða mótherjar Blika í Sambandsdeildinni? Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Æxli í nýra Ólympíumeistarans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sjá meira
Forbes er búið að gefa út sinn árlega lista yfir tekjuhæstu íþróttamenn heims og enn eina ferðina er það hnefaleikakappinn Floyd Mayweather sem situr í efsta sætinu. Þó svo Mayweather sé hættur að boxa þá mætti hann í hringinn gegn MMA-kappanum Conor McGregor í miklum peningaboxbardaga. McGregor kemst í fjórða sætið þökk sé bardaganum. Mayweather er langefstur á þessum lista. Í fyrsta sinn síðan Forbes byrjaði með þennan lista er engin kona á meðal 100 tekjuhæstu íþróttamannanna. Tenniskonan Serena Williams hefur átt fast sæti þar en hún eignaðist barn og missti því greinilega af miklum tekjum og kemst ekki á listann. Það þarf ekki að koma á óvart að bestu fótboltamenn heims, Lionel Messi og Cristiano Ronaldo, komi svo í öðru og þriðja sæti.Topp tíu listinn (tekjur): 1. Floyd Mayweather, hnefaleikar (30,2 milljarðar) 2. Lionel Messi, fótbolti (11,7 milljarðar) 3. Cristiano Ronaldo, fótbolti (11,4 milljarðar) 4. Conor McGregor, MMA (10,5 milljarðar) 5. Neymar, fótbolti (9,5 milljarðar) 6. LeBron James, körfubolti (9 milljarðar) 7. Roger Federer, tennis (8,2 milljarðar) 8. Stephen Curry, körfubolti (8,1 milljarðar) 9. Matt Ryan, amerískur fótbolti (7,1 milljarðar) 10. Matthew Stafford, amerískur fótbolti (6,3 milljarðar)Hér má sjá listann í heild sinni.
Aðrar íþróttir Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Handbolti Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Fótbolti Fleiri fréttir EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins „Ég er alltaf í slagsmálum“ Sjáðu markaveislurnar í Kaplakrika og á Sauðarkróki „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Stundum hata ég leikmenn mína“ Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Risaskipti í NFL: Launahæstur í sögunni fyrir utan leikstjórnendur Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Dagskráin: Hverjir verða mótherjar Blika í Sambandsdeildinni? Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Æxli í nýra Ólympíumeistarans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sjá meira