LeBron James bætti met Michael Jordan í miðjum hörmungunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. júní 2018 17:45 LeBron James bætir NBA-metin en er ekki kátur. Vísir/Getty LeBron James hafði litla ástæðu til að brosa eftir leik næturinnar í lokaúrslitum NBA-deildarinnar og skipti þar litlu þótt að hann hafi þar bætt met Michael Jordan og verið sá fyrsti til að ná tíu þrennum í úrslitaeinvígi um titilinn. James og félagar hans töpuðu þriðja leiknum í röð á móti Golden State Warriors og eiga á hættu að vera sópað út úr lokaúrslitunum í næsta leik sem fer fram í Cleveland.LeBron James records his 10th career #NBAFinals triple-double with 33 PTS, 11 AST, 10 REB at home in Game 3. LBJ passes Michael Jordan for the most 30-point #NBAPlayoffs games in NBA history.#WhateverItTakespic.twitter.com/ZthE2xqxan — NBA (@NBA) June 7, 2018 LeBron James skoraði 30 stig í leiknum í nótt og bætti við 11 stoðsendingum og 10 fráköstum. Hann komst í 30 stigin með því að setja niður þrist tæpum tveimur mínútum fyrir leikslok. Þetta var 238 leikur LeBron James í úrslitakeppni NBA og í 110. skiptið sem hann skorar 30 stig eða meira. Michael Jordan átti metið en hann skorað 30 stig eða meira í 109 af 179 leikjum sínum í úrslitakeppni NBA. James hefur átt hvernig stórleikinn á fætur öðrum í þessari úrslitakeppni og er núna búinn að ná Jordan. James var fyrir löngu búinn að taka stigametið af Jordan. MJ skoraði á sínum tíma 5987 stig í úrslitakeppni en James er kominn með 6888 stig í úrslitakeppni sem er mögnuð tölfræði. Michael Jordan skoraði 33,4 stig að meðaltali í sínum leikjum í úrslitakeppni en LeBron James er með 28,9 stig að meðaltali í sínum leikjum.LeBron James is doing it all. Tonight marks his 10th career NBA Finals triple-double. He's the first player ever with double-digit triple-doubles in the NBA Finals. (Magic Johnson is 2nd with 8) pic.twitter.com/RL30vM21LW — ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) June 7, 2018 James átti þegar metið yfir flestar þrennur í úrslitaeinvíginu um NBA-titilinn en hann hafði áður tekið það af Magic Johnson sem náði á sínum tíma átta slíkum þrennum. Kannski er enn ótrúlegri staðreyn að LeBron James er búinn að vera með að minnsta kosti 25 stig, 8 fráköst og 8 stoðsendingar í síðustu tíu leikjum sínum í lokaúrslitum. Vandamálið er bara að Cleveland hefur aðeins unnið þrjá þeirra. NBA Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Fótbolti „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Sport Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Körfubolti Celtics festa þjálfarann í sessi Körfubolti Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Fótbolti Fyrsti kvendómarinn í bandaríska hafnaboltanum Sport Axel leiðir að öðrum degi loknum Golf Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Sjá meira
LeBron James hafði litla ástæðu til að brosa eftir leik næturinnar í lokaúrslitum NBA-deildarinnar og skipti þar litlu þótt að hann hafi þar bætt met Michael Jordan og verið sá fyrsti til að ná tíu þrennum í úrslitaeinvígi um titilinn. James og félagar hans töpuðu þriðja leiknum í röð á móti Golden State Warriors og eiga á hættu að vera sópað út úr lokaúrslitunum í næsta leik sem fer fram í Cleveland.LeBron James records his 10th career #NBAFinals triple-double with 33 PTS, 11 AST, 10 REB at home in Game 3. LBJ passes Michael Jordan for the most 30-point #NBAPlayoffs games in NBA history.#WhateverItTakespic.twitter.com/ZthE2xqxan — NBA (@NBA) June 7, 2018 LeBron James skoraði 30 stig í leiknum í nótt og bætti við 11 stoðsendingum og 10 fráköstum. Hann komst í 30 stigin með því að setja niður þrist tæpum tveimur mínútum fyrir leikslok. Þetta var 238 leikur LeBron James í úrslitakeppni NBA og í 110. skiptið sem hann skorar 30 stig eða meira. Michael Jordan átti metið en hann skorað 30 stig eða meira í 109 af 179 leikjum sínum í úrslitakeppni NBA. James hefur átt hvernig stórleikinn á fætur öðrum í þessari úrslitakeppni og er núna búinn að ná Jordan. James var fyrir löngu búinn að taka stigametið af Jordan. MJ skoraði á sínum tíma 5987 stig í úrslitakeppni en James er kominn með 6888 stig í úrslitakeppni sem er mögnuð tölfræði. Michael Jordan skoraði 33,4 stig að meðaltali í sínum leikjum í úrslitakeppni en LeBron James er með 28,9 stig að meðaltali í sínum leikjum.LeBron James is doing it all. Tonight marks his 10th career NBA Finals triple-double. He's the first player ever with double-digit triple-doubles in the NBA Finals. (Magic Johnson is 2nd with 8) pic.twitter.com/RL30vM21LW — ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) June 7, 2018 James átti þegar metið yfir flestar þrennur í úrslitaeinvíginu um NBA-titilinn en hann hafði áður tekið það af Magic Johnson sem náði á sínum tíma átta slíkum þrennum. Kannski er enn ótrúlegri staðreyn að LeBron James er búinn að vera með að minnsta kosti 25 stig, 8 fráköst og 8 stoðsendingar í síðustu tíu leikjum sínum í lokaúrslitum. Vandamálið er bara að Cleveland hefur aðeins unnið þrjá þeirra.
NBA Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Fótbolti „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Sport Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Körfubolti Celtics festa þjálfarann í sessi Körfubolti Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Fótbolti Fyrsti kvendómarinn í bandaríska hafnaboltanum Sport Axel leiðir að öðrum degi loknum Golf Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti