Þar stendur hann við Seljalandsfoss og fordæmir Silva hreinlega umgengnina á svæðinu.
Maðurinn gengur um svæðið og sýnir hvernig rusl skreytir í raun svæðið og er hann í raun í sjokki. „Þetta er hræðilegt,“ heyrist á einum tímapunkti í myndbandinu.
Hann segir að fólk átti sig hreinlega ekki á fegurðinni sem verið sé að skemma en hér að neðan má sjá myndbandið.