Reka Iðnó án rekstrarleyfis Gunnþórunn Jónsdóttir skrifar 31. maí 2018 06:00 Skellt var í lás í dag eftir að Fréttablaðið hafði samband við Iðnó. Vísir/Sigtryggur Iðnó í Reykjavík er rekið án rekstrarleyfis samkvæmt sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu. Þegar Fréttablaðið hafði samband við René Boonekamp, rekstraraðila Iðnó, sagði hann að málið væri byggt á misskilningi og að staðurinn væri rekinn á bráðabirgðaleyfi þar til rekstrarleyfi væri í höfn. Samkvæmt upplýsingum frá sýslumanni rann umrætt leyfi út þann 16. janúar síðastliðinn. Forsaga málsins er sú að sýslumanni barst umsókn um nýtt rekstrarleyfi fyrir veitingastað í flokki þrjú þann 20. september 2017 og fór umsóknin í lögbundið umsagnarferli. Neikvæðar umsagnir bárust þá frá skrifstofu borgarstjórnar þess efnis að öryggis- og lokaúttekt staðarins lægi ekki fyrir.Sjá einnig: Þurftu að bregðast skjótt við eftir að löggan skellti í lás í Iðnó Samkvæmt lögum um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald er leyfisveitanda óheimilt að gefa út rekstrarleyfi ef einhver lögbundinna umsagnaraðila leggst gegn útgáfu þess. Umsókninni var því formlega synjað þann 18. maí síðastliðinn. Lögregla mætti á samkomu í Iðnó á fimmtudag í síðustu viku og lokaði staðnum. Í kjölfarið var sótt um rekstrarleyfi að nýju daginn eftir, þann 25. maí, en umsóknin er nú í umsóknarferli. Hvorki hefur verið gefið út rekstrarleyfi né bráðabirgðaleyfi vegna starfseminnar. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins var hins vegar samkvæmi í húsinu bæði föstudags- og laugardagskvöld. Birtist í Fréttablaðinu Skipulag Tengdar fréttir Þurftu að bregðast skjótt við eftir að löggan skellti í lás í Iðnó Allt á misskilningi byggt segir rekstrarstjórinn sem fengið hefur leyfi til veitingahalds á ný. 25. maí 2018 14:36 Mest lesið Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út Innlent Konan í Bríetartúni komin á götuna Innlent „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Innlent „Þetta er salami-leiðin“ Innlent „Ástandið er að versna“ Erlent Fækkar herforingjum um fimmtung Erlent Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Innlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Erlent Gunnlaugur Claessen er látinn Innlent Fleiri fréttir „Því miður er þetta þrautalending“ Reikningum Flokks fólksins lokað um stund „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Konan í Bríetartúni komin á götuna Hækkandi matarverð hringir bjöllum hjá ráðherra Viðvörunarbjöllur óma vegna verðhækkana Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Treystir Ingu til að leggja mat á hæfi stjórnarmanna og að lögum sé fylgt Konungshjónin tóku á móti Höllu og Birni Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út „Þetta er salami-leiðin“ Gunnlaugur Claessen er látinn Bætir í vind og úrkomu í kvöld Byssum stolið úr bílskúr í Kópavogi Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Mannréttindastofnun Íslands tekin til starfa Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Kári Stefánsson í beinni, „hryllingshús“ og trillukarlar Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Halla og Björn halda til Svíþjóðar Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Strandveiðar hafnar og óvissa í kvikmyndagerð Í beinni: Málþing um snjóflóð og samfélög Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Sjá meira
Iðnó í Reykjavík er rekið án rekstrarleyfis samkvæmt sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu. Þegar Fréttablaðið hafði samband við René Boonekamp, rekstraraðila Iðnó, sagði hann að málið væri byggt á misskilningi og að staðurinn væri rekinn á bráðabirgðaleyfi þar til rekstrarleyfi væri í höfn. Samkvæmt upplýsingum frá sýslumanni rann umrætt leyfi út þann 16. janúar síðastliðinn. Forsaga málsins er sú að sýslumanni barst umsókn um nýtt rekstrarleyfi fyrir veitingastað í flokki þrjú þann 20. september 2017 og fór umsóknin í lögbundið umsagnarferli. Neikvæðar umsagnir bárust þá frá skrifstofu borgarstjórnar þess efnis að öryggis- og lokaúttekt staðarins lægi ekki fyrir.Sjá einnig: Þurftu að bregðast skjótt við eftir að löggan skellti í lás í Iðnó Samkvæmt lögum um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald er leyfisveitanda óheimilt að gefa út rekstrarleyfi ef einhver lögbundinna umsagnaraðila leggst gegn útgáfu þess. Umsókninni var því formlega synjað þann 18. maí síðastliðinn. Lögregla mætti á samkomu í Iðnó á fimmtudag í síðustu viku og lokaði staðnum. Í kjölfarið var sótt um rekstrarleyfi að nýju daginn eftir, þann 25. maí, en umsóknin er nú í umsóknarferli. Hvorki hefur verið gefið út rekstrarleyfi né bráðabirgðaleyfi vegna starfseminnar. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins var hins vegar samkvæmi í húsinu bæði föstudags- og laugardagskvöld.
Birtist í Fréttablaðinu Skipulag Tengdar fréttir Þurftu að bregðast skjótt við eftir að löggan skellti í lás í Iðnó Allt á misskilningi byggt segir rekstrarstjórinn sem fengið hefur leyfi til veitingahalds á ný. 25. maí 2018 14:36 Mest lesið Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út Innlent Konan í Bríetartúni komin á götuna Innlent „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Innlent „Þetta er salami-leiðin“ Innlent „Ástandið er að versna“ Erlent Fækkar herforingjum um fimmtung Erlent Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Innlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Erlent Gunnlaugur Claessen er látinn Innlent Fleiri fréttir „Því miður er þetta þrautalending“ Reikningum Flokks fólksins lokað um stund „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Konan í Bríetartúni komin á götuna Hækkandi matarverð hringir bjöllum hjá ráðherra Viðvörunarbjöllur óma vegna verðhækkana Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Treystir Ingu til að leggja mat á hæfi stjórnarmanna og að lögum sé fylgt Konungshjónin tóku á móti Höllu og Birni Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út „Þetta er salami-leiðin“ Gunnlaugur Claessen er látinn Bætir í vind og úrkomu í kvöld Byssum stolið úr bílskúr í Kópavogi Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Mannréttindastofnun Íslands tekin til starfa Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Kári Stefánsson í beinni, „hryllingshús“ og trillukarlar Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Halla og Björn halda til Svíþjóðar Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Strandveiðar hafnar og óvissa í kvikmyndagerð Í beinni: Málþing um snjóflóð og samfélög Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Sjá meira
Þurftu að bregðast skjótt við eftir að löggan skellti í lás í Iðnó Allt á misskilningi byggt segir rekstrarstjórinn sem fengið hefur leyfi til veitingahalds á ný. 25. maí 2018 14:36