Tökum lokið í Flatey á Flateyjargátunni Benedikt Bóas skrifar 22. maí 2018 05:00 Mynd úr fyrsta þætti þar sem aðalpersónan Jóhanna (Lára Jóhanna Jónsdóttir) kemur til Flateyjar ásamt syni sínum (Mikael Ásgrími Köll Guðmundssyni) eftir tíu ára dvöl í Frakklandi „Við erum búin að lenda í snjóbyljum, vera á stuttbuxum og í raun fengið öll veður sem eru í boði,“ segir Björn B. Björnsson, leikstjóri Flateyjargátunnar sem verður fjögurra þátta sjónvarpssería. Hver þáttur verður um 50 mínútur. Tökum lauk um helgina í Flatey og fer hópurinn næst til Stykkishólms í átta daga áður en haldið verður til Reykjavíkur en áætlað er að tökum ljúki þann 4. júlí. Veðrið hefur ekki beint leikið við tökuliðið eins og Björn minnist á en eins og sönnum Íslendingum sæmir hafa þeir beðið veðrið af sér, oft gengur það hratt yfir. „Við höfum haldið okkar striki og beðið bara eftir að snjórinn bráðnaði. Við erum Íslendingar og vitum að það er allra veðra von. Veðrið hefur ekkert verið að skemma ánægjuna fyrir okkur, það er gáski og gleði í hópnum og hér líður öllum vel enda mikið líf í eynni á þessum árstíma.“ Tökur stóðu yfir í þrjár vikur en atburðirnir sem teknir eru upp í Flatey gerast árið 1971. Það þurfti því aðeins að taka til hendinni enda hafa mörg hús á eynni verið gerð upp – svo eftir hefur verið tekið. „Við erum að nota eyjuna sem sviðsmynd og þessi gömlu hús sem þar eru. Við þurftum aðeins að mála nokkur og breyta. Færa staðinn til fyrra horfs. Þetta gerist árið 1971 og það er áður en fólk að fer að gera þau upp. Staðurinn og húsin voru því fín fyrir okkur,“ segir hann. Birtist í Fréttablaðinu Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Flateyjargátan í uppnámi Framleiðslu Flateyjargátunnar hefur verið frestað. Ekki fékkst samningur við Kvikmyndamiðstöð. Forstjóri Saga Film segir forgangsröðun skrítna. Forstöðumaður miðstöðvarinnar segir ekki hægt að veita fleiri styrki en fjármagn leyfir. 17. júlí 2017 06:00 Mest lesið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Tónlist Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Fleiri fréttir Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Sjá meira
„Við erum búin að lenda í snjóbyljum, vera á stuttbuxum og í raun fengið öll veður sem eru í boði,“ segir Björn B. Björnsson, leikstjóri Flateyjargátunnar sem verður fjögurra þátta sjónvarpssería. Hver þáttur verður um 50 mínútur. Tökum lauk um helgina í Flatey og fer hópurinn næst til Stykkishólms í átta daga áður en haldið verður til Reykjavíkur en áætlað er að tökum ljúki þann 4. júlí. Veðrið hefur ekki beint leikið við tökuliðið eins og Björn minnist á en eins og sönnum Íslendingum sæmir hafa þeir beðið veðrið af sér, oft gengur það hratt yfir. „Við höfum haldið okkar striki og beðið bara eftir að snjórinn bráðnaði. Við erum Íslendingar og vitum að það er allra veðra von. Veðrið hefur ekkert verið að skemma ánægjuna fyrir okkur, það er gáski og gleði í hópnum og hér líður öllum vel enda mikið líf í eynni á þessum árstíma.“ Tökur stóðu yfir í þrjár vikur en atburðirnir sem teknir eru upp í Flatey gerast árið 1971. Það þurfti því aðeins að taka til hendinni enda hafa mörg hús á eynni verið gerð upp – svo eftir hefur verið tekið. „Við erum að nota eyjuna sem sviðsmynd og þessi gömlu hús sem þar eru. Við þurftum aðeins að mála nokkur og breyta. Færa staðinn til fyrra horfs. Þetta gerist árið 1971 og það er áður en fólk að fer að gera þau upp. Staðurinn og húsin voru því fín fyrir okkur,“ segir hann.
Birtist í Fréttablaðinu Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Flateyjargátan í uppnámi Framleiðslu Flateyjargátunnar hefur verið frestað. Ekki fékkst samningur við Kvikmyndamiðstöð. Forstjóri Saga Film segir forgangsröðun skrítna. Forstöðumaður miðstöðvarinnar segir ekki hægt að veita fleiri styrki en fjármagn leyfir. 17. júlí 2017 06:00 Mest lesið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Tónlist Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Fleiri fréttir Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Sjá meira
Flateyjargátan í uppnámi Framleiðslu Flateyjargátunnar hefur verið frestað. Ekki fékkst samningur við Kvikmyndamiðstöð. Forstjóri Saga Film segir forgangsröðun skrítna. Forstöðumaður miðstöðvarinnar segir ekki hægt að veita fleiri styrki en fjármagn leyfir. 17. júlí 2017 06:00