SKAM leikarar á Íslandi Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 11. maí 2018 10:15 Leikararnir Carl Martin Eggesbø og Ina Svenningda vöktu athygli sem Eskild og Chris í þáttunum SKAM. Skjáskot/NRK.no Tveir leikrarar úr norsku sjónvarpsþáttunum SKAM eru í heimsókn á Íslandi. Carl Martin Eggesbø sem lék Eskild Tryggvason og Ina Svenningdal sem lék Chris Berg, eru stödd hér á landi í augnablikinu. Í Insta-story hjá Carl á Instagram er ekki að sjá mikið um það hvað þau hafa verið að gera í heimsókninni en þar sést að hann fór í sund og svo með Inu í strætó á síðasta sólarhringnum. SKAM var upprunalega ætlað að lokka fleiri unga áhorfendur á vef norska Ríkisútvarpsins varð svo vinsælasti þáttur í sögu Noregs. Þættirnir slógu þó ekki aðeins í gegn í Noregi og hættu svo á hápunktinum eftir fjórar þáttaraðir. Aðdáendur þáttanna eru mjög margir hér á landi og víðar um heiminn. Vinahópurinn úr Hartvig Nissen menntaskólanum heillaði milljónir áhorfenda. Ina Svenningdal (í hlutverki Chris Berg) er lengst til vinstri á myndinni.NRK1.200 einstaklingar fóru í áheyrendaprufu fyrir SKAM þættina á sínum tíma og skapaði handritshöfundurinn og leikstjórinn Julie Andem persónurnar eftir að réttu leikararnir voru fundnir. Norska ríkissjónvarpið NRK frumsýndi óvænt nýja þáttaröð í anda SKAM í síðasta mánuði. Mikil leynd hvíldi yfir framleiðslu þáttanna sem sýndir eru á vef NRK P3. Bandarísk útgáfa af þáttunum fór nýlega í sýningu. Carl og Ina eru bæði í leiklistarnámi í Osló og hafa þau eytt einhverjum tíma með nemendum úr Listaháskóla Íslands hér á landi, þar á meðal Aroni Má Ólafssyni leiklistarnema, sem er betur þekktur sem Aron Mola. Carl Martin Eggesbø lék Eskild Tryggvason í þáttunum.Skjáskot/NRK Tengdar fréttir Bandaríski Skam frumsýndur á þriðjudaginn Fyrsti hluti bandarísku útgáfunnar af Skam verður birtur á þriðjudaginn í næstu viku klukkan 20:40 á efnisveitunni Facebook Watch. 19. apríl 2018 14:59 SKAM Austin og Skins gildran Þættirnir SKAM Austin hófu göngu sína í vikunni. Þættirnir eru, eins og nafnið gefur í skyn, byggðir á hinum geysivinsælu norsku unglingaþáttum SKAM. 26. apríl 2018 11:15 Þetta tekur við hjá stjörnunum í SKAM SKAM hefur lokið göngu sinni en lífið er rétt að byrja hjá ungu stjörnunum í SKAM. 29. júní 2017 12:27 Arftaki SKAM var óvænt frumsýndur um helgina Mikil leynd hvíldi yfir framleiðslu þáttanna, þeir voru ekkert auglýstir, og kom útgáfa þeirra Norðmönnum í opna skjöldu. 16. apríl 2018 15:02 Mest lesið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Sígildar myndir og heimsfræg leikkona á franskri kvikmyndahátíð Menning „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Lífið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Lífið Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni Lífið Fleiri fréttir Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Sjá meira
Tveir leikrarar úr norsku sjónvarpsþáttunum SKAM eru í heimsókn á Íslandi. Carl Martin Eggesbø sem lék Eskild Tryggvason og Ina Svenningdal sem lék Chris Berg, eru stödd hér á landi í augnablikinu. Í Insta-story hjá Carl á Instagram er ekki að sjá mikið um það hvað þau hafa verið að gera í heimsókninni en þar sést að hann fór í sund og svo með Inu í strætó á síðasta sólarhringnum. SKAM var upprunalega ætlað að lokka fleiri unga áhorfendur á vef norska Ríkisútvarpsins varð svo vinsælasti þáttur í sögu Noregs. Þættirnir slógu þó ekki aðeins í gegn í Noregi og hættu svo á hápunktinum eftir fjórar þáttaraðir. Aðdáendur þáttanna eru mjög margir hér á landi og víðar um heiminn. Vinahópurinn úr Hartvig Nissen menntaskólanum heillaði milljónir áhorfenda. Ina Svenningdal (í hlutverki Chris Berg) er lengst til vinstri á myndinni.NRK1.200 einstaklingar fóru í áheyrendaprufu fyrir SKAM þættina á sínum tíma og skapaði handritshöfundurinn og leikstjórinn Julie Andem persónurnar eftir að réttu leikararnir voru fundnir. Norska ríkissjónvarpið NRK frumsýndi óvænt nýja þáttaröð í anda SKAM í síðasta mánuði. Mikil leynd hvíldi yfir framleiðslu þáttanna sem sýndir eru á vef NRK P3. Bandarísk útgáfa af þáttunum fór nýlega í sýningu. Carl og Ina eru bæði í leiklistarnámi í Osló og hafa þau eytt einhverjum tíma með nemendum úr Listaháskóla Íslands hér á landi, þar á meðal Aroni Má Ólafssyni leiklistarnema, sem er betur þekktur sem Aron Mola. Carl Martin Eggesbø lék Eskild Tryggvason í þáttunum.Skjáskot/NRK
Tengdar fréttir Bandaríski Skam frumsýndur á þriðjudaginn Fyrsti hluti bandarísku útgáfunnar af Skam verður birtur á þriðjudaginn í næstu viku klukkan 20:40 á efnisveitunni Facebook Watch. 19. apríl 2018 14:59 SKAM Austin og Skins gildran Þættirnir SKAM Austin hófu göngu sína í vikunni. Þættirnir eru, eins og nafnið gefur í skyn, byggðir á hinum geysivinsælu norsku unglingaþáttum SKAM. 26. apríl 2018 11:15 Þetta tekur við hjá stjörnunum í SKAM SKAM hefur lokið göngu sinni en lífið er rétt að byrja hjá ungu stjörnunum í SKAM. 29. júní 2017 12:27 Arftaki SKAM var óvænt frumsýndur um helgina Mikil leynd hvíldi yfir framleiðslu þáttanna, þeir voru ekkert auglýstir, og kom útgáfa þeirra Norðmönnum í opna skjöldu. 16. apríl 2018 15:02 Mest lesið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Sígildar myndir og heimsfræg leikkona á franskri kvikmyndahátíð Menning „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Lífið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Lífið Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni Lífið Fleiri fréttir Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Sjá meira
Bandaríski Skam frumsýndur á þriðjudaginn Fyrsti hluti bandarísku útgáfunnar af Skam verður birtur á þriðjudaginn í næstu viku klukkan 20:40 á efnisveitunni Facebook Watch. 19. apríl 2018 14:59
SKAM Austin og Skins gildran Þættirnir SKAM Austin hófu göngu sína í vikunni. Þættirnir eru, eins og nafnið gefur í skyn, byggðir á hinum geysivinsælu norsku unglingaþáttum SKAM. 26. apríl 2018 11:15
Þetta tekur við hjá stjörnunum í SKAM SKAM hefur lokið göngu sinni en lífið er rétt að byrja hjá ungu stjörnunum í SKAM. 29. júní 2017 12:27
Arftaki SKAM var óvænt frumsýndur um helgina Mikil leynd hvíldi yfir framleiðslu þáttanna, þeir voru ekkert auglýstir, og kom útgáfa þeirra Norðmönnum í opna skjöldu. 16. apríl 2018 15:02